Fréttablaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 15.06.2019, Blaðsíða 39
VILTU HJÁLPA OKKUR AÐ NÁ TIL FÓLKS FRÁ ÓLÍKUM LÖNDUM? Helstu verkefni • Samskipti og tengslamyndun við fjölskyldur og hópa frá mismunandi menningarheimum. • Kynning á viðburðum fyrir mismunandi hópa og stofnanir. • Hugmyndavinna, undirbúningur og innleiðing nýrra verkefna og viðburða. • Þátttaka og viðvera á viðburðum. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi. • Skapandi og frjó hugsun sem nýtist í innleiðingu nýrra verkefna. • Reynsla og þekking af starfi með innflytjendum og flóttamönnum er kostur. • Reynsla af starfi með börnum. • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót. • Lausnamiðuð og sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi nálgun á verkefnum. Menningarhúsin í Kópavogi leita að einstaklingi til að sinna verkefnum og viðburðum sem tengjast börnum og fjölskyldum frá ólíkum menningarheimum. Markmiðið er að auka þátttöku mismunandi hópa í fjölskyldustundum og öðrum viðburðum ætluðum börnum og fjölskyldum. Um hlutastarf til níu mánaða er að ræða. Verkefnið hefst um 15. ágúst. Verkefnastjórinn mun vinna náið með verkefnastjórum Menningarhúsa bæjarins sem eru Bókasafnið, Gerðarsafn, Héraðs- skjalasafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn. menningarhusin.kopavogur.is M e n n i n g a r h ú s i n í K ó p a v o g i Um er að ræða tímabundið starf í skapandi umhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólöf Breiðfjörð, verkefna- stjóri barnamenningar í Kópavogi, olof@kopavogur.is. Sækja þarf um starfið á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Vantar þig starfsfólk? hagvangur.is Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 5 . J Ú N Í 2 0 1 9 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 A -D C 1 4 2 3 3 A -D A D 8 2 3 3 A -D 9 9 C 2 3 3 A -D 8 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.