Skessuhorn - 01.06.2005, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 2005
■.CIIIIH..:-!-
Brautskráöir nemmdur allra deilda við LBHI ásamtAgústi Sigurðssyni rektor.
Brautskráð firá LBHÍ í fyrsta skipti
Föstudaginn 27. maí voru nem-
endur brautskráðir frá Landbúnað-
arháskóla Islands á hátíðlegri og
íjölmennri athöfn sem fram fór í
Reykholtskirkju. Að þeirri athöfh
lokinni var boðið til kaffisamsætis í
matsal skólans á Hvanneyri. Þetta er
fyrsta brautskráning frá skólanum,
sem varð til úr þremur stofhunum
um sl. áramót: Garðyrkjuskóla nkis-
ins, Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri og Rannsóknastofnun
landbúnaðarins. Rektor LBHI er A-
gúst Sigurðsson og var þetta jafn-
ffamt fyrsta brautskráning hans sem
rektors hinnar nýju stofnunar.
Alls brautskráðust sextán nem-
endur á háskólastigi og átján af bú-
ffæðibraut, þar af fjórir sem stundað
hafa fjamám við skólann. Tíu nem-
endur brautskráðust með 90 eininga
BS próf og fimm með 120 einingar.
Einn nemandi tók MS próf, Þor-
valdur Kristjánsson og var hann
jafhffamt fyrsti mastersnámsnem-
andinn sem skólinn útskrifar.
Hæstu einkunn þeirra sem tóku
120 eininga próf hlaut Oddný
Steina Valsdóttir, en hún var með
einkunnina 8,45. Af þeim sem tóku
90 eininga BS próf var Margrét
Guðrún Asbjarnardóttir hæst með
8,85 í einkunn. Hæstu einkunnar-
gjöf fyrir BS ritgerð hlutu að þessu
sinni tveir nemendur sem vom ná-
kvæmlega jafnháir með 9,0. Það
vom þau Karl Guðjónsson og Þór-
unn Edda Bjamadóttir ffá Hvann-
eyri. Hæstu einkunn á búfræðiprófi
hlaut Kristrún Snorradóttir með
fyrsta lagi viðfangsefhið sem er nátt-
úra íslands, nýting, viðhald og
vemdun hennar. Rétt er að benda á
að nútíma skilgreining á landbúnaði
er mjög víð en þar er almennt átt við
hvers konar nýtingu, ræktun, vörslu
og vemdtrn búfjár, ferskvatnsdýra og
auðlinda landsins til atvinnu- og
verðmætasköpunar. Okkar viðfangs-
efni til kennslu og rannsókna er því
landið og það sem á því hfir enda
höfum við sagt að við séum „Háskóh
lífs og lands“. Onnur sérstaða er
auðvitað að hér er um lítinn háskóla
að ræða þannig að andrúmsloft
kennslunnar og félagslífsins markast
af því og verður persónulegri enda
mildð um hópavinnu og sameigin-
lega úrlausn verkefna. Sömuleiðis
Nemendur Andabœjar og Andakílsskóla fylgjast með afhólnum.
Andabær á Hvanneyri fær Grænfánann
Þær Kristrún Snorradóttir úr bœndadeild og Margrét Guðrún Asbjamardóttir úr 90
eininga búvísindanámi hlutu viðurkmningar fyrir besta námsárangur í sínum deildum
frá Bœndasamtökum Islands og var það formaður Haraldur Bmediktsson sem veitti þeim
verðlaun. Auk þessara viðurkmninga voru ýmis félagasamtök, stofnanir ogfyrirtæki sem
veittu nemendum viðurkenningarfyrir góðan námsárangur íýmsum greinum.
Hér er búið að rœsa hressa hlaupara.
Akraneshlaupið þreytt í
þrettánda sldpti
Það vom ungir og aldnir sem
tóku þátt í Akraneshlaupinu sem
haldið var í 13. sinn síðastliðinn
laugardag. Þátttakendur ýmist
þeystust af stað til að ná sem best-
um tíma eða nutu hreyfingarinnar
og góðs félagsskapar í blíðskapar-
veðri. Meðal keppenda, sem í ár
vora hátt á þrjú hundrað talsins,
mátti sjá röska stafgöngukappa,
hjólreiðamenn og að auki einn fer-
fæding. Það nýmæli var í ár að
hægt var að taka þátt í göngu en
gönguleiðir vora 1 til 3,5 kílómetr-
ar og vom margir sem spreyttu sig
á þeim. Urslit vom þau að fyrstur í
mark í 21 km hlaupi var Valur
Þórsson, en hann hljóp á 1:15:47,
en í 10 km hlaupi var fyrstur í mark
Stefán Viðar Sigtryggsson sem
hljóp á 35:24 mínútum.
