Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2006, Side 31

Skessuhorn - 29.11.2006, Side 31
 MIÐVIKUDAGUR 29. NOVEMBER 2006 31 Sagan á bak við jólaskrautið Ekki er víst að margir viti að á bak við skrauíið sem við notum á jólatréð og til að prýða heimili okk- ar eru sögur. Jólaskrautið var ekki eimmgis til prýði, heldur haíði það táknræna merkingu. Flest af því jólaskrauti sem við þekkjum á ræt- ur sínar að rekja til Þýskalands, eins og margt í okkar jólasiðum, og það- an eru margar af sögunum bakvið jólaskrautið einnig sprottnar. Bjallan: Bjöllur tákna gleði jól- anna. Með þeim hringjum við jólin inn og sagt er að bjöllur hafi hringt í Betlehem þegar Jesús Kristur fæddist. Fuglar: Voru tákn hamingju og gleði, frelsi andans til að flögra um og því taldir nauðsynlegir á jólatréð. Hús: Glerblástursmenn fýrri tíða sóttu oft hugmyndir sínar í sitt dag- lega líf. Húsin eru líklega dæmi um það, því ekki var Jesús fæddur í húsi, heldur jötu eins og við vitum. Jatan og fjárhúsin: Eru að sjálf- sögðu táknræn fyrir það að ffelsari heimsins fæddist í fjárhúsi, vafður reiíum og lagður í jöm. Sveppir: Tákna dularmátt náttúr- unnar. Það þótti gæfumerki að finna svepp í skóginum og enn betra að finna tvo samvaxna. Þeir sem hengja sveppakúlur á tré sitt votta með því náttúrunni og leyndardómum henn- ar, virðingu sína. Stjama: Tákn trúar og leiðsagnar. Flestir vita jú hvemig vitringarnir ffá Austurlöndum fundu Jesúbamið og foreldra þess, þar var jólastjarnan í aðalhlutverki. Svo táknar stjarnan einnig hina sönnu töffa himnanna og sköpunarverk Guðs. Englar: MilHhðir Guðs og mann- kyns. Boðberar mikilla tíðinda. „Oss er í dag ffelsari fæddur," eins og segir í jólaguðspjallinu. Þeir merkja einnig hreinleika, ffið, og kærleika. Epli: Hefur síðan í Edensgarði verið tákn ff eistinga í kristinni trú. En svo er líka sagt að ephð sé tákn gnægta, hafa nóg að borða og ffjó- semi náttúrunnar. Könglar: Þar sem könglar vaxa á fúm- og grenitrjám em þeir sjálfsagt jólatrésskraut. Þeir hafa líka táknað ffjósemi og móðurkærleika. Hnetur: Áður en farið var að búa til jólatrésskraut vora hnetur og aðrir ávextir notaðir til skreytinga. Hnetur- skurnin var notuð til jólaleikja og það þótti líka hafa spágildi hvort hnetan var heil í skelinni þegar búið var að brjóta utan af henni. Englahár: Rúmönsk þjóðsaga seg- ir að fátæk bóndahjón hafi sett upp jólatré í húsi sínu en ekki haft efiú á að skreyta það. A jólanótt spann könguló vef um allt tréð og þegar heimilisfólkið vaknaði morguninn efrir stimdi svo fallega á það, eins og tréð væri alsett skrauti. Jólatréð sjálft: Máttur sígrænna trjáa þótti mikill. Að þau skyldu ekki feha barrið þegar allt annað í skógin- um lagðist í dvala var yfirnáttúrulegt. Sigur náttúrannar yfir myrkri og kulda var óumdeilanlegur. Einnig er sagt að grenitréð sé tákn um hið eilífa h'f sem kirkjan boðar. Þegar aht deyr eða legst í dvala, hfir hið sígræna tré áffam. BGK (Heimildir afNetinu) Áskriftartilboðl Júlastemming Norska hússins ýtíýjudagiaa 5, desember ferUtjólablærífln yílr Norska húxíý og ýaý er skreytt meý jólaskrautí, jólatrjám, jóiakortum og óýru sem teflgíst líýnum jóium, Kratnbúý hússms er eínníg í jóJaMníflgnum og ýar er skemmtíiegt um aý iítast og ýmíslegt aý sjá og skoýa, í búýínní er boýíý upp á heítaa epladtykk og píparitókur og í eldhúsínu er bægt aý krækja sér í flís af hangíkjötí. Ert þú ekki að missa af einhverju? Þeir sem gerast áskrifendur að Skessuhorni núna - fá áesember frítt. Áskriftarsíminn er 433 5500 - www.skessuhorn.is íiín sérstaka jóJastemmíng gerír ferý í Norska húsíý í Stykkíshólmí aý ógleymanlegrí upplíftm á aýventunní sem engínn ættí aý míssa af. Norsloi húsið er ooid fram ad iélum altodaga nema mánudaua id, 14,00 tii 18,00 og flmmtBdaga frá kl2QiM-22M ***** r WF.Wý'"-,. iKayg kræsingar sem kæta alla bragðlauka og laða fram jólastemninguna Hangikjöt Hamborgarhryggur Bayonneskinka Frönsk sveitaskinka Andapaté Fasanapaté Hreindýrapaté Villigæsapaté Franskt paté Sveitapaté Fjallagrasapaté Madeirasósa

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.