Fréttablaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 69
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Ísland náði því að verða Norður- landameistari í bridge um síðustu helgi í Opna flokknum. Landslið Íslands var skipað Aðalsteini Jörg- ensen, Bjarna Hólmari Einarssyni, Gunnlaugi Sævarssyni, Kristjáni Má Gunnarssyni, Jóni Baldurssyni og Sigurbirni Haraldssyni. Ísland endaði með 119,21 stig. Noregur var í öðru sæti með 110,75 stig og Danmörk 104, 98 stig. Bjarni og Aðalsteinn voru í hæsta sæti í butler útreikningi mótsins með 0,69 impa í plús að meðaltali í spili. Jón og Sigurbjörn voru í þriðja sæti með plús 0,41 impa að meðaltali. Í áttundu umferð mótsins var andstæðingur Íslands Svíþjóð. Sá leikur einkenndist af miklum sveiflum, sem enduðu flestar jákvæðar í íslensku áttina. Stærsta sveiflan var í þessu spili. Vestur var gjafari og AV á hættu: Eftir pass frá Jóni Baldurssyni í vestur, opnaði norður á einum tígli. Sigurbjörn Haraldsson var ekkert hræddur við að koma inn á 1 á austurhöndina og suður sagði 2 (sem sýndi bæði lauf og tígul). Jón gaf 2 grönd, sem sýndi spaðastuðning og að minnsta kosti áskorun í út- tekt („geim“). Norður sagði 3 og Sigurbjörn 4 . Suður sagði 5 og Jón barðist í 5 . Þá sögn doblaði suður og bjóst við töluverðri tölu í sinn dálk. Hún var hins vegar ekki í boði. Suður átti í vandræðum með útspil og valdi hjarta frá þrílitnum. Norður fékk fyrsta slaginn á ásinn og spilaði aftur hjarta. Sigurbjörn trompaði, trompaði tígul í blindum, svínaði spaðaáttu og trompaði hjartað frítt. Aðeins 2 slagir voru í boði fyrir vörnina (á ásana í laufi og hjarta) og 15 impar græddir þegar Bjarni „fékk“ að spila 3 grönd í norður með 10 slögum, á hinu borðinu. Leikurinn fór 49-27 fyrir Ísland sem gerir 15,38-4,62. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K3 Á105 KG75 8763 Suður 2 KG4 ÁD1064 Á532 Austur ÁD10764 2 9832 109 Vestur G985 D98763 - KDG SVEIFLULEIKUR Hvítur á leik Tan Zhongyi (2.513) átti leik gegn Alexöndru Kosteniuk (2.546) á áskor- endamóti kvenna í Kazan í Rússlandi. 20. Be8! Kf8 (20...Hxe8 21. Dxd7 er vonlaust). 21. f7 Ba8 22. Hxb8 Hxb8 23. Re5 og hvítur vann skömmu síðar. Magnús Carlsen vann öruggan sigur á Norway Chess-mótinu sem lauk í gær í Stafangri. Hrókurinn og Kalak standa fyrir þjóðhátíðarmóti í Pakk- húsinu á 17. júní. www.skak.is: Norway Chess mótið. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Lasarus eftir Kepler frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sigur- björn Guðmundsson, Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt birtist tímabil í ævi fólks. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 7. júní á krossgata@fretta bladid.is merkt „1. júní“. Lausnarorð síðustu viku var K O L E F N I S J Ö F N U N ## L A U S N V I N Á T T U S S E L H S A Æ O T T Æ K N I R I S A N N A L I T A G L A Ð A I N N F Ö K U V N U P P H A N D L E G G I V O R V I N D U R A N Ý R G Æ G N Y A N Æ G I R N A Ð Ö D R S A R A L I N N I U L U T A N K E R F I S N L M Ó T O R A Ó E M Ú G A V É L U P K R Á S I N A Á O V M A R S V Í N A S T L O F O R Ð I F Æ R S Ó T I L L A U M R A G A B L A U T A A B E R S E R K A R N A N N A G L A Í N J E N D A L A U S D N K Ú K A N N A G U S T E I K A R A R U O V I Ð T A L S I Ý É V E S T R I N I U K Á L A Ð R A T Ð M U N N V Í Ð R A U I L Æ R Ð R I M A U R Í M O R Ð S I I K O L E F N I S J Ö F N U N LÁRÉTT 1 Þessi vargur lenti í öðru sæti (11) 11 Klukkur mæla væna og ráðsnjalla snót (10) 12 Tilveru andfuglanna má rekja til hinna nauðsyn- legu púlsa (9) 13 Flaska hulin