Morgunblaðið - 17.05.2019, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.05.2019, Blaðsíða 18
Sófinn var sérsmíðaður hjá Alter London. Stóri speglaveggurinn var í húsinu áður en gólfið var pússað upp en í húsinu eru upprunalegar gólffjalir. Borðstofuborðið er íslensk hönnun og smíði. Það kemur frá Agustav en stólarnir eru sérsmíðaðir hjá Alter London. Loftljósið er úr Heimili og hugmyndum. Glamúrinn ræður ríkjum hér. Bláir tónar passa vel saman við spegla og svo er borið frá Alter London eins og skúlptúr. 18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.