Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2005, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 01.06.2005, Blaðsíða 19
jat5»Unu.- MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2005 19 Nemendur í Grunnskóla Snafellsbæjar við nýju vefsjána. Gagnvirk vefsjá í gestastofunni Eftir vetrardvala hefur gesta- stofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellnum verið opnuð á ný. Hún er opin alla daga frá kl. 10 - 18 fram til 11. september. Gagnvirk vefsjá með snertiskjá hefur verið sett upp í gestastofunni en í henni geta gestir leitað sér upplýsinga um ýmislegt í þjóðgarðinum og nágrenni hans. Upplýsingunum er skipt í nokkra flokka t.d. göngu- leiðir, verslanir, gististaði og ör- nefni. Undir hverjum flokki eru einstök atriði útskýrð með texta og ljósmynd. Alls er greint frá yfir hundrað atriðum í vefsjánni en þeim mun fjölga síðar. Upplýsing- arnar eru tengdar við kort af svæð- inu. Fyrirtækið Gagarín sá um tæknilegar hliðar verksins en starfsmenn þjóðgarðsins sáu um texta og myndir. Vefsjáin er öllum aðgengileg á Netinu á slóðinni: http://flashmap.ust.is/snaefell- sjokull eða í gegnum slóð Um- hverfisstofnunar, www.ust.is. MM Fyrstu sopamir Þetta litla merfolald kvm í heiminn nú um helgina og er hér aó taka einn af 'sínum fyrstu sopum af kaplamjólk hjá sinni stoltu módur. Ljósm. MM Fyrirlestur í héraði í Snorrastofu _____ Þriðjudagskvöldið 7. júní mun Þórður In£Í Guðjónsson, íslenskufrœðingur, ^ flytja fyrirlesturinn Uppljóstranir í gerðum Gísla sögu Fyrirlesturinn, semfluttur verður í í bókhlöðu Snorrastofu í Reykholti hefst klukkan 20:30. Aðgangseyrir er 500 kr. Boðið verður upp á kaffi í hléi. Slett úr klaufunum Kýmar á Hvanneyri fengu aðfara út í gœrmorgun eftir langa vetrarvist í nýjafjósinu. Vaiðstaddir þessa uppákomu voru krakkar úr Andakílsskóla, Leikskólanum Andabœ auk 6. bekkinga Laugamesskóla í Reykjavík, alls rúmlega 100 böm. Kýmar sýndu allar sýna listirfyrir gestina sem uróu sannarlega ekki sviknir af sýningunni hjá ofsakátum kúnum. Ljósmynd: Edda Þorvaldsdóttir. Flug og bíll Þessi Broncoeigandi geröi sér lítiófyrir og skutlaói flugvélinni sinni uppá kerru og brunaói meó hana út á land. Sannkallaó flug og btll eins og svo ofi er í boói. Ljósm. HSS ■awmiifw Opmmartímí í sumar; 15. maí -15. september frá kl. 10*17 alla daga. Skipulögð dagskráratriði á Safnasvæðinu Görðutn, Akranesi sumarið 2005 • Þriðjudaginn 31. maí - Sr. Jón M. Guðjónsson Afhjúpwt mimtismerkis um Sr. Jón M. Guðjónsson aó Görðum. Hft Opnun sýningar íKirkjukvoli - í tilefni lOOára faeðingarafnuelis Sr. Jóns M. Guðjónssonar fvrrv. sóknarprests og stofnanda Byggðasafnsins Laugard. 4. jisnl - Sjávardagur í tilefni sjómannadags (5. júnf) verður fiskiveisla á Safnasvæðínu að Görðum. Matreiðslumertn laða fram ýmsar krásir úr sjárvarfangi. Miðapantanir í sima 431 1255 og 433 1000. ísiandsmót í sjávarsúpugerö, vikingahópurinn Hringhomi fremur sjónarspil ásamt uðrum skemmtiatriðum. Laugard. 11. júní - J hlutanna eðli" Stefnumót lista Og ntinja. Opnun farandsýningar sex mvndlistarmanna sem starfa á minjasöfmim uinhverfis landið. Sýningin stendur til 26. júní og er haldin í húsakymuun Byggðsafnsins að Görðum, Akranesi. Helgina 8. * 10. júlí - írskir Aagar á Akranesi Laugard. 23. júlí - Kleinumeistaramótíslanás Kleinumeistarar víða að aí landinu spreyta sig í kleinubakstri Laugard. 13. ágúst - Markaðsdagur á Skaga Markaöstjald og s<)Iubásar á svæðinu. Söluaðilar skrá þátttöku í síma 431 1255 (ath. engín básaleiga). Laugard. 27. ágúst - Fombílaheimsókn Félagar úr Fornbílaklúbbi íslands heimsækja Safnasvæðið og sýna fáka sína. Verða á svæöimi kl. 14:00 og fram eftir degi. Laugard. lO. sept- Sveitarómantík Störf lil svöittt kvnnt ásamt fleiri uppákomum sem endar á gamaldags sveitabalti á Safnasvaítinu. Einstnkt og veglegt safit saftici á einuni stað: • Steinaríki íslands • Iþróttasafn Islands • Byggðasafn Akraness og nærsveita • í rétta átt, sýning Landmæiinga Islands • tjtivislarsvæði • Upplýsingamiðstöð ferðainanna • Maríukaffi Safnasvæðið á Akranesi Sími 431 5566 - Fax 431 5567 - Veffang: www.musenm.js NetfaHg: museum@museum.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.