Fréttablaðið - 06.07.2019, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 06.07.2019, Blaðsíða 46
Ásta Eir Árnadóttir astaeir@frettabladid.is SSANGYONG TIVOLI HLX Nýskráður: 2017 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 29.000 km. Verð: 3.490.000 kr. Verð: 4.590.000 kr.Tilboð: 3.190.000 kr. NISSAN X-TRAIL Nýskráður: 2018 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 24.000 km. OPEL KARL Nýskráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 1,690.000 km. Verð: 1.690.000 kr. OPEL INSIGNIA LIMOUSINE NB Nýskráður: 2010 / Dísel Beinskiptur / Ekinn: 39.000 km. Verð: 2.490.000 kr. Tilboð: 1.990.000 kr. Rað.nr. 445707Rað.nr. 445617Rað.nr. 340109Rað.nr. 103709 Verð: 3.190.000 kr. SSANGYONG REXTON Nýskráður: 2014 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 105.000 km. Rað.nr. 340545TI LB OÐ TI LB OÐ 4X 4 4X 4 SSANGYONG REXTON Nýskráður: 2016 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 96.000 km. Verð: 3.290.000 kr. Tilboð: 990.000 kr.Tilboð: 2.490.000 kr. CHEVROLET CRUZE LTZ Nýskráður: 2011 / Dísel Beinskiptur / Ekinn: 78.000 km. Verð: 1.390.000 kr. CHEVROLET CAPTIVA Nýskráður: 2015 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 147.000 km. Verð: 2.690.000 kr. Tilboð: 1.990.000 kr. TOYOTA COROLLA Nýskráður: 2017 / Dísel Beinskiptur / Ekinn: 49.000 km. Verð: 2.590.000 kr. Tilboð: 1.990.000 kr. Rað.nr. 640484Rað.nr. 445216Rað.nr. 445216Rað.nr. 720088 Tilboð: 990.000 kr. HONDA CR-V EXECUTIVE Nýskráður: 2017 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 189.000 km. Verð: 1.490.000 kr. Rað.nr. 445632 Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330Sími: 590 2035 Reykjavík Krókháls 9 Opnunartímar: Virka daga 9-18 Laugardaga 12-16 * Birt með fyrirvara um mynda- og textabrengl. 4X 4 4X 4 4X 4 Nýtt bílaplan á Krókhálsi 9 benni.is Betra úrval notaðra bíla – frábær kjör! TI LB OÐ TI LB OÐ TI LB OÐ TI LB OÐ Mér hefur alltaf fundist þetta gaman, svo er ég mikill dundari og finnst oft skemmtilegt að föndra og dúlla mér í þessu. Svo er líka ennþá skemmtilegra að maður getur borðað kökurnar, það er mikill plús,“ segir Brynja. Hún er á því að þetta áhugamál sé mjög hentugt. „Þetta er frekar þægilegt áhuga­ mál, ég bý til kökur, tek flottar myndir, borða þær sjálf eða aðrir fá að borða þær og svo er mómentið bara farið og allir eru glaðir.“ Áhuginn kom á óvart Þegar Brynja kláraði menntaskól­ ann sá hún auglýst starf hjá Allt í köku, sló til og sótti um og fékk svo starfið í kjölfarið. „Ég var að vinna þarna í eitt ár og lærði meira á hvernig ætti að gera þetta vel og kom mér betur inn í þetta allt saman. Ég fékk að fara á nokkur námskeið þar sem farið var vel út í til dæmis skreytingar, sykur­ massagerð og fleira.“ Brynja hefur oft verið að baka fyrir litlu frændur sína og hún ákvað eitt kvöldið að sýna frá bakstursferlinu á Snapchat. „Fólki fannst þetta eitthvað skemmti­ legt sem ég bjóst engan veginn við, þannig að ég byrjaði að sýna meira þegar ég var að baka og skreyta kökur. Þegar Snapchat hætti svo að vera vinsælt þá færði ég þetta yfir á Instagram og þá fór ég að fá f leiri fylgjendur og fólk byrjað að hafa meira samband.“ Hún finnur að ef hún er dugleg að deila á Insta­ gram þá koma fleiri fyrirspurnir. „Ég finn samt ekkert fyrir pressu að þurfa að alltaf að vera að deila á Instragram en ég geri það bara þegar mér hentar, og fólk hefur tekið mjög vel í það,“ segir Brynja. Vill gera þetta 100 prósent vel Brynja er ekki að baka allar helgar, heldur koma fyrirspurnir og pant­ anir mikið í tímabilum. „Þegar það eru fermingar, útskriftir og brúðkaup þá fæ ég mikið af skila­ boðum, en eins og núna þegar er brjálað að gera hjá mér sjálfri þá hef ég oft þurft að segja nei, því ég vil ekki taka að mér að baka fyrir fólk og ekki geta gert það 100%. Ég vil gera þetta vel svo fólk sé sem ánægðast með kökuna sína.“ Brynja er á síðustu metrunum í námi sínu en hún er að læra rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík og ásamt því er hún í fullri vinnu, þannig að það er nóg um að vera hjá henni. Hún segir að það fylgi því stundum stress að baka fallegar kökur fyrir aðra, þá sérstaklega þegar um brúðkaupstertur er að ræða. „Ég veit að brúðkaupstertan er ekki aðalatriðið í brúðkaupinu en fyrir mér er hún það, þannig að ég set mikla pressu á mig þar sem ég vil gera þetta vel. Ég er oft stress­ uð yfir að fólk sé ekki ánægt með kökurnar, en ég hef allavega ekki lent í því ennþá sem er frábært.“ Brynja hefur gælt við þá hug­ mynd að fara utan í kökuskóla. „Það kitlar alveg að prófa það. Mig langar að fara til Hong Kong, þar á ég líka fjölskyldu en ég sé til hvað ég geri. Bæði í Hong Kong og til dæmis Japan eru þeir að gera svo klikkað flottar kökur, ég er oft að skoða myndir og fleira og ég er gjörsamlega heilluð af þessu,“ segir Brynja. Þegar horft er til framtíðar sér Brynja sjálfa sig halda áfram í kökubakstrinum. „Ég myndi ekki vilja fara í það að fjöldaframleiða kökur, frekar gera eina og eina mjög flotta og sérstaka.“ Fyrst og fremst bara gaman Brynja Bjarnadóttir hefur alltaf haft mikinn áhuga á kökubakstri og kökuskreytingum. Með hjálp samfélagsmiðla hefur hún komið sér vel á framfæri með glæsilegum kökum fyrir öll tilefni. Einstaklega falleg brúðkaupsterta sem Brynja bakaði og skreytti. Skírnarkaka sem Brynja gerði fyrir vinkonu sína. Það getur verið mikil þolinmæðisvinna að skreyta kökur. Fólki fannst þetta eitthvað skemmti- legt sem ég bjóst engan veginn við, þannig að ég byrjaði að sýna meira þegar ég var að baka og skreyta kökur. Brynja Bjarnadóttir 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6 . J Ú L Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 6 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 0 -A A D 0 2 3 6 0 -A 9 9 4 2 3 6 0 -A 8 5 8 2 3 6 0 -A 7 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 5 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.