Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 21.11.2001, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 21.11.2001, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER 2001 íácuunu^. „Hvorld bið ég gulls né gæfii“ / Dagskrá í tilefni aldarafmælis Magnúsar Asgeirssonar Magnús Ásgeirsson, skáld og þýðandi, fæddist á Reykjum í Lundarreykjadal 9. nóvember 1901 og lést þann 30. júlí 1955. í tilefni aldarafmælis hans hafa Ungmennafélagið Dagrenning í Lundareykjadal og Snorrastofa í Reykholti tekið höndum saman og skipulagt dagskrá í félagsheimilinu Brautartungu nú á föstudagskvöld. Frá kl. 20.30 til rúmlega ellefu verður leikið, sungið og spjallað á fjölum félagsheimilisins, en kynnir verður Magnús Sigurðsson á Gils- bakka. Erindi kvöldisins verða tvö og munu Ástráður Eysteinsson, prófessor við Háskóla Islands, og Sölvi Björn Sigurðsson, bók- menntafræðingur, flytja þau. Þess má geta að Sölvi er þessa dagana að gefa út úrval með verkum Magnúsar. Söngatriði kvöldsins eru í höndum Spaðafjarkans, kvar- tetts úr Borgarfjarðardölum, og Kristjönu Stefánsdóttur, djass- söngkonu, sem flytja munu lög við ljóð, sem Magnús hefur þýtt. Þá munu félagar úr leikdeild Ung- mennafélagsins Dagrenningar í Lundarreykjadal lesa upp ljóð Magnúsar ásamt því að leiklesa kafla úr Fást eftir Goethe í þýð- ingu Magnúsar. Magnús Ásgeirsson var snjallasti ljóðaþýðandi landsins á sínum tíma og hafði mikil áhrif á upp- rennandi ljóðskáld um miðbik síð- ustu aldar. Á afkastamikilli, en stuttri ævi náði hann að þýða fjölda ljóða, skáldsagna og leikrita. Hann hóf feril sinn með því að gefa út ljóðabókina Síðkveld, ein- ungis 22 ára gamall. I kjölfar þess- arar einu bókar með frumortum ljóðum gaf hann sig alfarið að þýð- ingum. M.a. komu út á árunum 1928-36 kvæðasafnið Þýdd ljóð I- V, auk fjölda annarra verka. Sam- hliða þýðingum og starfi sem bókavörður bæjarbókasafnsins í Hafnarfirði var hann ritstjóri hins merka tímarits Helgafells ásamt Tómasi Guðmundssyni á árunum 1942-46, auk þess sem hann gaf út bókina Ljóð ungra skálda, sem löngum hefur þótt tímamótaverk í íslenskri bókmenntasögu. Sú bók er vottur þess hversu tengsl hans voru sterk við skáld samtímans, en í bókinni birtist fjöldi ljóða eftir öll helst ungskáld þessa tíma. Dagskráin í Brautartungu hefst eins og fyrr segir kl. 20.30 föstu- dagskvöldið 23. nóvember n.k. og er fólk hvatt til að koma og hlusta á áhugaverða og fjölbreytta dag- skrá. Aðgangur er ókeypis en létt- ar veitingar verða seldar á staðn- um. (Fréttatilkynning) Njfœddir Vetilendingar eru bohir velkmnir í heiminn um leið og nýbökukmforeldrum eru fœrðarhamingjuóskir 14.nóvember - kl.lS:41 - sveinbam - þyngd: 3860 gr. - lengd: 51 cm. Foreldrar: Kolbrún Osk Pálsdóttir og Valdimar Teittir Einarsson, Olajivík Ljósmóóir: Anna E. Jónsdóttir 14.nóvember - kl. 11:21 - meybam - þyngd: 3095 gr. - lengd: 48 cm. Foreldrar: Linda Hrönn Guðnadóttir og Stevar Öm Sveinbjömsson, Ólafivík Ljósmódir: Lóa Kristinsdóttir 13.nóvember - kl.20:34 - meybam - þyngd:2995 gr. - lengd: 50 cm. Foreldrar: Helga Pálsdóttir og Vahir Þór Einarsson,. Akranesi Ljósmóóir: Elín Sigurbjömsdóttir ll.nóvember - kl.05:00 - meybam - þyngd: 3290 gr. - lengd: 52 cm. Foreldrar: Erla Kristín Sigurðardóttir og Rúnar Már Jóhannsstm, Ólafivík Ljósmóóir: Hafdís Rúnarsdóttir þjittustuftMéflýntiýóU Q/pplýsingar um ~Oesturland o<B4UVeMu, QéPPLÝSINGA OG V , 7( YNNINGARMIÐSTÖÐ f átiustlttfuý /Jntlýtf *l I Vesturland XJesturlands Brúartorgi - Borgamesi sími: 437 2214 - fax: 437 2314 netfang: upplysingar@vesturlandx.is FYRIRTÆKI - HEIMILI SUMARHÚS Þetta fyrirtæki er vaktað ! NÆTURSÍMI690 3900,690 3901,690 3902 Vantarbia innrömmun? V STEINA BEN Fjölpætt innrömmunctr þjónusta s.s málverk - lítsaumnr - Ijósmyndir - veggspjöld og JJeira JVota aðeins úrvalsefni Sýrufrftt karton Glœrt og matt gler Innröniinun Steina Ben Þórðargötu 24 - Borgamesi Símar 437 1465 <& 862 1365 Hestamiðstöðin Hvítárvöllum Sími 863 2822 Viggó Sigursteinsson Vesturgötu 14 • Akranesi Símí: 430 3660 • Farsimfc 893 6975 Bréfsim. 430 3666 MÁ1.A BÆINN RAUÐAN, EtíA í HM)A IJT SEM Kl VILT /— Alhliba málningaverktaki BRYNjÓLFUR Ó. EiNARSSON málari GSM: 894 7134 Heimasími: 435 1447 , Lundi H ■ Lunáarreykiadal • 311 Borgarnesi r * Einangrunargler * Öryggisgler T- Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn 6LERJ a 0LLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 ¥ Búsáhöld * Gjafavara ¥ Leikföng - HERBALIFE ■ - DERMAJETIC -C0L0R- Erla Jónsdóttir, Borgarnesi og Borgarbyggö. Sjálfstœöur dreifingaraöili. S: 698 0868 JÁRNSMÍÐAR skarð79VarSS°n’ ÖRMERKINGAR Lundarreykiadal JSSiN Sími/Fax 435-1391 örmerkí hross Netfang: skard@aknet.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.