Morgunblaðið - 17.05.2019, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.05.2019, Qupperneq 4
F yrir mér er það ávallt mikilvægt að hlutir búi yfir ákveðnu verðmæti. Ég vil gera allt verðmætt á einhvern hátt. Gera eitthvað einstakt úr því sem flestir líta ekki á sem verð- mæti,“ segir Alessandro Michele, yfirhönn- uður Gucci-tískuhússins. Þegar tískuhönnuðir búa yfir jafn sterkri heildarsýn og Michele á vörumerkið sem þeir vinna fyrir, fá mjög frjálsar hendur og traust frá eigendum þess, þá getur skapast úr því heill heimur sem fólk vill verða hluti af. Það er óhætt að segja að Gucci-veröldin hafi náð til margra og sömuleiðis óhætt að segja að sú skapandi sál sem Alessandro Michele er eigi stærstan þátt í því. Fötin skapa manninn og það hvernig við klæðum okkur getur sagt margt um yfirbragð Gucci klæðir heimilið Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður skrifar um heimilislínu Gucci sem hvikar hvergi frá þeim hugarheimi sem hefur gert merkið að því verðmætasta í tísku- heiminum. Halla Bára Gestsdóttir hallabara@hallabara.com Ljósmyndir/Gunnar Sverrisson Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður var á Ítalíu á dögunum.  SJÁ SÍÐU 6 Einstök upp- röðun á hlutum úr heimilslínu Gucci. Takið eftir bollastellinu sem er grænt og hvítt. 4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2019

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.