Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 21.11.2001, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 21.11.2001, Blaðsíða 27
 MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER 2001 27 BÍLAR/VAGNAR/KERRUR HUSBUN. / HEIMILIST. Dekk til sölu Til sölu 2 vetrardekk, 165x13 á felgum til sölu og 2 felgur að auki. Upplýsingar í síma 899 3464 eftir kl. 19.00 Til sölu Til sölu Isuzu trooper jeppi, ár- gerð '86, diesel, 5 dyra með öku- mæli. Sumardekk og vetrardekk fylgja. Einnig Volvo 244DL, ár- gerð '82. Sumar og vetrardekk. Upplýsingar í síma 437 1469 og 861 3375 MMC Pajero árgerð 1988 Til sölu á 200 þús. kr. staðgreitt. Langur 7 manna jeppi, rafmagn í rúðum. Nýupptekin vél, bensín 2.7 1. Nýjar fjaðrir. Skoðaður í ágúst '01 án athugasemda. Er á góðum heilsársdekkjum. Upplýsingar í síma 861 0206 Bronco II, 1987 Bronco II, árg. 1987 til sölu. 31“ dekk. 5 gíra. Ekinn 207.000 km. Tilboð óskast. í síma 861 2204 Yamaha Tenere 600, árg 1988 Til sölu Yamaha Tenere 600 (XT600Z), árg 1988. Rafstart, 23L tankur. Verð 80.000 kr. Upp- lýsingar í síma 861 2204 Jeppi til sölu Til sölu Nissan Patrol árgerð 1984 í þokkalegu standi. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 695 5740 og 692 0570. Subaru Impresa Subaru Impresa 2000 sedan, árg. 1998 til sölu. Upplýsingar í símum 437 2177 og 861 8321 Vetrardekk Oska effir nagladekkjum undir Suzuki Swift, 155/70R13. Upplýs- ingar í síma 431 1146 og 868 5220 Cherokee 1985 selst hæstbjóðanda Lítið ryðgaður og útlit almennt mjög gott, þrílitur með leður- sætum. Skoðaður 2001. Minni 6 cylendra vélin, í þokkalegu ástandi. Bremsur yfirfarnar 1999. Dekk lé- leg. Bíllinn þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Uppl. í síma 820 2339 Subaru Justy Til sölu lítið ekinn Subaru Justy árgerð '91, fæst fyrir mjög sann- gjarnt verð, er með bilaðan gír- kassa. Upplýsingar í síma 692 4800 Toyota Camry Station Til sölu árg ‘87, nýskoðaður og í góðu ástandi, Verð 180 þús stgr. Upplýsingar í síma 898 1223 DÝRAHALD Dverghænur Til sölu dverghænur og íslenskar hænur. Uppl. í síma 433 8970 Kattadót Til sölu ýmislegt dót fyrir kött, t.d. sandkassi og karfa. Upplýsing- ar í síma 431 1146 og 868 5220 Týndur höfðingi Rauðglófextur hestur tapaðist ffá Þingnesi í október. Hesturinn er 11 vetra, spakur, hornfirskur til orðs og æðis og gegnir nafninu Neistafaxi. Ef einhver veit hvar hesturinn heldur sig núna, vinsam- legast látið vita í síma 863 0363. Haukur Gunnarsson Kasper er týndur Kötturinn Kasper sem er hvítur siamsköttur hvarf að heiman frá sér frá Berugötu 8 Borgarnesi um hádegi, sunnudagsins 12. nóvem- ber og síðan hefur ekkert til hans spurst. Hefur einhver séð til hans? Upplýsingar í síma 437 1176, Stella ogjenni FYRIR BÖRN Kerruvagn til sölu Til sölu dökkblár Simo kerruvagn. Upplýsingar í síma 431 1146 og 868 5220 Fataskápur til