Fréttablaðið - 06.07.2019, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 06.07.2019, Blaðsíða 56
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Það gladdi bridgespilara óneitan- lega þegar Opna landslið Íslands hampaði sigri í Norðurlanda- mótinu á dögunum. Framan af var landslið Danmerkur með forystu en Danir gáfu eftir á loka- kaflanum þegar landslið Íslands skoraði grimmt og náði fyrsta sætinu. Landslið Íslands endaði með 119,21 stig, Noregur 110,75 og landslið Danmerkur féll alla leið í þriðja sætið með 104,98 stig. Spilaformið var þannig að spiluð var tvöföld umferð, fyrstu 5 um- ferðirnar voru samkvæmt drætti og næstu 5 umferðir samkvæmt stöðu. Landslið Íslands og Dan- merkur mættust í síðasta leiknum (10. umferð) og sá leikur endaði með stórsigri Íslands, 16:42-3:58. Spilarar í landsliði Íslands voru greinilega að segja betur en hin landsliðin. Gott dæmi um það er þetta spil úr leiknum. Að venju, spiluðu allir spilararnir á NM sömu spilin. Austur var gjafari og enginn á hættu: Eftir 2 pöss frá austri og suðri opnaði Daninn Mikael Ask- gård (í lokuðum sal) á 3 á vesturhöndina eins og allir aðrir í salnum. Nánast allir í norður leystu málið með því að segja 3 grönd með góðan stöðvara í tígli, eins og Dan- irnir í opnum sal (10 slagir). Spilið var spilað á 6 borðum í opnum flokki. Á fjórum þeirra var lokasamningurinn 3 grönd í NS, 3 doblaðir voru spilaðir á einu þeirra (500) en annar samningur var spilaður á íslenska borðinu í lokuðum sal. Aðalsteinn í norður sá að „gildi“ handar- innar var mikið og valdi dobl en ekki 3 grönd. Bjarni Harðarson í suður valdi 4 og Aðalsteinn sagði 5 , sem lofaði sterkri hönd og góðum lit. Bjarni Hólmar sá að gildi sinnar var gott í laufasamningi. Hann var með tvö „högg- spil“ (hjartaás og trompkóng), góðan trompstuðning og trompunarmöguleika. Hann reisti í 6 . Sá samningur var auðveldur til vinnings og Ísland græddi vel á spilinu. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁD10 5 ÁK52 ÁDG86 Suður 752 Á9873 10 K1075 Austur K9843 DG42 3 932 Vestur G6 K106 DG98764 4 GOTT VAL Svartur á leik Sergeant átti leik gegn Brierly í Hastings árið 1946. 1. … Rd4! 2. Dxd7 Rxf3+ 3. Kh1 Rxe1! 4. Dh3 Bd7 5. g4 Bxg4! 0-1. Hannes Hlífar Stefánsson hefur unnið fimm skákir í röð á móti í Tékklandi. Mótinu verður fram- haldið í dag og lýkur á morgun. Á morgun lýkur jafnframt ofurmóti í Zagreb. Mun Magnús Carlsen slá eigið stigamet? www.skak.is: Tíðindi helgarinnar. 6 1 8 3 2 4 9 5 7 9 4 7 1 5 6 2 3 8 2 3 5 7 8 9 1 4 6 4 2 3 5 9 8 6 7 1 7 5 9 6 1 3 8 2 4 8 6 1 4 7 2 3 9 5 5 7 2 8 3 1 4 6 9 3 8 6 9 4 7 5 1 2 1 9 4 2 6 5 7 8 3 6 7 4 9 3 8 1 2 5 1 8 3 2 6 5 7 9 4 2 9 5 7 4 1 6 8 3 4 2 8 1 7 3 9 5 6 5 1 6 8 9 4 3 7 2 7 3 9 5 2 6 8 4 1 8 4 1 3 5 7 2 6 9 9 6 7 4 1 2 5 3 8 3 5 2 6 8 9 4 1 7 7 9 1 6 3 5 8 4 2 8 2 5 1 7 4 3 9 6 6 3 4 8 9 2 1 5 7 9 6 7 2 8 1 4 3 5 1 5 3 4 6 7 9 2 8 2 4 8 9 5 3 6 7 1 3 8 2 5 4 6 7 1 9 4 1 6 7 2 9 5 8 3 5 7 9 3 1 8 2 6 4 9 6 3 7 4 8 2 1 5 7 8 2 5 9 1 6 3 4 5 1 4 6 2 3 7 8 9 4 7 1 8 6 2 5 9 3 2 5 8 9 3 7 4 6 1 3 9 6 1 5 4 8 2 7 6 3 7 2 1 5 9 4 8 8 4 9 3 7 6 1 5 2 1 2 5 4 8 9 3 7 6 1 5 9 6 7 4 2 8 3 2 3 6 9 5 8 1 4 7 7 8 4 1 2 3 5 6 9 4 7 2 8 3 5 9 1 6 8 9 3 4 1 6 7 5 2 5 6 1 7 9 2 8 3 4 6 1 5 2 4 7 3 9 8 3 2 8 5 6 9 4 7 1 9 4 7 3 8 1 6 2 5 1 5 7 8 3 6 2 4 9 9 6 8 1 2 4 3 5 7 3 2 4 5 7 9 1 8 6 4 9 3 2 6 7 5 1 8 2 1 6 9 8 5 4 7 3 7 8 5 4 1 3 9 6 2 5 7 1 3 9 8 6 2 4 6 3 2 7 4 1 8 9 5 8 4 9 6 5 2 7 3 1 ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Blá eftir Maja Lunde frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ása Guðmundsdóttir, 105 Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist jurt sem bragð er að. