Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.09.2019, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 07.09.2019, Qupperneq 6
FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ Fæst án lyfseðils. Afsláttur gildir til 16.9.2019 í Lyf og Heilsu og Apótekaranum Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á serlyfjaskra.is. Haltu þínu striki! Harpatinum við gigtar- og liðverkjum. Bætir hreyfigetu og dregur úr stirðleika. 20% afsláttur Verð frá 69.900 kr. og 15.000 Vildarpunktar á mann miðað við tvo í íbúð Flug og hótel í september Njóttu þess að hlakka til Kanarí með VITA Sjá nánar á vita.is Verð án Vildarpunkta: 79.900 kr. Haustráðstefna Advania í Hörpu 13. september 2019 Björn Zoëga forstjóri Karolinska háskólasjúkrahússins verður meðal lykilf yrirlesara. HVER VANN? Sportið á frettabladid.is færir þér allar nýjustu fréttirnar úr heimi íþróttanna. Ekki missa af neinu, fylgdu Fréttablaðinu á Facebook Fjárlög hinna fáu og ríku Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinn- ar, segir frumvarpið staðfesta að það búi tvær þjóðir í landinu. „Þjóðin sem á eignirnar og þjóðin sem borgar. Enn erum við með lægsta fjármagnstekju- skatt allra Norðurlanda en fjármagnstekjur lækka meira að segja milli ára, enn erum við með veiðileyfa- gjald svipað hátt og tóbaksgjaldið, enn stendur til að lækka bankaskattinn og enn finnst þessari ríkisstjórn að 5% ríkustu Íslendingarnir sem eiga næstum jafn- mikið og hin 95%-in, eiga skilið að vera í skjóli á tímum niðursveiflu. Háskólarnir með LÍN, framhaldsskólar og þróunarsamvinna fá meira að segja lækkun milli ára að raunvirði. Þá er bara gert ráð fyrir 3% launa- hækkun fyrir opinbera starfsmenn í verðbólgu sem er mun hærri. Þetta eru fjárlög hinna fáu og ríku.“ Kosningalykt af þessu Björn Leví Gunnarsson finnur kosningalykt af frum- varpinu. „Skattalækkanir koma að mestu fram á næsta (kosninga)ári, á sama tíma og ýjað er að því að efnahagsspár næsta árs verði mögulega verri en gert er ráð fyrir núna. Ég kvarta þó ekki undan skattalækk- unum nema að því leyti að þær koma ekki vel út fyrir allra tekjulægstu hópana og ég hefði viljað sjá aukinn persónuafslátt,“ segir Björn. Hann gagnrýnir einnig framsetningu frumvarpsins. „Aftur hafa gagnsæismálin mistekist. Það er ómögulegt að sjá í fjárlagafrumvarpinu af hverju til- lögur að fjárveitingum eru þær upphæðir sem lagðar eru til en ekki einhverjar aðrar upphæðir. Við vitum til dæmis ekkert hvort upphæðin fyrir Landspítalann dugar til þess að hægt sé að sinna lögbundinni þjónustu eða ekki. Fjárlagafrumvarpið er svona eins og spaghettíhrúga þar sem ómögulegt er að sjá hvaða verkefni kostar hvað og af hverju af því að það týnist í flækjunni.“ Óskhyggja um hitt og þetta Formanni Flokks fólksins þykir frumvarpið einkenn- ast af mikilli bjartsýni um horfurnar. „Þetta er auð- vitað óskhyggja um hitt og þetta sem maður veit svo ekkert hvort verður barn í brók,“ segir Inga Sæland. Þótt hún fagni skattalækkunum hefur hún efasemdir um að þær komi þeim sem allra verst standa að raun- verulegu gagni. Helmingur launafólks er með laun um eða undir 440 þúsund krónum á mánuði og 5.800 krónur á mánuði í skattalækkun fyrir þennan hóp dugar skammt.“ Inga er þó ánægð með það sem þó er gert. „Það er sjálfsagt að nefna það sem jákvætt er og vel er gert. Þessar aðgerðir sem ríkisstjórnin er að fara í í húsnæðismálum eru mjög jákvæðar,“ segir Inga og bindur einnig vonir við áframhaldandi vaxta- lækkanir sem skili sér best fyrir fólkið. Fullkomlega óraunhæfar forsendur Þorsteinn Víglundsson fagnar því að grípa eigi til skattalækkana á einstaklinga enda heppilegur tími til þess að styðja við kaupmátt. „Á móti koma hins vegar ýmsar skattahækkanir upp á rúmlega 5 milljarða svo þegar upp er staðið eru lækkanirnar óverulegar.“ Það sem helst er gagnrýnivert er að efnahagsfor- sendur frumvarpsins eru fullkomlega óraunhæfar. Ríkisstjórnin hefur ítrekað þurft að endurskoða áform sín á liðnum árum vegna of mikillar bjartsýni en virðist samt ekkert læra. Gert er ráð fyrir nærri þriggja prósenta hagvexti á næsta ári sem er mun meira en Seðlabankinn og flestir greiningaraðilar gera ráð fyrir. Að auki eru ýmis hættumerki á lofti í al- þjóðaviðskiptum sem haft gætu neikvæð áhrif á hag- vöxt hér. Einsýnt er að endurskoða þurfi frumvarpið frá grunni þegar endurskoðuð hagspá liggur fyrir. Þá má gagnrýna hversu litlu er bætt við fjárfesting- ar hins opinbera sem hafa verið langt undir meðaltali undanfarinn áratug. Aðilar vinnumarkaðarins segja kost og löst á fjárlagafrumvarpinu Efast um að forsendur fjárlaga standist og finna kosningalykt Jákvætt n Miklar skatta- lækkanir boðaðar sem styrkir hag heimilanna, sér í lagi á tekjulægri endanum. Styður með beinum hætti við lífs- kjarasamninginn. n Skuldastaða ríkissjóðs er virki- lega góð – krafta- verk hefur verið unnið á síðustu árum. Ríkissjóður hefur þanþol til að taka á sig áföll framtíðar. Jákvætt n Gott að ríkis- stjórnin ætli að standa við lífs- kjarasamninga. n Persónuaf- slátturinn heldur verðgildi sínu. Neikvætt n Of lítið aðhald eða áhersla á að bæta rekstur. n Nauðsynlegt að lækka tryggingar- gjald frekar til að koma súrefni inn í atvinnulífið þegar hægir á því. n Hefði viljað sjá ríkissjóð skila smá halla og keyra á fjárfestingar fyrr á tímabilinu. Sporna þarf gegn gegn frekari vaxtalækkunum vegna verðbólgu- horfa. Halldór Benjamín Samtökum atvinnulífsins Drífa Snædal Alþýðusambandi Íslands Neikvætt n Vantar viðleitni til að afla tekna á móti skattalækk- unum til að þær komi ekki niður á velferðarkerfinu. Ef tekna verður ekki aflað á móti er hætta á að aðgerðirnar rýri innviðina. n Hefði viljað sjá hækkun fjármagnstekju- skatts, aukið fé í skattrannsóknir til að endur- heimta skattfé, auk annarra tekjuöflunarleiða eins og hátekju- skatt og auð- lindagjald. 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 B 9 -A D 6 0 2 3 B 9 -A C 2 4 2 3 B 9 -A A E 8 2 3 B 9 -A 9 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.