Skessuhorn - 01.06.2005, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 2005
jntssinu.-1
Sjómannadagsblað
Snæfellsbæjar
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
kemur út í dag. Þetta er tíunda árið
í röð sem Sjómannadagsráðin í
Olafsvík og Hellissandi gefa blaðið
út saman. Blaðið hefst á hugvekju
eftir Sr. Elinborgu Sturludóttir, úr
Grundarfirði. Viðtal er við afla- og
framkvæmdamanninn Leif Hall-
dórsson í Olafsvík, sem var skip-
stjóri mestan sinn feril á Halldóri
Jónssyni SH-217. Hann lýsir því
m.a. þegar skipstjórar voru að taka
tæknina í sína þágu bæði kraft-
blökkina og asdikið um 1960.
Hann kom m.a. eina vertíðina með
að landi um 4000 tonn af síld á að-
eins 110 lesta tréskipi. Þá er viðtal
við Asbjörn Ottarsson skipstjóra á
Þorsteini SH ffá Rifi og forseta
bæjarstjómar Snæfellsbæjar. Hann
segir m.a. frá því hvemig hann
sameinar þessi störf og hann er
einnig með ákveðnar skoðanir á
vinnubrögðum Hafró og þeirra
sem stjóma sjávarútvegsmálum á
landinu.
Þá er sagt er ffá því sem gerðist á
sjómannadögum í bæjarfélögunum
á Snæfellsnesi á sl. ári. Grein er ffá
Gunnari Kristjánssyni í Grandar-
firði sem hann nefnir „Ur fórum
fyrri tíma.“ Þá er viðtal við Pál
Guðmundsson skipstjóra í Styklds-
hólmi. Þar kemur m.a. fram hans
skýring á hrarú skelfisksstofnsins á
Breiðafirði sem ekki hefur enn náð
sér. Viðtal er við Finn Gærdbo út-
gerðarmann í Olafsvík en á þessu
ForsíSa sjómannadagsblaðs Snæfellsbcejar
í ár.
ári vora 50 ár liðin frá því að hann
kom til Olafsvíkur ffá Færeyjum.
Fróðleg grein er efdr Björn Jóns-
son lögregluvarðstjóra um sögu
lögreglunnar í Olafsvík og
Hellissandi. Ymsar greinar og ann-
að efni er í blaðinu sem mikill fróð-
leikur er að lesa og blaðið prýða
fjölmargar myndir. A forsíðu er fal-
legt olíumálverk eftir listamannin
Sjöfh Har og heitir það Morgun
við Jökulinn. Sjómannadagsblaðið
er brotið um og prentað í prent-
smiðjunni Steinprent í Olafsvík og
er 80 síður í A4 broti. Það verður
m.a. til sölu fyrir burtflutta Snæ-
fellinga á Grandakaffi og í gler-
augnaverslunni í Mjódd í Reykja-
vík. Ritstjóri er Pétur Steinar Jó-
hannsson.
MM
Z^e/ininn—^,
Breytingar
- kostnaður
- steínumótun
Undanfarið hafa birst nokkrar
greinar tengdar umhverfismálum í
Skessuhorni. Vakti þar fýrst athygli
mína ágæt grein Finns Torfa Hjör-
leifssonar þann 27. apríl sl. um sorp
og sorphirðu. Margt hefur verið að
þróast á vettvangi úrgangsmála á
síðustu áram. Ný lög og reglugerð-
ir hafa tekið gildi sem setja sveitar-
félögunum, og þar með almenn-
ingi, auknar skyldur á herðar. Það
er því mjög mikilvægt að vitund al-
mennings eflist varðandi þennan
umfangsmikla málaflokk.
Minnkun sorps er verkefni sem
takast verður á við og sem dæmi má
nefna þá er okkur gert að minnka
magn lífræns heimilis- og rekstrar-
úrgangs sem fer til urðunar um
65% til ársins 2020. Þetta á reynd-
ar að gerast í þrepum en fýrsta
skrefið á að vera sýnilegt árið 2009
en þá á umræddur úrgangur sem
fer til urðunar að hafa minnkað um
25%. Þetta er því verkefhi sem
stjórnendur urðtmarstaðarins í Fífl-
holtum verða að glíma við í sam-
starfi við þá er málið varðar.
Kostnaður og
sorphirðugj öld
Samkvæmt lögum um með-
höndlun úrgangs, nr. 55/2003, er
skýrt kveðið á um að sveitarfélög
skuli innheimta gjald fýrir förgun
úrgangs og skuli gjaldið nægja fýrir
öllum kostnaði við förgun úrgangs-
Förmn sorps
Uppljóstranir í gerðum Gísla sögu
Þriðjudagskvöldið 7. júní kl.
20:30 flytur Þórður Ingi Guðjóns-
son fýrirlestur sem nefnist Upp-
ljóstranir í gerðum Gísla sögu, í
bókhlöðu Snorrastofu í Reykholti.