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 28. júní á krossgata@fretta- bladid.is merkt „22. júní“. Lausnarorð síðustu viku var S A U Ð F J Á R B Ó N D I 398 L A U S N A B L Ó Á A N D A G L A S I Ð B O R G A R B Y G G Ð O R U B Á U I E F E L L A S K Ó L A A U Ð S K I L I N N A L N A Á D A P G G L A L D A M Ó T A Í S F Ó L K I N U L R V I Ú S Á Ö R M E I N A B A R N I N U A F R Á N I N U L N R N I R T I N N E I G N A I N K O L M U N N A M L S N U Ð R U M S A Ý Ð E F A S T N A A S K O T E L D S N M R D Ú S U M M A I E F T I R M Á L I S B M A T R Ó S U M I A K R Ú B L A N K T D Á N A R D A G S L S I N G I M A R I U P G T R A L L S N S Ú R B L A N D A Ö U A V I Ð D V Ö L U S N E Ð S T A N N U F L U G B J A R G U U G O S T R U N A A A A L M Y R K A S A U Ð F J Á R B Ó N D I LÁRÉTT 1 Veikluleg víf eflast er stelpu- krakki með bein í nefinu mætir (13) 11 Grípum bara þau tvö út af stuldi á nokkrum bókum (8) 12 Bæta þarf reglur um bind- andi reglur (13) 13 Kæra brotamann fyrir kjaft og stæla (8) 14 Úrvinnsla þessara gagna fer fram heima en samt langt í burtu? (11) 15 Segi þótt íhaldsamur sé: Þetta er þó gott svæði til mátunar (10) 16 Mun fagfaginu lánast að ramba á atvinnuhrísl- una? (11) 17 Það er gott, jafnvel full- nægjandi, að kúra saman, en þetta er orðið gott (10) 22 Leita gróinna lendingar- staða, fræja og áburðar (9) 26 Vista íhaldsama stjörnu af valmúaætt (11) 28 Lama samgöngur milli Kennedy og Kastrup (10) 29 Með vit á við fölt fólk, verulega fölt! (11) 30 Komum upp úr kafinu með andarteppu (8) 32 Yfirgefin í bænum sem við ein byggjum (9) 33 Hann er lítill, hún er dug- leg, og bæði fanga jafnvel minnstu kóð (8) 34 Klukkan tifar og seinkun er óhjákvæmileg (5) 36 Rógur um þá sem skrifa hittir þá fyrir sem skrifa hann (11) 41 Fléttaði banvænu grasi samanvið salatið hjá tálgaðri týpu (7) 44 Segja storm knýja löður (4) 45 Sníð mót fyrir lag (7) 46 Gluggi út í heim er laus við misfellur (9) 47 Óðni þyki vænt um sinn mann í Miðgarði (6) 48 Númer eitt heyrði af haga á heiði (7) LÓÐRÉTT 1 C=Flognir km/fjöldi trjáa til að bæta það upp (13) 2 Hinir yfirnáttúrulegu yfir- gefa líklega ESB (9) 3 Söguleg grjóthrúga á Louvre freistar starfsmanna þar (9) 4 Af krassandi sérhljóðadauða (7) 5 Muna: Rósin orsakar ekki óreiðuna og ruglið (9) 6 Bonnie Parker sviptir bófa enni sínu (8) 7 Hátimbruð mannvirki virð- ast á leið í langferð (8) 8 Henda öllu utan stikanna og fastra leikatriða (8) 9 Sýsla með ása (6) 10 Heldur ókát miðað við hvað hún er búsuð og bústin (8) 18 Hví er þessari skapgóðu skepnu lýst sem algjörri skepnu? (9) 19 Smábitar trjáa auka snerpu (9) 20 Draga upp sína hlið máls- ins (9) 21 Allt frá dánarvottorðinu að syndakvittuninni (13) 23 Þetta system dugar minnst XX stærðfræðingum (9) 24 Sneri upp á mat og mjúka einangrun (9) 25 Leysa þá sem öllu stjórna (8) 27 Andra skip skilur eftir slóð í snjónum (8) 31 Svona lið tekur þekkingu til sín þar sem hún býðst (8) 35 Skrýtið að sá búni blés (6) 37 Sítar hljómar næstum eins og magakeis (5) 38 Þessi maður leitar tákns um töfra (5) 39 Flokkaði reipi sem aldin (5) 40 Gyrði mig í brók svo ég ruglist ekki og gleymi fræðunum (5) 42 Óttalegt píp er þetta alltaf í forsetanum vestra (4) 43 Leið á þessu sama juði í sinni vinnu endalaust (4) 6 . J Ú L Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 6 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 0 -8 D 3 0 2 3 6 0 -8 B F 4 2 3 6 0 -8 A B 8 2 3 6 0 -8 9 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 5 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.