kvenhaml- andi efni eins og ósýnileg hindrunin (9) 14 Morð Kains á Abel er sagt hið fyrsta af þessu tagi (9) 15 Hin fullnýtta runa rann aðeins til (4) 16 Slæg umlykur tað og fer hvergi (7) 17 Frægt spilið getur öllu breytt ef þekkingin leyfir (9) 18 Slór karlanna á slóð ref- anna (12) 24 Stend í litabrasi í brenglaðri fjarlægð milli díla í tölvu- teikningu (9) 29 Styrkja koffort fyrir hnúð (11) 30 Friðar fínar fjölskyldur (10) 31 Af viðnum í kynbætta birk- inu sem kvæðið er um (11) 32 Það er öflug samstaða um að watt sé lausnin (10) 33 Eimpípa losar um dampa og flugskeyti (7) 35 Skógarbóndi hentar þessu tilefni (9) 37 Mun sú lausmálga verða heil? (4) 38 Nú er tími ákveðinna iðn- aðarmanna og langtíma- skuldbindinga þeirra við leikhúsin (10) 41 Taka tarnir við góðgæti og klakabrynjur (9) 43 Steingeld og ekki til neins, þessi grey (4) 45 Tel þetta mesta feng sög- unnar (7) 46 Einhverjar vilja helst jóð í júlí (9) 47 Tuð um okkur sem tuðum um allt (6) 48 Minnast á róg án lastmæla (7) LÓÐRÉTT 1 Skráir afhendingu metsölu- rits gegn gjaldi (9) 2 Aldur heilara hans hátignar (9) 3 Huslar himintungl og hnat- teldingu (9) 4 Rífur kjaft út af sjó og spýt- um (9) 5 Ætli veifa blási á þau sem eru að veifa henni? (9) 6 Er víðfeðm alheimstunga frænka latínunnar? (8) 7 Gafst þrisvar upp á þessu sporti (8) 8 Það sem þú þarft að fatta er að ég þarf að greina á milli (8) 9 Þau góðu gera upp á milli ruglaðra og leiðinlegra (8) 10 Tel að kviksyndi og kjaftar séu jafnan keypt að utan (8) 19 Oft er gras á gömlum hjöll- um (9) 20 Bitrar konur lifa storma- samar nætur (7) 21 Leikfangaskip á túr með Skagaleikflokknum (7) 22 Voðarboginn fangar fífl og kóð/á vefnum jafnt sem veiðislóð (10) 23 Stafa flaug rangt ef tré fella blöðin of snemma (10) 25 Lagningar hagnaðar auð- velda útborgun hans (12) 26 Dregur upp rafheila með rafheila (12) 27 Þetta viðbit er málamiðlun (9) 28 Kemst auðveldlega í hús með höfrunginn (7) 29 Ásar eru á meðal þess sem gerir mér lífið leitt (7) 34 Fljótfær latínustjarna er fórnarlamb þeirra sem fljótust eru (7) 36 Elska þetta hús og flónið sem í því býr (6) 37 Dvergur flýr undan rógn- um, enda í miklu upp- námi (6) 39 Hér er fastaher, segir fisk- urinn smái (5) 40 Undirfótaráverki gefur góða lykt (5) 42 Skyldu áform um stæði standast? (4) 44 Rífum upp bogafát (4) 7 8 3 4 9 5 2 1 6 6 9 2 7 3 1 5 8 4 1 4 5 2 6 8 3 7 9 2 6 8 5 1 9 4 3 7 3 7 1 6 2 4 8 9 5 4 5 9 3 8 7 1 6 2 8 3 4 9 7 2 6 5 1 5 1 7 8 4 6 9 2 3 9 2 6 1 5 3 7 4 8 7 1 5 8 2 9 6 4 3 8 4 6 5 7 3 2 9 1 3 2 9 4 6 1 5 7 8 1 9 7 3 4 5 8 2 6 2 3 8 9 1 6 7 5 4 5 6 4 7 8 2 1 3 9 6 5 2 1 3 4 9 8 7 9 7 3 6 5 8 4 1 2 4 8 1 2 9 7 3 6 5 9 7 5 1 3 4 6 8 2 6 8 3 5 2 9 7 1 4 2 1 4 6 7 8 9 3 5 5 4 8 7 6 1 3 2 9 1 6 2 8 9 3 4 5 7 7 3 9 2 4 5 8 6 1 8 2 7 4 5 6 1 9 3 4 9 1 3 8 2 5 7 6 3 5 6 9 1 7 2 4 8 2 3 8 5 6 1 9 7 4 9 4 6 7 2 8 5 3 1 7 5 1 9 3 4 6 2 8 3 1 9 4 5 6 7 8 2 4 7 5 2 8 3 1 9 6 6 8 2 1 7 9 3 4 5 5 9 3 6 4 2 8 1 7 8 6 4 3 1 7 2 5 9 1 2 7 8 9 5 4 6 3 2 9 5 8 1 6 3 4 7 7 1 8 9 4 3 6 2 5 3 4 6 2 7 5 8 9 1 5 7 4 1 8 2 9 3 6 8 6 9 3 5 4 7 1 2 1 2 3 6 9 7 4 5 8 6 5 7 4 2 9 1 8 3 9 3 1 5 6 8 2 7 4 4 8 2 7 3 1 5 6 9 3 9 5 4 1 6 7 2 8 8 4 2 7 9 3 6 1 5 1 6 7 8 2 5 9 3 4 9 2 3 1 7 4 8 5 6 4 8 6 9 5 2 1 7 3 5 7 1 3 6 8 2 4 9 6 5 4 2 8 7 3 9 1 2 1 8 5 3 9 4 6 7 7 3 9 6 4 1 5 8 2 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 37L A U G A R D A G U R 1 5 . J Ú N Í 2 0 1 9 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 3 B -1 C 4 4 2 3 3 B -1 B 0 8 2 3 3 B -1 9 C C 2 3 3 B -1 8 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.