sölu Til sölu stór ljós fataskápur. Frek- ari upplýsingar í síma 433 8970 Oska eftir þvottavél Óska eftir að kaupa notaða, en helst nýlega þvottavél. Upplýsing- ar í síma 868 0179. Húsgögn Óskast Ertu að taka til í geymslunni eða bara að endurnýja fyrir jólin? Ef svo er þá erum við ungt par sem er að byrja að búa og okkur vantar ýmis húsgögn, ódýr eða helst gef- ins, m.a. sófa, sófaborð ofl. Upp- lýsingar í síma 694 4635 Amerísk borðstofuhúsgögn Amerískt borðstofusett til sölu. Skenkur með glerskáp, stækkanlegt borð og stólar. Verð 200.000 kr. Upplýsingar í síma 861 2204 LEIGUMARKAÐUR Einstaklingsíbúð óskast Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu á Akranesi sem fyrst. Upplýsingar í síma 899 3464 eftir kl. 19.00 Vantar íbúð Óska eftir því að taka á leigu 4-5 herberja hús/íbúð, frá og með næstu mánaðamótum. Æskilegur leigutími 1-2 ár. Greiðslugeta 50- 60 þús. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 862 9277 3ja herb. íbúð til leigu Til leigu 3ja herb. íbúð á Akranesi. Laus 1. desember. Leiga: 55.000. Uppl. í síma 431 1428 (e. kl. 16.) eða 0045 7413 4191 (oliogsigga@sk.k64.dk). Iðnaðarhúsnæði Til leigu ca. 50 m2 iðnaðarhús- næði í Borgarnesi. Upplýsingar í síma: 695 5740 og 692 0570. Ibúð í Borgamesi Lítil íbúð til leigu í Borgarnesi. Laus strax. Upplýsingar í símum 437 2177 og 861 8321 OSKAST KEYPT 35“ vetrardekk óskast. Óska eftir 35 X 12,5 X 15 vetrar- dekkjum, helst negldum. Upplýs- ingar í síma 435 6657 Flutningsbúr fyrir stóran hund. Óskað er eftir búri fyrir stóran hund. Upplýsingar í síma 435 6657 Geislaspilari Óska eftir notuðum geislaspilara í bíl, væri ekki verra ef hátalarar gætu fylgt með. Uppl í síma 849 6149 Kassagítar óskast Óska effir að kaupa vel með farinn kassagítar. Uppl. í síma 895 1702 Stórt sumar/heilsárshús Fyrir fjársterkan aðila leita ég að 60-80 m2 heilsaársbústaði með a.m.k. 3 svefnh. Húsið þarf að standa á góðum stað á Vesturlandi á stórri lóð með heitu vatni og öðrum þægindum. Ekki æskilegt að staðsetning sé í of þéttri bú- staðabyggð. Nánari uppl.: MM ráðgjöf í s. 894 8998 eða magnus@aknet.is 14“ felgur Óska effir fjórum 14“ 5 gata felg- um undir Skoda Fabia, passa und- an VW Golf 1999-2000 Valgeir eða Björn í símum 437 1791, 694 2691 og 695 1793 TAPAÐ / FUNDIÐ Leðurstígvél Tapast hafa ljósbrún leðurstígvél í Borgarnesi. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 437 1511 eða 867 9313 Kisan mín er týnd! Kisan mín, hann Doppi er týndur. Hann er hvítur og svartur ca. 5 mánaða. Ef eitthver finnur hann á hann heima í Mávakletti 5 og sím- inn er 437 2220, Særún Anna Traustadóttir TIL SÖLU Mótatimbur Til sölu sökklamótatimbur, uppi- stöður ca. 1,20 m. Timbrið hefur aðeins verið notað einu sinni. Selst með góðum afslætti. Upplýsingar gefur Guðmundur í símum 437 1072 í vinntíma eða 437 1305 á kvöldin. íbúð til sölu 4ra