Skessuhorn - 29.11.2006, Síða 34
34
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2006
Landbúnaðarháskóli á lida íslandi stýrir fjölþjóðlegu verkefni
Konur kenna konum að auka lífsgæði í dreifbýli
Þeir sem í dreifbýlinu búa hafa
orðið þess varir að Lifandi landbún-
aður, í samvinnu við Landbúnaðar-
háskóla Islands og Bændasamtökin
hefur verið að hvetja fólk í dreifbýl-
inu til að taka þátt í ýmsum verkefn-
um í gegnum fjarnám og staðamám,
íbúunum sjálfum til heilla. Blaða-
mann Skessuhoms langaði til að
fræðast um hvað þessi verkefni
ganga út á og hver væri kveikjan að
öllu saman. Óveðursdag fýrir
skemmstu, var sest niður í „gamla“
skóla á Hvanneyri og vom þær Asdís
Helga Bjarnadóttir á Hvanneyri,
verkefiússtjóri ffá LBHI og Ragn-
hildur Sigurðardóttir á Álftavatni,
verkefiússtjóri LL spurðar spjörun-
um úr um fjölþjóðlegt verkefni sem
snýr fyrst og ffemst að því að bæta
hag kvenna í dreifbýli og spoma
gegn því að fækki í sveitum.
Gullið heima er svo
verðmætt
„Ásdís Helga Bjamadóttir er verk-
efnisstjóri yfir fjölþjóðlegu verkefhi
rtieð sex aðildarlöndum en hug-
myndin er komin ffá Lifandi land-
búnaði," hefur Ragnhildur viðtalið.
„Upphafið að öllu saman er að kon-
ur úr landbúnaði víðsvegar af land-
inu hittust á hótel Glymi árið 2002
og ræddu hvað hægt væri að gera til
að snúa við þeirri þróun að fólk sem
byggir hinar dreifðu byggðir, flytur í
burtu. Hvemig mætti gera gullið
heima, þ.e. að hjálpa fólki til að sitja
áffam jarðir sínar en auka tekjumar.
Stundum þarf einungis smávegis að-
stoð tdl þess að fólk fari í gang með
að virkja þær hugmyndir eða mögu-
leika sem þeirra umhverfi/jörð býð-
ur upp á. I ljósi þessa landslags var
ákveðið að ráða verkefiússtjóra Lif-
andi landbúnaðar efrir neitunina en
þó var ákveðið að skoða málin upp á
nýtt, ráðinn var nýr verkefhastjóri
og þá kemur Landbúnaðarháskóhnn
inn í máhð,“ segir Ragnhildur.
Lbhí leiðir verkefinið
Leitað var til Landbúnaðarháskól-
ans á Hvanneyri, sem nú heitir
Landbúnaðarháskóli Islands, um
samstarf. Hugmyndin var jú íslensk,
ffá konum í íslensku dreifbýli. Lík-
lega er þetta fyrsta Evrópuverkefrii
sinnar tegundar sem Landbúnaðar-
háskólinn sfyrir.
Gefrim Ásdísi Helgu, verkeffús-
stjóra orðið: „Á þessum tímapunkti
var leitað til Landbúnaðarháskólans
um hvort hann hefði áhuga á að
koma að þessu verkefrii. Vinna um-
sókn í samráði við Lifandi landbún-
að og stýra verkefninu, ef jákvætt
svar bærist ffá Leonardosjóðnum.
Það var talið sterkara fyrir umsókn-
ina og verkefnið í heild að hafa há-
skóla í forystu. Og Landbúnaðarhá-
skólinn á Islandi er einfaldlega beð-
inn vegna þess að hugmyndin er ís-
lensk, upphafið er héðan. Magnús B.