Gísla saga Súrssonar er varðveitt í
tveimur heillegum gerðum sem
nefndar hafa verið „styttri gerð“
(M) og „lengri gerð“ (S). Þá hefur
varðveist brot af þriðju gerðinni
(B). Gerðir Gísla sögu gefa víða tdl-
efrú til ólíkra túlkana. Er skemmst
að minnast fr ásagnanna af morðun-
um tveimur sem ffarnin era, annars
vegar þegar Vésteinn Vésteinsson
er veginn og hins vegar þegar Gísli
vegur Þorgrím goða. I fýrirlestrin-
um mun Þórður Ingi ræða um
Z*enninn~Z
Stutt lokaorð til Finns
Torfa Hjörleifssonar
Finnur Torfi Hjörleifsson skrifar
skemmtilega grein í síðasta tölu-
blað Skessuhorns. Tilefhið er grein
sem ég skrifaði í næstsíðasta blað,
vegna greinar, sem Finnur Torfi
hafði skrifað þar áður. Nú ætla ég
mér ekki að eyða þeim yndislega
árstíma, sem framundan er, í meiri
skrif af þessu tagi enda margt ann-
að áhugaverðara sem kallar. Þó
hlýt ég að senda frá mér fáein loka-
orð til að skýra frekar tvö atriði,
sem mér virðist Finnur Torfi ekki
átta sig fullkomlega á.
Hann telur það „athyglivert" að
ég skuli enga afstöðu taka til
meginefnis greinar hans heldur
einskorða skrif mín við ummæli sín
varðandi Vatnaheiðarveginn. Á-
stæða þess er sú að skoðanir Finns
Torfa um verðmætd óbyggðra og ó-
snortinna svæða hérlendis eru að-
eins skoðanir hans og hugrenning-
ar, sem honiun er að sjálfsögðu
heimilt að hafa. Eg er að ýmsu leyti
varðveislu sögugerðanna í handrit-
um, fýrirhugaða útgáfu sína á sög-
unni og þann mun sem er á gerð-
unum. I því sambandi mun hann
einkum ræða um tvo staði í sögtmrn
sem skipta miklu máli fýrir ffarn-
vindu hennar. I báðtun tilvikum er
ljóstrað upp um mál sem legið
höfðu í þagnargildi um skeið.
Einnig verður fjallað um annars
konar uppljóstranir hjá höfundi
lengri gerðar sögunnar.
Að loknum fýrirlestri er boðið
upp á veitingar en síðan gefst gest-
um tækifæri til að ræða efni fýrir-
lestrarins. Aðgangseyrir er 500 kr.
og era allir velkomnir.
('fréttatilkynning)
Þórður Ingi Guíjónsson.
ósammála honum í þeim málum en
sé enga ástæðu til að stinga niður
penna einungis vegna þess. Oðra
máli gegnir þegar Finnur Torfi læt-
ur að því liggja að kastað hafi verið
höndum til undirbúningsrannsókna
við margnefnt vegarstæði. Þegar
hann hefur miklar áhyggjur af því
að almenningur á Snæfellsnesi skuli
hafa staðið fast að baki samgöngu-
ráðherra er hann ákvað að leggja
skyldi Vatnaheiðarveginn. Þegar
hann telur þá ákvörðun slæma og
að ráðherra hafi líklega verið van-
hæfur í málinu. Þegar haim telur þá
framkvæmd alla misráðna og til-
ræði við umhverfið, þá get ég ekki
orða bundist.
í öðra lagi oftúlkar Finnur Torfi
orð mín þegar hann telur mig gefa
í skyn að hans fýrri dómarastörf
hafi ekki verið svo vönduð sem
skyldi. Þetta hygg ég að hlutlausir
lesendur geti verið mér sammála
um. En til öryggis skal tekið fram
hér, að hvorki hef ég sjálfur ástæðu
til að ætla að svo sé, né heldur hef
ins. Kostnaður sveitarfélaga og
förgunarstaða vegna meðhöndlun-
ar úrgangs var um 2,35 milljarðar
króna árið 2002. Þá er ótalinn
kostnaður atvinnulífsins en það sér
sjálft að veralegu leyti um að koma
úrgangi sínum til förgunarstaða.
Samkvæmt þeim úttektum sem
gerðar hafa verið á sorphirðugjöld-
um sveitarfélaganna í landinu þá
kemur í ljós að þau era aðeins að
innheimta 1,3 milljarð króna af
þessari upphæð og greiða því u.þ.b.
milljarð vegna söfnunar og förgun-
ar sorps sem verður því að taka af
öðra tekjustofnum.
Það er því ljóst samkvæmt þeim
tölum sem hér era settar ffam að
íbúar þessa lands mega flestir búast
við hærri kostnaði og álögum
sveitarfélaganna í þessum efnurn og
spurning hvemig ffamtíðin þróast
varðandi förgun líffæns úrgangs en
ein leiðin er heimajarðgerð eins og
Finnur Torfi fjallar um í grein
sinni. Til að endumýta lífrænan
úrgang þá er möguleiki á uppbygg-
ingu brennslustöðva sem verða þá
að tengjast orkunýtingu en það er
nokkuð ljóst að allar leiðir sem til
staðar era kosta sitt. Þó misjafh-
lega mikið.
