Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2006, Qupperneq 17

Skessuhorn - 29.11.2006, Qupperneq 17
SSESSSÍH0EFS MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006 17 Þar sem nýjír eígendur hafa nú tekíð við rekstrí Hótel Framness, óskum víð öllum Vestlendingum gleðílegra Jóla og þökkum ánægjuleg samskípti á líðnum árum. (ff/ncjifjörcj xgoijffii/fftrr ocj (o//)nr (Orn Tilboðsdagar laugard. 2. des. og sunnud. 3. des. MARKIÐ Suðurgötu Með öllu blandi í poka fylgir í dós (venjuleg eða light) Opið frá 75. des. til ki. 23:30 Lifrakœftm b'áSnaði í munni manns. Hraunsnefi í Borgarfirði Á Hraunsnefi í Borgarfirði reka Jóhann Harðarson og Brynja Brynjarsdóttir sveitahótel. Á þessari aðventu bjóða þau upp á Julefrokost, að hættd Dana. Allir réttir eru bom- ir á borð, svo um eiginlegt hlaðborð er því ekki að ræða. Blaðamanni hugnaðist þessi aðferð vel. Aldrei lék vafi á því hvaða sósa eða meðlæti, ættd með hverjum réttd. Þegar komið er að Hraunsnefi mætdr gestum einstaklega heimilis- legt og hlýlegt viðmót eigenda og starfefólks þeirra. Það fer ekki fram hjá neinum að hann er hjartanlega velkominn. Salurinn er ekki stór, tekur ríflega fimmtíu manns í sæti. Umgjörð er hrá og notaleg í senn. Borð era fagurlega skreytt og mikið af kertum, sem gaf umhverfinu æv- intýranlegan ljóma. Á Hraunsnefi verður lifandi tón- hst á þessari aðventu, mest lista- menn úr Borgarfirði. Þegar blaða- maður var á staðnum, spilaði ung stúlka ffá Hvassafelli í Norðurárdal, Eygló Dóra Davíðsdóttir á fiðlu. Það var yndislegt að hlusta á jólalög- in í þessu umhverfi. Réttimir bera þess merki að þem- að er juleffokost, sem er skemmtdleg tdlbreyting frá þeim jóla- eða að- ventuborðum sem standa til boða. Forréttir eru bomir ffam á litlum diskum, einn og einn í senn með öllu því sem tdlheyrir hverjum rétti. Um marga réttd var að ræða, síld, reyktan silung, tvíreykt lamb og fleiri sem vissulega lék við bragðlauka blaða- manns, en toppurinn að mati blaða- manns var þó innbakaða liffakæfan með baconi og sveppum. Rétturinn hreinlega bráðnaði á tungu. Aðalréttdmir tóku að streyma á borð gesta. Gott að geta bara setdð og spjallað og þurfa ekki að hafa fýr- ir neinu. Eins og oft áður, var ís- lenska lambakjötið efet á vinsælda- hsta blaðamanns og meðlætdð var al- veg tdl fyrirmyndar. Enginn vafi lét á því, í þetta sinn, hvað ætti með Frönsk skógardúfa er meðalþess góðgætis sem í boði er á Natfeyrarstofu. Samkór Mýramanna heldur kökubasar föstudaginn 1. desember í Hyrnutorgi kl. 14:00. Full borð af kræsingum fyrir fyrsta í aðventu. Einnig verðum við með geisladiskinn Máttur söngsins til sölu. Verið velkomin! Margra grasa kennir á Narfeyrarstofu Á Narfeyrarstofu í Stykkishólmi vakti það athygli á síðasta ári þegar boðið var upp á óhefðbundinn mat- seðil og seldist upp alla dagana sem boðið var upp á hann í desember. Það var því vandasamt verkefni fyr- ir kokkinn, Sæþór H. Þorbergsson að toppa síðasta ár en effir djúpar íhuganir og undirbúningsvinnu, hefur matseðillinn litið dagsins ljós og kennir þar ýmissa grasa. Matseð- illinn, sem er fimm rétta, býður m.a. upp á sushi með hval, risarækju og túnfisk, sítrónuffauð með granatepl- um fljótandi í ffeyðivíni og skógar- dúfa á kartöflugrunni með meðlæti. Auk þess er desert sem leikur við bragðlaukana og jólasnafs, sem inni- heldur hirm sanna jólaanda og gör- óttur í meira lagi. Að gera almennilega veislu Á jólahlaðborði Kaffi Paradísar í Munaðarnesi, þar sem hún Ásta Stefánsdóttir er í kokkagallanum, kennir ýmissa grasa. Þar er boðið uppá hefðbundna aðalrétti eins og hangikjöt, svínaskinku og lamb. Auk þess er Kalkúnabringa og ekta „Amerískt kalkúnastuffing.