Fréttablaðið - 06.07.2019, Síða 34

Fréttablaðið - 06.07.2019, Síða 34
Suzuki Þjónustan • Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • 568 5100 STARFSMAÐUR ÓSKAST Á MÓTORHJÓLAVERKSTÆÐI SUZUKI Leitum að vinnusömum, jákvæðum og metnaðar- fullum einstakling á Mótorhjólaverkstæði Suzuki. Hæfniskröfur: almennur áhugi og þekking á mótorhjólum, utanborðsmóturum og fjórhjólum eða reynsla sem nýtist í starfi. Um er að ræða fullt starf og óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá fyrir 12. júlí á netfangið stefan@suzuki.is Auglýst er laust til umsóknar embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2019 Embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi UMSJÓNARMAÐUR FASTEIGNA Menntunar- og hæfniskröfur • Húsasmiður, húsasmíðameistari eða önnur menntun sem nýtist í starfi  • Þekking á framkvæmdum og viðhaldi • Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun • Góð samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð almenn tölvuþekking Starfssvið • Viðhald fasteigna • Samskipti við verktaka • E‚irlit með byggingaframkvæmdum Um starfið Bjarg íbúðafélag leitar að starfsmanni til að sinna spennandi verkefnum á sviði† fasteignaumsjónar. Í boði er áhugavert starf á kre‰andi og skemmtilegum vinnustað. Bjarg íbúðafélag er sjálfseignarstofnun stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið er rekið án hagnaðar- markmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum einstaklingum og ölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að öruggu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Félagið vinnur nú að byggingu 1400 íbúða víðs vegar um land. Umsókn um starfið skal skila á bjorn@bjargibudafelag.is fyrir 16. júlí. 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . J Ú L Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 6 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 6 0 -B 9 A 0 2 3 6 0 -B 8 6 4 2 3 6 0 -B 7 2 8 2 3 6 0 -B 5 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 5 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.