Fréttablaðið - 15.06.2019, Side 39

Fréttablaðið - 15.06.2019, Side 39
VILTU HJÁLPA OKKUR AÐ NÁ TIL FÓLKS FRÁ ÓLÍKUM LÖNDUM? Helstu verkefni • Samskipti og tengslamyndun við fjölskyldur og hópa frá mismunandi menningarheimum. • Kynning á viðburðum fyrir mismunandi hópa og stofnanir. • Hugmyndavinna, undirbúningur og innleiðing nýrra verkefna og viðburða. • Þátttaka og viðvera á viðburðum. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi. • Skapandi og frjó hugsun sem nýtist í innleiðingu nýrra verkefna. • Reynsla og þekking af starfi með innflytjendum og flóttamönnum er kostur. • Reynsla af starfi með börnum. • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót. • Lausnamiðuð og sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi nálgun á verkefnum. Menningarhúsin í Kópavogi leita að einstaklingi til að sinna verkefnum og viðburðum sem tengjast börnum og fjölskyldum frá ólíkum menningarheimum. Markmiðið er að auka þátttöku mismunandi hópa í fjölskyldustundum og öðrum viðburðum ætluðum börnum og fjölskyldum. Um hlutastarf til níu mánaða er að ræða. Verkefnið hefst um 15. ágúst. Verkefnastjórinn mun vinna náið með verkefnastjórum Menningarhúsa bæjarins sem eru Bókasafnið, Gerðarsafn, Héraðs- skjalasafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn. menningarhusin.kopavogur.is M e n n i n g a r h ú s i n í K ó p a v o g i Um er að ræða tímabundið starf í skapandi umhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólöf Breiðfjörð, verkefna- stjóri barnamenningar í Kópavogi, olof@kopavogur.is. Sækja þarf um starfið á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Vantar þig starfsfólk? hagvangur.is Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 5 . J Ú N Í 2 0 1 9 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 A -D C 1 4 2 3 3 A -D A D 8 2 3 3 A -D 9 9 C 2 3 3 A -D 8 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.