Fréttablaðið - 06.07.2019, Síða 25

Fréttablaðið - 06.07.2019, Síða 25
KYNNINGARBLAÐ Haraldur Egilsson og Ásmundur Páll Hjalta- son lögðu í ferð um landið á litlum kín- verskum vespum. Með í för er steinn frá Suður- Afríku, handmálaður af systur manns sem lést langt fyrir aldur fram en átti sér þann draum að ferðast um heiminn. ➛4 Framhald af forsíðu ➛ Helgin L A U G A R D A G U R 6 . J Ú LÍ 2 01 9 Björgvin Halldórsson og Jónatan Garðarsson á tröppum Bæjarbíós í Hafnarfirði. Þar verður dúndrandi stuð alla næstu viku. MYND/EINAR BÁRÐARSON Björgvin Halldórsson heiðraður með stjörnu Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar verður afhjúpuð á mánudaginn í hjarta Hafnarfjarðar þegar Björgvin Halldórsson verður heiðraður. Um leið hefst tónlistarveisla í Bæjarbíói sem stendur alla næstu viku. Frítt inn fyrsta daginn. Tónlistar- og bæjarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar sem fram fer í næstu viku er nú haldin í þriðja skiptið. Hátíðin er metnaðarfullt framtak þeirra Páls Eyjólfssonar og Péturs Stephensen sem hafa rekið menningarhúsið Bæjarbíó við Strandgötu undan- farin ár. Fjölbreytt tónlistardag- skrá verður bæði innanhúss og utan. Það er tónlistarsérfræðingurinn Jónatan Garðarsson sem setur hátíðina með hátíðarræðu um Björgvin Halldórsson. Þá verður stjarna Björgvins afhjúpuð á gang- stétt fyrir utan Bæjarbíó. Jónatan segir að það sé ekki nokkur vafi á því að Björgvin sé einn fremsti söngvari landsins, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og hefur staðið vaktina lengi. Eitt besta tónleikahúsið „Þegar þeir félagarnir Pétur og Páll tóku við Bæjarbíói fóru þeir að skipuleggja undirbúning húss- ins fyrir tónleika. Settu meðal annars upp nýtt hljóðkerfi sem hentar til tónleikahalds enda hafði þetta verið bíósalur áður sem Kvikmyndasafn Íslands hafði haft til umráða og reyndist vel fyrir sýningar. Að mínu mati er Bæjarbíó eitt besta hljómleikahús á landinu. Mjög góður hljómur er í húsinu eins og var í Gamla bíói á meðan gömlu sætin voru þar. Þessi tvö hús eru alveg einstök á landinu hvað hljómgæði varðar,“ segir Jónatan. „Ég man eftir því að þegar Þursaflokkurinn spilaði í Bæjarbíói árið 1982 var það tekið fram að þeir hefðu hvergi spilað í eins frábæru hljómleikahúsi. Karl Sighvatsson og Egill Ólafs- son tóku það sérstaklega fram hversu ánægðir þeir hefðu verið með sándið. Það var því virkilega Hjarta HafnarfjarðarTónlistarveisla í viku Sterk bein alla ævi 0 6 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 0 -9 7 1 0 2 3 6 0 -9 5 D 4 2 3 6 0 -9 4 9 8 2 3 6 0 -9 3 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 5 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.