Jónsson, þáverandi rektor, sam-
þykkti beiðnina og fól mér að vera
verkeffússtjóri. Fyrsta verkið var að
fara í gegnum fyrri umsókn og móta
verkefriið enn ffekar. Nokkrir fund-
ir voru haldnir með fulltrúum Lif-
andi landbúnaðar og einnig Bænda-
samtökunum sem komu inn sem
samstarfsaðilar. Leonardoskrifstofan
hér á landi var líka afar hjálpleg og
benti meðal annars á að hægt væri að
sækja um ferðastyrk til að hitta þær
þjóðir sem voru samstarfsaðilar í
fyrri umsókn. Við sóttum um til að
fara og hitta dönsku aðilana. Þeir
höfðu mikla reynslu af því að vera
með í öðrum Evrópuverkefhum svo
Skelltum okkur á
*
Italann
Og Ásdís Helga heldur
áffam. „Leonardo skrif-
stofan hér var búin að láta
okkur vita að eiginlega
vantaði land frá Austur
Evrópu inn í verkefnið.
Það væri betra fyrir um-
sóknina að þjóðir ffá öll-
um hornum Evrópu væru
með. Á frindinum í Þýska-
landi var staddur ítali sem
hafði gífurlegan áhuga á
svona verkefrii, þ.e. fjar-
kennslu fólks í dreifbýfi.
Hann var einnig í góðum
tengslum við grasrótina á
sínum slóðum og vanur að
setja upp námskeið og
vinnuhópa. Svo við skellt-
um okkur á Italann,“ segir
Ásdís Helga og brosir, „enda bráð-
nauðsynlegt að fá karlmann inn í
hópinn.“
Ragnhildur Sigurðardóttir á Alftavatni og Asdís Helga Bjamadóttir á Hvanneyri „Konur vilja ekki
taka pátt í kapphlaupi á hotninn, “ segir Ragnhildur Sigurðardóttir.
andi landbúnaðar sem átti m.a. að
sækja um styrk í starfsmenntasjóð
Leonardo, einn af sjóðum Evrópu-
sambandsins, til að koma á fót fjar-
kennsluverkefni fyrir dreifbýlið.
Konunum fannst að til þess að ná
settum markmiðum um að breyta
ríkjandi menningu og að auðvelda
fólld í dreifbýh að sækja sér mennt-
un heima, yrðu þær að komast í
stærra samhengi, fara í samvinnu við
fleiri þjóðir. Verkefiússtjórinn var
kominn í samstarf við önnur lönd í
Evrópu og allt leit vel út, þegar veik-
indi verða til þess að aðrir urðu að
klára umsóknina og senda hana.
Umsókninni var hafriað. Hinsvegar
fannst skrifstofu Leonardo hér á
landi hugmyndin svo góð, þ.e. fjar-
menntun fyrir dreifbýlisfólk, að hún
hvatti Lifandi landbúnað til að senda
inn umsókn að nýju. Nokkur vindur
var úr seglum kvenna í stjórn Lif-
það var akkur fyrir verkefriið að hafa
þá með. Jafnvel yrði hægt að ganga
frá umsókninni með aðstoð þeirra. Á
þessum tímapunkti voru samstarfs-
aðilar frá Tékklandi, Slóvakíu,
Þýskalandi, Danmörku ásamt þrem-
ur aðilum ffá Islandi, þ.e. Landbún-
aðarháskólinn, Bændasamtökin og
Lifandi landbúnaður. Þegar verið er
að vinna umsóknina fyrir farar-
styrknum kemur í ljós að Danimir
ætla til Þýskalands til að hitta annan
hóp sem þeir voru í samstarfi við á
svipuðum nótum. Við fengum farar-
styrkinn og vorum úti í viku. Fórum
til Danmerkur, hittum þar m.a.
danskar bændakonur og fórum síðan
með Dönunum til Þýskalands á
vinnufund. Það var afar athyglisvert
því þar var staddur úttektaraðili ffá
Evrópusambandinu svo við sáum
hvernig sú vinna fór fram.“
Mikil vinna að koma
umsókn í gegn
Nú var búið að hitta hluta af sam-
starfsaðilunum og þá hófst vinnan
við umsóknina. Mikil vinna lá í tmd-
irbúningi og launaðir starfsmenn
gerðu gæfumuninn.
