Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2006, Page 42

Skessuhorn - 29.11.2006, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 29. NOVEMBER 2006 .■.fcWIIH... I * í Öm Ingi sér enga þröskulda þegar Grundfirðingar em annars vegar Heimildamynd firumsýnd um bæjarhátíðina A góðri stundu Fjöllistamaðurinn Örn Ingi Gíslason er ekki við eina íjölina felldur þegar kemur að listgreinum og hefur daðrað við margar þeirra. Upphaflega byrjaði hann sem myndlistarmaður en einnig hefur hann komið nálægt leiklist, list- rænni stjórnun, námskeiðahaldi, kvikmyndagerð og fleiru. Fyrir skömmu frumsýndi hann, í sam- starfi við Grundafjarðarbæ, heim- ildamynd sína um sumarhátíð þeirra „A góðri stundu,“ sem hann tók upp sl. sumur. Auk þess er í farvatninu hugmyndir um frekara samstarf hans og bæjarins um leikna kvikmynd á erlendri grundu. Skessuhorn sló á þráðinn til Arnar Inga, krafði hann svara um hann sjálfan, hvernig áhugi hans á Grundfirðingum hefði komið til og af hverju hann héldi því fram að Grundfirðingar væru íslandsmeistarar? Andsvar við stöðnuðum formúlumyndum „Ég hef komið víða við í listum en byrjaði upphaflega sem mynd- listarmaður og í mörg ár hef ég rekið myndlistarskóla hér á Akur- eyri. Þrátt fyrir að ég sé ekki með menntun á bak við mig sem kenn- ari né í listum almennt, hefur því verið vel tekið sem ég hef haft að segja. Það kemur vissulega fyrir að ég finni fyrir hornauga fagaðila en það skiptir mig engu máli, ég sé enga þröskulda yfirleitt í lífinu né á því sem mig langar að taka mér fyrir hendur." Örn Ingi hefur einnig tekið að sér leikstjórn, æv- intýranámskeið fyrir krakka, heim- ildamyndagerð, en stærsta verk hans til þessa verður ótvírætt að teljast kvikmyndin hans í fullri lengd, Flóttinn, sem var ffumsýnd á Akureyri í maí sl. „Sú mynd hafði að skipa 40-50 leikendum og fékk fína dóma hjá Ólafi Torfasyni, kvikmyndagagnrýnanda RUV. Hún fékk þrjár stjörnur, sem verð- ur að teljast afar gott og ég er mjög lukkulegur yfir. Ég held að það sé kominn mikill leiði á því úrvali sem kvikmyndahús höfuðborgar- svæðisins hafa verið að bjóða upp á undanfarin ár og eru mínar mynd- ir liður í andsvari við þeim stöðn- uðu formúlumyndum." Tilviljun réði Grundarfirði En hvernig kom það til að Örn Ingi kynntist Grundfirðingum og fór að kvikmynda sumarhátíðina þeirra; Á góðri stundu? „Ég hef farið víða um land og gert heimildamyndir um mannlífið í kringum landið hér og þar en á Grundarfjörð kom ég frekar óvænt og meira af tilviljun. Þá stóð hátíð- in þeirra í fullum blóma og fljót- lega eftir að ég kom á svæðið fór ég að kvikmynda það sem fyrir augum bar. Þar sem ég er að mynda, vind- ur sér að mér kona, kynnir sig og býður mig velkominn. Þetta reyndist vera Björg Ágústsdóttir, sem þá var bæjarstjóri, og eftir smá viðkynningu, ræður hún mig í vinnu við að gera heimildamynd um hátíðina en einnig að halda æv- intýranámskeið fyrir krakkana árið eftir.