herb. íbúð til sölu í Borgar- nesi. íbúðin er á fyrstu hæð f þriggja hæða blokk í Hrafhakletti, stærð 95,3 m2. Stofa og hol park- etlagt, herbergi dúklögð. Baðher- bergi allt flísalagt með hvítri inn- réttingu. Stór sameign. íbúðin get- ur verið laus fyrir jól. Uppl. í síma 437 1885 vinnusími 430 7522 Verkfæri Til sölu stór bandsög fyrir tré, Migatronic plasmaskurðarvél og blikkbeygjuvél. Einnig úrvalsgott þurrhey. Uppl. í sími 435 1391 Kawasaki KX125 Til sölu Kawasaki KX125 árg.1996 hjól í toppstandi. Upplýsingar í síma 865 2824 Felgur til sölu 2 mán. gamlar stál felgur+koppar 4 gata 13“ undan lancer 2000 árg. seljast mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 694 6310 eftir kl 17:00. Harpa Lyftingabekkur Til sölu Weider lyffingabekkur með lóðum. Uppl. í síma 431 1146 og 868 5220 íbúð til sölu 3ja herbergja íbúð ca 70 m2 + 22ja m2 geymsla í kjallara til sölu í Borgarnesi. Mikið endurnýjuð t.d. parket, hurðir ofl. Laus strax. Sími 862 2816 Jólaplötumar á geisladisk Það jafhast ekkert á við gömlu góðu jólalögin. Hvemig væri að koma þeim á geisladisk? Plötusafn- ið þitt getur öðlast nýtt líf. Þú get- ur komið með plötur til mfn á Höfðabraut 14, Akranesi eða sent í pósti og ég set þær á geisladisk. Upplýsingar í síma 869 3669, Gunnar Bergmann TÖLVUR/HLJÓMTÆKI 5 diska DVD spilari Frábær 5 diska Panasonic DVD spilari til sölu. Upplýsingar á kvöldin í síma 848 5474 Bílmagnari Til sölu Genesis dual mono bíl- magnari 2x250 RMSwött. Verð 30 þús. Upplýsingar í síma 699 1769 Til sölu nýleg tölva Til sölu Compaq mv 740, með dvd, skrifara, windows 98 og til- heyrandi. 17“ skjár, tveir hátalarar. Tölvan er ekki orðin 1. árs! Upplýsingar í síma 864 3979 og 438 1755, Arnar og Guðrún ÝMISLEGT Rokkur óskast gefins! Eg er að leita mér að rokki gefins, ef einhver á hann til upp á háalofti og vill losa sig við hann þá er ég tilbúin að þiggja hann. Upplýsingar gefur Linda í síma 848 4214 Verkfæri til sölu Til sölu Mig suða 170A (30.000 kr), stór hjólatjakkur (7.000 kr), standborvél m. skrúfstykki (10.000 kr). Upplýsingar í síma 861 2204 Snafellsnes: Fimmtudag 22. nóvember Kóræfing kl 20:00 í Ingjaldshólskirkju Alltaf er þörf fyrir nýja söngkrafta til að taka undir sönginn og vera með í góðum félagsskap. Akranes: Föstudag 23. nóvember IA - Valur - Körfubolti 1. deild kl 20 í íþróttahúsinu Vesturgötu Akranesi Borgarfjörður: Föstudag 23. nóvember Spilakvöld kl 21.00 í Lyngbrekku Félagsvist verður í Lyngbrekku föstudaginn 23. nóvember n.k. Allir velkomnir. Ungmennafélagið Egill Skallagrímsson Borgarfjórður: Laugardag 24. nóvember Nú er lag - 25 ár á einu kvöldi kl 21:00 í Brún í Bæjarsveit Ungmennafélagið Islendingur er 90 ára og leikdeildin 25 ára. Haldin verður kvöldvaka þar sem leikverk liðinna ára verða rifjuð upp á metn- aðarfullri söngskemmtun. Allir velkomnir. Miðapantanir í síma 