Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 31.05.2012, Síða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 31.05.2012, Síða 20
Fréttir / Fimmtudagur 31. maí 201220 ° ° LÝSING Á SKIPULAGSVERKEFNI Bæjarstjórn Vesmannaeyja samþykkti þann 23. maí sl. að kynna Lýsingu á Deiliskipulagi með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsing skipulags á hafnarsvæði H-1 - Strandvegur 102 og nærumhverfi lóðar. Í Lýsingu koma fram áherslur, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu skipulags og fyrirhugað skipulags - ferli. Lýsing liggur frammi í Safnahúsi Ráðshúströð, hjá umhverfis- og framkvæmdasviði að Tangagötu 1, 2. hæð og á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar, www.vestmannaey- jar.is. Nánari upplýsingar gefur Skipulags- og bygginga- fulltrúi á skrifstofu sinni að Tangagötu 1. ......................................................................................... Ertu fluttur eða að flytja? Vegna lokavinnu Hagskrár við frágang á kjörskrá vegna forstetakosninganna 30. júní er nauðsynlegt að þeir sem þegar hafa flutt að undanförnu og ekki tilkynnt um flutn - ing og eins þeir sem hyggja á flutning fram til 8. júní að ganga frá skráningu hið allra fyrsta því 8. júní er viðmið - unardagur Hagstofu vegna kjörskrárgerðar. Unnt er að fara á heimasíðu Hagskrár sem er skra@skra.is og skrá þar flutningstilkynningu eða koma við í Ráðhúsinu. ......................................................................................... Sumarafleysingar Starfsfólk óskast í sumarafleysingar í eldhús Hraunbúða, um er að ræða vaktavinnu, bæði morgunvaktir og seinni - part dags. Upplýsingar hjá forstöðumanni eldhúss á staðnum eða í síma 488-2605. ......................................................................................... Frá Grunnskóla Vestmannaeyja Nú líður að skólaslitum Grunnskóla Vestmannaeyja vorið 2012. Skólaslit verða sem hér segir: Í Höllinni 5. júní 10. bekkur kl. 17:30 Í Hamarsskóla 6. júní 1. bekkur kl. 9:00 2. bekkur kl. 9:30 3. bekkur kl.10:00 4. bekkur kl. 10:30 5. bekkur kl. 11:00 Í Barnaskóla 6. júní 6. bekkur kl. 11:30 7. bekkur kl. 12:00 8. bekkur kl. 13:00 9. bekkur kl. 12:30 Foreldrar og aðrir aðstandendur eru hjartanlega vel - komnir á skólaslit og við viljum sérstaklega hvetja for - eldra og forráðamenn 10. bekkjar til að koma og halda skólalokin hátíðleg með okkur. Hlökkum til að sjá ykkur Skólastjórnendur Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Vestmannaeyjabær STIMPLAR Ýmsar gerðir og litir Strandvegi 47 - Sími 481 1300 Smáar Til sölu. Notaður 4.7 metra AVON slöngu - bátur með lítið notuðum 60 ha. mótor sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. hjá Eyþóri s. 897-9333 eða Bjarna 891-8012. -------------------------------------------- Íbúð óskast Fjölskyldufólk óskar eftir húsnæði til leigu. Reyklaus og reglusöm, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 866-0797, Aníta Ýr. -------------------------------------------- Fyrir fullorðna!!! Dekurhjól til sölu. Harley Davidson – Softail FXSTD Deuce árgerð 2004. Einungis ekið 2200 mílur, eins og nýtt. Ásett verð 2.250.000 en selst af sjálfsögðu á hagstæðari verði fyrir Eyjamenn. Uppl. í síma 690-1599 (Elliði) og á www.hjol.is. -------------------------------------------- Sumardekk á felgum Til sölu 14“ sumardekk á álfelg - um. Uppl. hjá Áhaldaleigunni s. 481 3131. -------------------------------------------- Íbúð til leigu Fimm herbergja íbúð til leigu. Laus 1. júní. Hugsanlega til viku- eða helgarleigu. Uppl. 863-1389. -------------------------------------------- Íbúð óskast Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst langtíma. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Svandís, sími 863-6660. -------------------------------------------- Herbalife Þá er sumarið loksins komið og allt gengur betur með Herbalife. Sími 481-1920 og 896-3438. V Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu Berthu Gísladóttur frá Vestmannaeyjum Sératakar þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða fyrir hlýhug og góða umönnun. Rósa Martinsdóttir Ársæll Lárusson Emilía Martinsdóttir Sigurður Ingi Skarphéðinsson Sigríður Sylvía Jakobsdóttir Lárus Ársælsson Sveinborg Lára Kristjánsdóttir Bertha María Ársælsdóttir Kolbeinn Gunnarsson Jóhanna María Eyjólfsdóttir Martin Eyjólfsson Eva Þengilsdóttir Drífa Kristín Sigurðardóttir Martin Ingi Sigurðsson Anna Björnsdóttir Hildur Erna Sigurðardóttir Steinar Sigurðsson barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn Bodskort á málverkasýningu Á fimmtudaginn 31. maí kl. 20.00 opna ég málverkasýningu mína í sal Akóges. Hún verður svo opin til skoðunar föstudag, laugardag og sunnudag milli kl. 14 og 18. Allir hjartanlega velkomnir. LYFTARANÁMSKEIÐ Námskeið fyrir væntanlega stjórnendur lyftara (J) með allt að 10 t lyftigetu, verður haldið að Strandvegi 50 (Viska) 3ju hæð í Vestmannaeyjum, 5. – 6. júní nk. Skráning og allar nánari upplýsingar í síma 483 4660 eða netfangið sudur@ver.is senda sjómönnum og fjölskyldum sem og Eyjamönnum öllum bestu kveðjur í tilefni af sjómannadeginum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.