“ Leyfa sér að vera bamalegir Örn Ingi tók upp hátíðina árið 2005 og í upphafi byggði hann myndina upp sem „grafalvarlega heimildamjnd," eins og hann seg- ir sjálfur. Árið eftir hafi hann hins- vegar komið ásamt fjórum öðrum, tekið upp af krafti, bæði hátíðina sem slíka, spjallað við fólkið, ásamt því að ramma inn myndina með tilkomumiklu landslaginu í kring og sá að þannig myndi kvikmyndin koma best út. „Sko, Grundfirðing- ar eru hreinlega íslandsmeistarar hvað hátíðarhöld snertir hér á Is- landi. A góðri stundu, er ein sú besta hátíð sem ég hef upplifað hér á landi og hef ég farið á þær marg- ar.“ Aðspurður um af hverju hann haldi því fram, segir hann: „Þarna leyfa menn sér einfaldlega að vera dálítið barnalegir. Þáttaka allra bæjarbúa er mikil og keppni í Fjöllistamaðurinn Öm Ingi ogfrú. Bína bálreiða Ný barnabók eftir Asthildi Bj. Snorradóttur er komin út. Bjarni Þór Bjarnason myndskreytti. Þau eru bæði kennarar við Brekkubæj- arskóla á Akranesi. I sögunni kemur fram að Bína er oft reið vegna þess að hún kann ekki rétta hegðun. Stundum kastar hún sér í gólfið og öskrar. I bókinni er sagt ff á því að Bína lærir ýmislegt gagnlegt og þá líður henni mikið betur. Bókin er ætluð 2.-5. ára börnum. Hún styrkir boðskipta- fæmi og kennir litlum fjörkálfúm betri hegðun og er sögð góð bók fyrir foreldra til að lesa með böm- um sínum yfir jólin. MM Forsíða Bínu bálreiðu. Bjarni Þór Bjarnason myndskreytti Ásthildur Bj. Snorradóttir íftm Fulltrúi „Rauða hverfisins“ á bœjarhátíðinni A góðri stundu. „Þama leyfa menn sér ein- faldlega að vera dálítið bamalegir - það gerir hátína sérstaka, “ segir Óm Ingi. skrúðgöngum, skreytingum og at- riða á sviði, er á milli hverfa. Ég hef séð ólíklegasta fólk ganga af göflunum og þó sér varla vín á fólki, heldur er einfaldlega um að sjá sjálfa sig á tjaldi en verandi íslandsmeistarar, verða þeir nátt- úrlega að bera sig heimsborgara- lega, segir hann og hlær.“ Engu er eirtfyrir skreytingum á meðan hátíðinni stendur. hreina gleði að ræða. Það besta við hátíðina er jafnframt hversu inn- anhéraðs hún er. Grundfirðingar hafa ekki mikið gert í því ennþá að auglýsa hátíð sína til þess að laða að ferðamenn, en með því verður hún einstök og andi yfir henni sem ég hef ekki fundið annars staðar.“ Bera sig heimsborgaralega Og nú er komið að uppskeru? ,Já, nú er tími uppskeru í nánd, því laugardaginn 18. nóvember fmm- sýndum við heimildamyndina um hátíðina. Ég er satt að segja mjög ánægður með hana og verð stund- um hreinlega að berja mig niður á jörðina til þess að fara ekki á flug. Það var gaman að sjá hvernig Grundfirðingar brugðust sjálfir við Leikin mynd? En hvað um orðróminn um að gerð verði leikin kvikmynd er varðar hátíðina og þá á erlendri grandu? „Ég get svo sem ekki mik- ið sagt frá því að svo stöddu, en hugmyndin er að fara lengra með efnið og er ég búinn að gera drög að leikinni kvikmynd og þar munu Grundfirðingar og hátíð þeirra leika stórt hlutverk. Þetta er hins vegar allt í burðarliðnum, fjár- magn þarf að finna og slíkt en það veltur t.d. mikið á því hvernig heimildamyndinni verður tekið og því að Grandfirðingar trúi því í einlægni sjálfir að þeir séu Islands- meistarar. Ég segi ekki meira í bili um málið en mér finnst margir vera volgir," segir hann leyndar- dómsfullur að lokum. KH

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.