Morgunblaðið - 11.07.2019, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.07.2019, Blaðsíða 24
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Skemmd húsgögn, brotnar rúður, vínflöskur og matarumbúðir á víð og dreif. Út um glugga eins hússins stendur rúmgafl, fyrir utan annað liggja möppur með bókhaldsgögnum fyrirtækis frá 9. áratugnum og brunninn bíll er skammt frá. Svona er umhorfs í og við niður- nídd sumarhús sem standa við El- liðavatn, örskammt frá Vatnsenda- hverfi í Kópavogi. Ástandið hefur varað í marga mánuði og ekkert ver- ið aðhafst þrátt fyrir ítrekaðar at- hugasemdir íbúa í hverfinu, heil- brigðiseftirlits og umhverfissviðs bæjarins. Páll Stefánsson, deildarstjóri mengunarvarna og umhverfismats hjá Heilbrigðiseftirliti Hafnar- fjarðar- og Kópavogssvæðis, segir að talsverð slysahætta sé af hús- unum og umhverfi þeirra. Eftirlitið hafi leitað allra leiða til að fá húsin rifin og hreinsa til í kringum þau, án árangurs. Opið svæði inni í byggð Umrætt svæði er í eigu dánarbús Þorsteins Hjaltested, landeiganda á Vatnsenda, en hann lést í desember síðastliðnum. Svæðið er fyrrverandi vatnsverndarsvæði að sögn Páls og þar er vinsælt útivistarsvæði. Fyrir skömmu sendi heilbrigðis- eftirlitið sýslumanninum á höfuð- borgarsvæðinu, sem fer með forræði á svæðinu, bréf þar sem farið var fram á að hafist yrði þegar í stað handa við hreinsun á svæðinu. Að Brotnar rúður, drasl og skemmdarverk  Enn standa niðurnídd sumarhús við Elliðavatn og engin lausn í sjónmáli  Ástæðan er að engin bústjóri er í dánarbúi sem á húsin  Örskammt frá byggð og mikil slysahætta fyrir fólk og dýr Morgunblaðið/Hari List á húsgafli Einhver hefur gripið tækifærið til að sýna listfengi sitt á gafli eins af niðurníddu sumarhúsunum. Þar er nú fátt heillegt. Í stofu Í flestum húsanna er enn talsvert af húsgögnum og allar rúður hafa verið brotnar. Skemmdarvargarnir hafa lagt talsvert á sig til að eyðileggja og virðist hafa tekist bærilega upp. Í gegnum brotna rúðu „Við höfum ekki getað fengið leyfi til að fara inn á svæðið og hreinsa þetta,“ segir Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri umhverfissviðs Kópavogsbæjar, um málið.  SJÁ SÍÐU 26 24 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 2019 Fagleg og persónuleg húsfélagaþjónusta Eignarekstur leggur áherslu á að einfalda og hagræða málin fyrir húsfélög Traust - Samstaða - Hagkvæmni eignarekstur@eignarekstur.is • www.eignarekstur.is • Sími 566 5005 Ráðgjöf Veitum faglega ráðgjöf til húsfélaga Bókhald Höfum umsjón með bókhaldi fyrir húsfélög Þjónusta Veitum persónulega þjónustu sem er sérsniðin að hverju og einu húsfélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.