,Að koma umsókn í gegn er milril
vinna,“ segir Ragnhildur. „Við fór-
um í þessar frumheimsóknir, sem
Ásdís sagði ffá áðan, til þess að finna
hvar straumamir lágu, áður en um-
sóknin var sett af stað. Hitta fulltrú-
ana sem ætluðu að vinna með okkur,
læra tungumálið sem á að nota við
umsóknimar og annað eftir því. Það
þarf að vera búið að ganga ffá öllum
endum. Hvaða þjóð gerir hvað og
hvemig. I raun þarf allt verkeffúð að
figgja ljóst fyrir áður en
hægt er að sækja um. Sjóð-
urinn styrkir nefiúlega ekki
hugmyndir, heldur vinnu-
plön sem á að ffamfylgja.
Það var ómetanlegt að fá
Landbúnaðarháskólann
inn í þetta verkefiú," bætir
Ragnhildur við. „Háskóla-
stofnanir hafa mikil áhrif
og ekki síst á umhverfið í
kringum sig og líklega
mun meira en margur ger-
ir sér grein fyrir. Og ef þú
ætlar að vinna svona vinnu
í sjálfboðastarfi, þá er það
fyrirffam dauðadæmt. Sú
staðreynd að Landbúnað-
arháskólinn lagði til starfs-
mann til verkefnisins,
ásamt Bændasamtökunum
varð auðvitað til þess að
hægt var að vinna þetta
áfram. Og svo auðvitað að ffum-
kvöðlarnir, Lifandi landbúnaður,
skyldu hafa efrii á því að ráða verk-
eftiisstjóra fyrir sinn hatt, þó ekki
væri nema í 20% starf.“
Islenska aðferðin virkar
Ekki er hægt að sigra heiminn á
einni viku. Hvemig gekk að klára
þetta allt á meðan dvalið var erlend-
is? Þær stöllur skellihlægja að endur-
minningunni um það, en síðan segir
Ásdís Helga:
„Eklri er hægt að neita því að við
vomm komnar með hnút í magann.
Þegar við komum aftur til Dan-
merkur var bara einn dagur eftir af
dvöl okkar þar og ósköp fá orð kom-
in á blað, nema okkar eigin. Við viss-
um ekki hvemig við ættum að klára.
Við ætluðum að vinna þetta með
Dönunum, setja allt í afmarkaða
vinnupakka og svoleiðis. En íslenska
Frá Vinnujundi í Flórens.
aðferðin virkar vel. Það var bara sest
niður, allt sett á blað sem við átti að
eta, eins og sagt er, og máhð klárað,
allt á einxun degi. Umsóknin komin.
Hugmyndin ffá Glym komin á blað.
Búið að sækja um styrk fyrir tveggja
ára verkefni. Ekki má gleyma því
sem áður hefrir komið ffam að Dan-
imir hafa mikla reynslu af svona
samstarfcverkefrium, þannig að þeir
kunnu tungumálið sem þarf að nota.
Við höfðum hins vegar bjartsýnina
sem okkar stærsta vopn sem fleytir
okkur langt.“
Hrópin glumdu um
Hvanneyrarstað
Löng finnst þeim biðin sem bíður.
„Við vomm alveg vissar um að
umsóknin rynni í geng,“ heldur
Ragnhildur áffam, „eftir vinnuna
með Dönunum. Og við fundum al-
veg taugina, ffá fundinum á Glymi
2002, sem lá yfir þessu öllu saman.
En auðvitað er ekkert fast í hendi
fyrr en svar kemur og það glumdu
húrrahrópin á Hvanneyrarstað þeg-
ar já-ið kom frá Leonardo 7. júlí
2005, það var ótrúleg stemning. Þá
strax byrjaði hin mikla vinna að
setja verkefnið sjálft á koppinn og
fyrsti frindurinn var haldinn í
Þýskalandi í byrjtm október, sama
ár.“ Og Ásdís Helga bætir við. „Það
em mikil fjármunir í þessu. Heild-
arkosmaður verkefnisins er um 40
milljónir og af því veitir Leonardo
um 28 milljónir í styrk. Því varð
skólinn að gera samninga við hvern
aðila fyrir sig, hvernig átti að skipta
þessari köku og hver átti að vinna
hvað. Hluti fer í laun, annað í
vinnslu gagna og annað eftir því.