Aætlun um
meðhöndlun úrgangs
Sveitarstjómum ber að semja og
staðfesta áætlun um meðhöndlun
úrgangs til minnst tólf ára í senn. I
áætluninni skal gera grein fýrir með
hvaða hætti sveitarfélagið hyggst
draga úr myndun úrgangs, endur-
nota eða endurnýta úrgang og förg-
unarleiðir. Sorpurðun Vesturlands
hf. vinnur nú að svæðisáætlun fýrir
sveitarfélögin á Vesturlandi í sam-
starfi við SORPU bs, Sorpstöð
Suðurlands og Sorpeyðingarstöð
Suðumesja. Þessi vinna er nú í full-
um gangi og verður fýrsta áfanga
lokið á haustdögum.
Sýnilegur árangur
í Ziirich
Á sama tíma og magn urgangs
hefur aukist veralega í flestum
byggðarlögum í Evrópu, hefur íbú-
um í Zurich í Sviss tekist að draga
úr úrgangsmyndun um nær 30%
ffá því á árinu 1992. Þessi óvenju-
lega þróun á rætur í stífum aðhalds-
aðgerðum yfirvalda í borginni.
Sorphirðuferðum hefur verið fækk-
að verulega, aðeins er hirtur úr-
gangur í sérstökum „Zuri-pokum“
sem kosta 250 krónur stykkið og
sektum er beitt ef rangt er flokkað.
Þetta hefur síðan leitt til þess að
verslanir í Ziirich, þ.á.m. IKEA,
selja vörar í minni umbúðum en
tíðkast annars staðar. Sjá nánar
http://www.samband.is/ dagskra21/
Flókið umhverfi
Sá málaflokkur sem hér um ræð-
ir er ekki einfaldur. Fjöldi laga og
reglugerða varða úrgang og með-
höndlun hans. Ibúar landsins era
afar misvel að sér um sorpmál og
leyfi ég mér að fullyrða að nokkuð
stór hluti þjóðarinnar spáir lítið í
afdrif raslapokans og hvað í hann
fer. Bara að hann hverfi. Það bíður
okkar því stórt og kostnaðarsamt
verkefni í ffamtíðinni. Vitund al-
mennings er að vakna þó enn sé
langt í land en ég trúi því að með
markvissum aðgerðum ríkis og
sveitarfélaga og þátttöku almenn-
ings þá breytist þetta smátt og
smátt til hins betra.
Hrefna B. Jónsdóttir,
framkvœmdastjóri Sorpurðunar
Vesturlands hf.
ég heyrt aðra halda því fram.
Hugleiðingum Finns Torfa um
ritstíl minn og persónulega eigin-
leika læt ég ósvarað. Hvað það
varðar verður að fá að hafa sínar
skoðanir í ffiði. Hitt get ég leyff
mér að vona, að líkt og með Vatna-
heiðarveginn, þá sé til fólk sem ekki
er sammála honum.
Með kærum kveðjum,
Þorsteinn Þorsteinsson.
:Zra->f//u/ ej/fttnnar u,nsjó,l: lrh Artbúrsdóttir.
Dýrindis lambalæri grillað í holu
með plastfilmu og láta
það liggja með kryddjurt-
unum í nokkra daga áður
en það er grillað. Grafið
rúmgóða holu í jörðina,
leggið álpappír á botninn
og raðið kolunum upp í
pýramíta. Hellið grill-
vökva yfir kolin og kveik-
ið í. Þegar kolin era orð-
in hvítglóandi dreifið þá
úr þeim í botni holunnar.
Vefjið þvínæst álpappír
utan um lærið og leggið það á
kolin þannig að þykki vöðvinn
snúi niður. Lokið holunni með
hraunhellu eða torfi (ath. látið
grasið snúa niður að lærinu).
Þéttið með mosa eða torfi en
gætið þess þó að aðeins lofti um
og reykur stígi upp frá holunni
svo eldurinn kafni ekki. Steik-
ingartími fýrir meðalstórt læri er
1-11/2 tími eftir smekk og stærð
læris. Munið svo bara að ganga
vel frá holunni svo sem minnst
náttúraspjöll verði.
Þetta er ljúffeng eldunaraðferð,
sérstaklega ef lærið fær að taka í
sig bragðið af kryddjurtunum.
Og svo er skemmtileg stemning
að elda á svona náttúralegan máta
í sumarbústaðnum eða á ættar-
mótinu þegar margir koma saman
er tilvalið að elda nokkur læri
saman í holunni.
Lambalæri
Garðablóðberg, Rósmarín,
Majoram,
Villt blóðberg og þærjurtir sem
fólk vill nota úr íslenskri náttúru.
Svartur, nýmalaður pipar
Jurtasalt
Veljið lambalæri með góðri,
heillegri pura og hækli. Gott er
leggja kryddið á lærið, vefja það
HUSRAÐ
Til að hressa við visnuð ajskorin
blóm er gott að skera af stilknum
og setja í heitt vatn. Látið bíða á
dimmum stað þar til vatnið hefur
kólnað. Fcerið yfir í kalt vatn.