Fréttablaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 20
VÍSA Í SÖGUNA Á HLEMMI Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslu- meistari á Skál í Mathöllinni á Hlemmi, segir forláta pylsurétt þann vinsælasta á staðnum. „Skál er á sama stað og sjoppan sem var áður á Hlemmi og seldi pylsu í brauði. Við vildum vísa í söguna en gerum okkar útgáfu. Rétturinn er sá vinsælasti á staðnum. Við gerum allt frá grunni og lögum heimagert remúlaði og lakkrístómatsósu með.“ Pylsan í nýjum búningi Matreiðslumenn og -gæðing- ar með nýstárlegar uppfærsl- ur á þjóðarrétti Íslendinga. ÍTÖLSK PYLSA FYRIR KÓRSTRÁKA Ámundi Johansen, eigandi Johansen Deli, grill- aði salsiccia, ítalskar grillpylsur sem fást til að mynda í Hagkaupum og Melabúðinni. Pylsurn- ar eru framleiddar hér á landi. Með pylsunum bar Ámundi fram ferskt og sumarlegt salat með appelsínu, sýrðum rauðlauk og fennel. „Það er gott að setja grillpinna í gegnum pylsuna miðja í kross svo hún haldist saman og skera svolítið í hana svo hún springi ekki,“ segir Ámundi sem segist halda að rétturinn muni slá í gegn hjá félögum sínum í Bartónum, kór sem var stofnaður á Kaffibarnum fyrir nærri áratug. MIÐAUSTURLENSKAR GRÆNMETIS­ PYLSUR „Ég ákvað að gera miðausturlenskar grænmet- ispylsur og bera þær fram í naan-brauði,“ segir Ylfa Helgadóttir, matreiðslumeistari á Kopar, sem segir réttinn hafa slegið í gegn. „Lykillinn að góðu bragði er að steikja þær kryddaðar á grillinu.“ Fyrir fjóra Steikt grænmetispylsa með kryddi 2 msk. ólívuolía ½ tsk. paprikuduft ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. þurrkaður chili/cayenne ½ tsk. salt ½ tsk. timian (eða oregano) 4 grænmetispylsur 4 naan-brauð Aðferð: Panna sett á hita og olían og öll kryddin sett á pönnuna. Léttsteikið kryddin þar til olían byrjar að krauma. Þá fara pylsurnar á pönn- una, á háum hita og hristið vel í pönnunni þannig að pylsurnar steikist á öllum hliðum og séu vel þaktar í kryddunum.Eftir um 5-7 mínútur af steikingu ætti að vera komin falleg steikingarhúð á þær. Þá má taka þær af og raða naan-brauðinu á pönnuna og láta það draga í sig restina af olíu og kryddum. Sinneps-jógúrtkarrísósa 4 msk. grísk jógúrt frá Bíó bú 2 msk. jalapeno mustard ¼ tsk. túrmerik ½ tsk. karrý Salt á hnífsoddi Aðferð: Öllu blandað saman. Pistasíu- og döðlugúrkusalat ½ dl pistasíur – gróft hakkaðar ½ dl döðlur – gróft hakkaðar 15 cm bútur af gúrku – skorinn í þunnar sneiðar og svo í fernt 2 msk. grænt pestó (eða góð ólívuolía) Samsetning: Smyrjið hummus á naan-brauðið, raðið kórí- ander (eða annari jurt/salati) ofan á og setjið svo grænmetispylsuna næst. Á pylsuna fer jógúrt- sósan, pistasíusalat og að lokum granatepli. LAMBAPYLSA Í VÖFFLU Denis Grbic á Grillinu með pylsu í vöfflu, afar vinsælan rétt á Grill- inu á Hótel Sögu. AF HVERJU EKKI BER OG RABARBARI? segir Áslaug Snorradóttir sem setur lamba- pylsur frá Pylsu- meistaranum í grænkál í stað pylsubrauðs og ber fram með meðlæti úr náttúrunni og skreytir jafnvel með blómum og berjum. 1 5 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R20 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 3 A -C D 4 4 2 3 3 A -C C 0 8 2 3 3 A -C A C C 2 3 3 A -C 9 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.