“ Sæt kartöflumús með rósmarín og engi- fer er eitthvað kannski óhefbundið ef svo má segja. Þessi afurð er meira og meira að stdmpla sig inn í íslenskt samfélag og er einstaklega gott meðlæti með kalkúninum og villibráðarkryddaða lambakjötinu. Á forréttaborðinu er ferskt salat með reyktum lunda (beint ffá Eyj- um) og furuhnetum, grafið og reykt hreindýr, heimalöguð sherry- app- Jólastemning í Munaðamesi elsínu og karrysfld. Innbakað gæsa paté, ferskt sjávarréttasalat, fýllt egg og margt fleira spennandi. Eftir- réttirnir saman standa af tveimur eðalkökum, þ.e. Paradís- hverju. Notaleg tilbreyting. Nú var mál að standa upp, láta síga, svo hægt yrði að gera effirrétt- unum einhver skil. Enginn asi var á gestum, svo hægt var að spjalla og melta ögn, áður en síðasta tömin hæfist. Eftirréttirnir vom hefð- bundnir. Ris a la mande og sherryffomas, kaffi og konfekt. Blaðamaður hefur aldrei verið mikið fýrir grjónagraut, svo ekki var etið yfir sig af þeim rétti, en ffomasinn var hins vegar himneskur og vel hægt að fýlla í allt autt magapláss með honum. Það er enginn svikinn af því að fá sér juleffokost á sveita- hótelinu Hraunsnefi. Umhverfið var gott, maturinn betri og viðmótið best. Auk þess að hafa fengið góðar upp- skriffir hjá bróður sínum, sitja vel í henni orð ömmu hennar sem ítrek- aði oftar en ekki: „Þegar fólk í okk- ar fjölskyldu bíður til veislu, þá ger- ir maður það, eða sleppur því.“ Og hlaðborðin eru víðar Og ilmurinn angar úr fleiri eld- húsum en á þeim stöðum sem hér hafa verið til umfjöllunar. Á Land- námssetrinu, hjá hinum galsafengna kokki Amóri Gauta, er fullt hús matar og drekkhlaðin borð. Á veit- ingarstaðnum Galito á Akranesi njóta jólahlaðborðin mikilla vin- sælda og vafalaust em fleiri staðir sem vert hefði verið að gefa gaum. Það er því útlit fýrir dýrðarinnar veislur yfir aðventuna, hefðbundnar í bland við nýjar og ffumlegar út- færslur, þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. I úttekt blaðsins hafa blaðamenn Skessuhorns misnotað aðstöðu sína án þess að blikna og fengið að bragða á veitingum nokkurra staða. Þeir mæla með og skora hiklaust á sem flesta Vesdendinga að gera vel við sig, kynna sér matarflóru svæðis- ins, leyfa bragðlaukunum að starfa og njóta þess tíma og stemningar sem í hönd fer. Verði ykkur að góðu! BGK/KH Paradísarkaka arsúkkulaðiköku og volgri epla- köku, bornar ffam með rjóma og ítölsku gæðakaffi. Fyrsta hlaðborðið sem var um sl. helgi fór vel af stað og gestir afar ánægðir, að sögn Ástu. Þar vom bæði heimamenn og fólk að sunnan sem leigði sér sumarhús samhliða. Heimamenn hafa verið duglegir við að boða komu sína í Munaðames sem gestgjöfunum á Kaffi Paradís þykir afar ánægjulegt. Hljómsveitin Gammel dansk spilaði ljúf jólalög við borðhaldið en eftir matinn var slegið upp dansiballi. Hugmyndir að réttuntun fær Ásta héðan og þaðan en matargerð hefur verið henni ástríða áram saman.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.