Einnig var ákveðið hvenær yrði
greitt út fyrir einstaka verkhluta.
Landbúnaðarháskólinn gerði líka
samning við Leonardo skrifstofuna
varðandi utanumhald verkeffúsins,
að standa sig, bæði gagnvart sam-
starfsaðilum og einnig skrifstofunni
sjálfri. Allir samningamir, við sam-
starfsaðilana voru undirritaðir á
þessum fyrsta fundi.
Yfir 20 kyimingarfundir
á einum mánuði
Eitt og annað er hægt að gera á
Islandi, vegna smæðar þjóðarinnar,
sem erfitt er annars staðar. Eldmóði
og bjartsýni okkar er viðbragðið.
En það em ekki allir eins og við.
„Líklega hefur það verið okkur til
góða að við vissum ekki nóg hvað
við vomm að fara út í. Við Islend-
ingar spáum yfirleitt ekkert í svona
hluti fyrr en eftir á. Hellum okkur
bara í það sem þarf að vinna,“ segir
Ragnhildur og skellihlær. „Við
komum fullar af bjartsýni og eld-
móði inn í samfélag sem er mikið
Mynd Theodára Ragnarsdóttir
formfastara en okkar. Fyrst vom
allir auðvitað stífir en mikill munur
var á milli frinda og þegar á leið
hafði þessi íslenska bjartsýni smitað
út frá sér. Við Islendingar erum
hjartað í verkefninu, þetta er okkar
hugmynd og brennandi áhugi Is-
lendinga hefur gert málin einfald-
ari. Fyrsta verkeftiið sem aðilar-
löndin fóm með heim var að gera
tvennt. Annars vegar virkja eða
stofria tengslanet kvenna í dreifbýl-
inu og hins vegar að gera þarfa-
greiningu og vegna smæðar okkar
er svo margt hægt hér. Við Ásdís
Helga ásamt starfsmanni Bænda-
samtakana sem kynnti verkefnið
Sóknarfæri til sveita, fórum hring-
ferð, héldum um 23 fundi um allt
land. Við treystum það tengslanet
sem til var, fengum duglegar konur
til að vera fykilkonur á sínum lands-
svæðum og kynntum okkur hvaða
nám konur vilja helst smnda. Hér
er nándin svo mikil að hægt var að
virkja ótrúlega margar konur. Þetta
var gert í öllum löndunum en þar er
auðvitað ekki allt landið undir,
heldur frekar hérað. Þýskaland er
t.d. svo stórt að svona vinna væri
ógemingur ef ætti að skanna allt
landið í einu. En félögum okkar úti,
fannst mikið til koma hvemig við
leystum þetta,“ segja þær stöllur.
Menntun virðir engin
landamæri
Á öðmm fundi, sem haldinn var í
Prag í febrúar á þessu ári þá var
staða kvenna í öllum löndunum
kynnt.
„Það er alveg ótrúlegt hvað þarf-
irnar em svipaðar á milli landa,"
byrjar Ásdís Helga. „Viðfangsefnin
era þau sömu en leiðimar era ólík-
ar að markmiðinu. Þar spilar líka
inn í mismunandi menning land-
anna og fjárhagsstaða fólks. Sömu
hlutir brenna á íbúum í dreifbýli
allra þessara landa. Því var fyginni
líkast hversu vel gekk að búa til
námspakkanna, þótt um mismun-
andi þjóðir væri að ræða. Staða
dreifbýlisbúa er víða mun verri en
hjá okkur. Sem dæmi má nefria að á
Italíu er lítið um ráðgjöf til bænda
og engin eiginleg Bændasamtök.
Oll ráðgjöf er einkarekin og svo dýr
að bændurnir hafa ekki ráð á að
kaupa sér hana. Einnig era bændur
bara rétt að byrja að eignast landið,
sem þeir nytja, og víða er það síðan
tekið af þeim eignarnámi undir
járnbrautir og vegi óháð því hversu
gæði landsins era mikil.“
Lifandi landbúnaður
búinn að finna farveg
Nú er ævintýrið að byrja og
prafukeyrsla þegar átt sér stað á Is-