Morgunblaðið - 11.07.2019, Side 55

Morgunblaðið - 11.07.2019, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 2019 55 BORGARBYGGÐ Skipulagsauglýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 178. fundi sínum þann 13. desember 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögu: Iðunnarstaðir í Lundarreykjadal – Tillaga að nýju deiliskipulagi Markmið tillögunnar er að skapa ramma utan um heilstæðan og vistvænan hótelrekstur. Haft er að leiðarljósi við hönnun svæðisins að mannvirki falli sem best að umhverfi. Gert ráð fyrir þremur nýjum samtengdum byggingum, tveimur gistiálmum og byggingu sem hýsir veitingaaðstöðu. Byggingar verða tengdar saman með léttu þaki. Hámarksstærð samanlagðra gólfflata bygginga skal ekki vera meiri en 1350 m². Hámarks salarhæð bygginga skal ekki vera meiri en 6 m. Í tillögu er gert ráð fyrir 2,6 ha. tjaldsvæði. Sameiginleg aðkoma verður að tjaldsvæðinu og hótelinu. Ofangreind skipulagstillaga liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 11. júlí 2019 til 23. ágúst 2019 og eru einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Hverjum þeim aðila sem hagsmuna á að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagstillögu. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en mánudaginn 23. ágúst 2019 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is.                                 !"           ! " #  !$   %       &  '   !$ !(  )# *  '       #+ , -    .%/  /.   ''    .+   - +"     # ''    /  ,0   *  * * *  '  " 1  *  '     / .+   , 2 +  +. ''  ''    /  / , . 0 *  0   # /"      / ) +    ' 0     0  # 0    ! .   # .+   0 ,     ! 0 '' /   *  *.," 3   +  0 ,   * .+      * * *  '     /   # 0    ! 04 .  * .  *,% / .    " 5    '     /         #+ , -  ,  6 72 .  2 . 8        , ,    , 1$" 5       '     / 0  & . / 0     " 9  '     / 0  ''*,   , &!       #/, . /" 5     0" "   :  %0 +0  0   ' ,  0/   " - *% ) *  '  /: * *  ' / !$7  *" ; ' %      )   #+ ).    <        / $$" # !$  !("   !$" = / 0   .,     %    . 0    6 *. "8" > 0  0  . 0 ,  ?     .  0*  %    #*   !("   !$" ;      0 .  0*0   /    <        " >   0   .  0*  %   #  .   0    " # !$ A   #  ; '     /    <       TIL SÖLU strandveiðibáturinn Teistan RE-33 ásamt kerru á 5,5 mkr. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 895 7324. Árskógar 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9- 6. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin handavinnustofa kl. 9- 6. Söngstund með Marý kl. 13.45. Opið fyrir innipútt og 18 holu úti- púttvöll. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á önnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700. Boðinn Brids og kanasta kl. 13. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi og blöðin við hringborðið l. 8.50. Frjálst í Listasmiðju kl. 9-16. Hugmyndabankinn opinn kl. 9- 6. Hádegismatur kl. 11.30. Salatbar kl. 11.30-12.15. Söngur kl. 13.30- 4.30. Gáfumannakaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari pplýsingar í síma 411-2790. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Ferð í minigolf í Skemmtigarðinum í Grafarvogi kl. 13.30 í dag. Hittumst í móttökunni við aðalinnganginn 3. hæð á Vitatorgi og förum saman. Heitt á könnunni fyrir hádegi. Hádegismatur frá kl. 11.30-12.30 alla daga vikunnar og kaffi frá kl. 4.30-15.30 alla virka daga. Nánari uppl. í s. 411-9450. Velkomin. Garðabær Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Brids í Jónshúsi kl. 13. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 16 myndlist. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan opin rá 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10 og hádegis- matur kl. 11.30. Félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, morgunleikfimi kl. 9.45, upp- estur kl. 11, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 4112760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltjarnarness kl. 7.10, kaffi- pjall í króknum kl. 10.30, bingó á Skólabraut kl. 13.30. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á önnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá l. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30–15.30. Síminn í Selinu er 568-2586. Tilkynningar Til sölu Félagsstarf eldri borgara Raðauglýsingar 569 1100 Smáauglýsingar 569 1100 Bókhald NP Þjónusta Sé um liðveislu við bókhaldslausnir o.fl. Hafið samband í síma 831-8682. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Hornstrandabækurnar eru svolítið sérstakar „Ég vona að þú verðir ekki fyrir vonbrigðum með þær“, sagði forlagsstjórinn. „Ég á þær allar“, sagði viðkomandi. „Og nú er ég farinn að kaupa þær til að gefa öðrum. Þetta eru frábærar bækur.“ Allar Hornstrandabækurnar 5 = 7,500 kr. Frítt með póstinum Vestfirska forlagið jons@snerpa.is Bækur Hljóðfæri                 !    Hjólhýsi Til Sölu Hjóhýsi Cruzer 460 SR. Swife fast. Árgerð 2017. Næsta skoðunarár 2021. Uppblásið fortjald og motta, eins og nýtt. Verð 3.520.000. Sími: 893-7065 Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Fasteignir FRÍTT VERÐ MAT Nýbýlavegi 8 Kópavogi - Austurvegi 6 Selfossi & Stillholti 16-18 Akranesi Sími 527 1717 Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi BOLIR – 1800 ST.14-30 Sími 588 8050. - vertu vinur Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi TUNIKA – 3900 ST.36-52 Sími 588 8050. - vertu vinur  

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.