4370142 (Anna), 4370013 (Beta), 4370164 Gón). Borgarfjörður: Laugardag 24. nóvember Flóamarkaður kl 13 - 17 í Félagsbæ í Borgarnesi Freyjukórinn stendur fyrir flóamarkaði til styrktar fyrirhugaðri Ung- verjalandsferð. Kórinn verður með stutt söngatriði kl. 14:00 og 16:00. Heitt á könnunni. Snafellsnes: Sunnudag 25. nóvember Sunnudagaskólinn kl 11:00 í Olafsvíkurkirkju Fjöldi fastagesta: Sólveig og Karl, Trebbi trefill, Halli hanski og Sæsa sleif ásamt fleirum. Sem fyrr ætlum við að syngja mikið og heyra bibl- íusögur. Akranes: Sunnudag 25. nóvember Almenn guðsþjónusta kl 14:00 í Akraneskirkju Akranes: Sunnudag 25. nóvember Almenn Guðsþjónusta kl 12:45 á dvalarheimilinu Höfða Snafellsnes: Sunnudag 25. nóvember Guðsþjónusta kl 14:00 í Olafsvíkurkirkju Gert er ráð fyrir virkri þátttöku fermingarbama í helgihaldi kirkjunn- ar. Foreldrar annast kaffisopa eftir messu. Snafellsnes: Þriðjudag 21. nóvember Námskeið hefst: Intemetið - vefurinn og tölvupósturinn í Gmnnskól- anum í Ólafsvík Þri. og fim. kl. 18:00 tdl 20:15 Lengd: 16 klst Akranes: Þriðjudag 21. nóvember Píkusögur kl 20.30 á sal Fjöibrautaskóla Vesturlands Leikridð Píkusögur efdr Eve Ensler hefur verið sýnt við fádæma vin- sældir í Borgarleikhúsinu í haust og uppselt verið á allar sýningar. For- sala miða er hafin í Pennanum - Bókabúð Andrésar. Miðaverð er kr. 1.900 í forsölu en kr. 2.400 við innganginn. Snafellsnes: Miðvikudag 28. nóvember Námskeið hefst: Word ritvinnsla - framhald í Grunnskólanum í Stykk- ishólmi - eldri deild Mán. og mið. 19:00 til 22:00 Lengd: 20 klst Snafellsnes: Miðvikudag 28. nóvember TTT - kirkjustarf fyrir lOtil 12 árakl 17:30 í Ólafsvíkurkirkju Vikulegar samverastundir fyrir böm á aldrinum tíu til tólf ára. Alltaf á miðvikudögum frá kl. 17:30 - 18:30. Snafellsnes: Miðvikudag 28. nóvember Mömmumorgnar kl 10:00 í Ingjaldshólskirkju Kjörinn vettvangur til þess að ræða saman um barnauppeldi, deila reynslu sinni og fræðast um hin ýmsu mál, jafhframt því að vera tæki- færi til þess að hittast með börnin sín í kirkjunni. Nú er bara að drífa sig af stað. Snafellsnes: Fimmtudag 29. nóvember Kóræfing kl 20:00 í Ingjaldshólskirkju Alltaf er þörf fyrir nýja söngkrafta til að taka undir sönginn og vera með í góðum félagsskap. Akranes: Fös. - sun. 30. nóv - 2.des Útvarp Akranes FM 95,0 kl 13.00 á Akranesi Arleg útsending Sundfélags Akraness í Útvarp Akranes FM 95,0. Þriggja daga metnaðarfull dagskrá með efni fyrir alla. Borgarfjörður: Laugardag 1. desember Aðventutónleikar í Reykholtskirkju kl 16:00 I byrjun aðventu mun Gradualekór Langholtskirkju ásamt Jóni Stef- ánssyni stjómanda gleðja Borgfirðinga með nærvera sinni. Snafellsnes: Laugardag 1. desember Jólahlaðborð í Bæjargilinu í Ólafsvík Hlaðborð - skemmtiatriði - dansleikur. Allt þetta fyrir kr. 3.950.-

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.