GG
Þessirpiltar voru einbeittir og staðráðnir í að standa sig vel.
Andakílsskóli og Ullarselið á Hvanneyri afhenti Andabœ nokkrar trjáplöntur í tilefni
þess að nú hefiir leikskólinn bæst í hóp Grœnfánaskóla á Hvanneyri. Fólk á öllum aldri
tók þátt í gróðursetningunni.
Það var stór dagur í leikskólanum
Andabæ á Hvanneyri sl. fimmtudag
þegar umhverfisráðherra, Sigríður
Anna Þórðardóttir, kom í heimsókn
og afhenti nemendum og starfsfólki
skólans formlega Grænfánann til
marks að þar er markvisst unnið að
ffæðslu um umhverfismál. A næstu
lóð er Andakflsskóh en hann hefur
hvað lengst íslenskra grunnskóla,
Umhverfisráðherra fékk góða aðstoð nem-
enda og starfsfólks Andabæjar þegar
Grœnfánanum var ífyrsta skipti flaggað
á skólalóðinni. I baksýn glittir í Græn-
fána Andakílsskóla.
eða sl. 3 ár, haft heimild til að flagga
Grænfánanum. Þriðji skólinn á
Hvanneyri, Landbúnaðarháskóli Is-
lands, vinnur einnig að því að fá
heimild til að flagga Grænfánanum.
Leikskólinn Andabær hefur und-
anfarin misseri tekið virkan þátt í
verkefhi Landverndar „skólar á
grænni grein.“ Grænfáninn er um-
hverfismerki sem nýtur virðingar
um alla Evrópu sem tákn um góða
ffæðslu og aðgerðir í umhverfismál-
um í öllu skólastarfi. Fánann fá skól-
ar í kjölfar þess að hafa leyst fjölþætt
verkefni sem efla vitund nemenda,
kennara og annarra starfsmanna um
umhverfismál. Verkefnin sem skól-
inn þarf að leysa em bæði til ffæðslu
fyrir nemendur en auk þess til að
bæta daglegan rekstur skólans. Fán-
inn er veittur til tveggja ára í senn.
MM
einkunnina 8,58. Þess má geta að
Kristrún, sem er frá Augastöðum í
Hálsasveit, hefur verið fjar-
námsnemandi ffá skólanum og í þau
tvö og hálfa ár sem nám hennar stóð
yfir stundaði hún fiflla vinnu sam-
hfiða því við svínabúið á Hýrumel.
Því var árangur hennar einkar glæsi-
legur í því tílhtti.
Við LBHI er nú boðið upp á há-
skólanám til BS prófs á þremur
námsbrautum auk starfsmennta-
náms á 7 námsbrautum. Nemendur
í LBHI vom um síðustu áramót
tæplega 300 talsins. I ræðu Agústar
kom m.a. ffam að til þess að skólinn
eigi að ná að dafha telja skólastjórn-
endur að nemendum þurfi að fjölga
allnokkuð á næstu ámm og verður
stefnt að því að svo verði. Starfs-
menn skólans era nú um 130 talsins.
Háskóli lífs og lands
Agúst Sigurðsson kom víða við í
ræðu sinni við brautskráninguna.
Um sérstöðu hins nýja og sameinaða
skóla sagði hann m.a.: „Sérstaða
Landbúnaðarháskólans er auðvitað í
skapar hið ört vaxandi háskólaþorp á
Hvarmeyri sérstöðu þar sem flestir
nemendur búa á staðnum og kynn-
ast þannig meira og nánar en ella.
Sérstaða háskólans felst einnig í
hlutfallslega mjög miklu rannsókna-
starfi. Eins og staðan er í dag þá er
nálægt því 60% af starfsemi háskól-
ans tengd rannsóknum á einhvem
hátt. Þessi staðreynd undirstrikar að
hér er um raunverulegan rann-
sóknaháskóla að ræða og er okkar
mikli styrkur þegar kemur að rann-
sóknatengdu námi þ.e. námi til
masters- og doktorsgráða. Þar
stöndum við mjög vel að vígi með
okkar ffábæra vísindafólk og ótal
hugmyndir að námsverkefhum."
Að lokum sagði Agúst að starfs-
menn LBHI þurfi að taka virkan
þátt í að skilgreina hugtakið land-
búnað og með stórauknum þunga að
leggjast á árarnar við að greina
möguleika, þrótm og ffamtíð ís-
lensks landbúnaðar, landsbyggðar
og náttúm almennt í innlendu sem
alþjóðlegu samhengi.
MM