Morgunblaðið - 01.08.2019, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.08.2019, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2019 Bjarni Már Magnússon ritaðigrein í Fréttablaðið í gær þar sem hann hélt því fram að ekki hvíldi skylda á ís- lenska ríkinu að heimila lagningu sæ- strengs til Íslands og að ríkið gæti því ekki orðið skaða- bótaskylt. Þessu sjónarmiði svarar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari í pistli á Facebook þar sem hann bendir á eft- irfarandi grundvallaratriði:    Í fyrsta lagi: „Semsérsamningur gengur EES- samningurinn framar almennum þjóðréttarsamningum. Þetta leiðir af almennum lögskýringarreglum.“    Í öðru lagi: „Almennar reglurþjóðaréttar eiga ekki við á sviði Evrópuréttar sem er sérstaks eðlis („sui generis“). Þetta er alþekkt og hefur verið skýrlega áréttað í dóma- framkvæmd Evrópuréttarins.“    Í þriðja lagi: „Mikilvægt er að und-irstrika að það verður ekki Haf- réttardómstóllinn eða slíkar alþjóð- legar stofnanir sem munu leysa úr ágreiningsmálum vegna EES- samningsskuldbindinga Íslendinga, heldur stofnanir ESB, og allir lög- fræðingar mega vita hvernig sam- runaferlinu hefur verið stýrt „í sam- hengi við og í ljósi markmiðs og tilgangs“ samninga og gerða sem um ræðir á því réttarsviði. Þar hefur Evrópudómstóllinn ekki látið sitt eftir liggja, heldur rutt brautina með „dýnamískri“ aðferðafræði.“    Með hliðsjón af þessu bendirdómarinn á að grein Bjarna Más sé „ekki málefnalegt innlegg í umræðu um þriðja orkupakkann“. Arnar Þór Jónsson ESB ræður niðurstöðunni STAKSTEINAR Bjarni Már Magnússon Flugvél Landhelgisgæslunnar TF- SIF flaug 6.000 flugtíma fyrstu 10 árin sem hún var í notkun. Þar af flaug hún 4.102 flugtíma í leigu- verkefnum erlendis, eða rúmlega 68% flugtímans. Þetta kemur fram í svari Þórdís- ar Kolbrúnar R. Gylfadóttur dóms- málaráðherra við fyrirspurn frá Ingu Sæland um úthaldsdaga og flugtíma hjá Landhelgisgæslunni. Svarið er birt á heimasíðu Al- þingis. „Varðandi flugtíma erlendis á flugvélinni þá eru þeir að stórum hluta vegna þátttöku í Frontex- verkefnum (á Miðjarðarhafi) en einnig var vélin í verkefnum í Mexíkóflóa vegna mengunarslyss- ins sem varð þar (olíuborpallurinn Deepwater Horizon),“ segir í svarinu. Flugtímar TF-SIF erlendis voru flestir árið 2012, eða 671. Á árunum tíu, þ.e. árin 2009-2018, var TF-LÍF sú þyrla sem flaug mest, eða 3.563 flugtíma. TF-GNÁ flaug 3.162 tíma en aðrar þyrlur minna. Þá spurði þingmaðurinn einnig hve margir árlegir úthaldsdagar skipa Landhelgisgæslunnar hefðu verið frá árinu 2016, sundurliðað eftir árum og skipum. Úthalds- dögum skipanna fjölgaði úr 393 ár- ið 2016 í 458 árið 2018. Þessi þrjú ár var Þór gerður út í 512 daga og Týr í 439 daga. sisi@mbl.is TF-SIF flaug 68% tímans erlendis Morgunblaðið/Árni Sæberg Súðavíkurhreppur mun greiða starfsmönnum sem eru félagsmenn í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga ein- greiðslu upp á 105 þúsund krónur upp í væntanlega kjarasamninga í dag þegar greitt verður út til starfsmanna sveitarfélaga, annarra en félagsmanna Starfsgreina- sambandsins. SGS vísaði kjara- viðræðum við sveitarfélög til rík- issáttasemjara og hafa félög þess gagnrýnt samninganefnd sveitarfé- laga í málinu fyrir að banna ein- greiðslu til starfsmanna í stétt- arfélögum sem hafa vísað. Sumir, t.d. Reykjavíkurborg og nú Súða- víkurhreppur, hafa þó ákveðið að greiða öllu starfsfólki. Fá eingreiðslu frá Súðavíkurhreppi Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. s: 781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 fös: 12-16 NÝ SENDING VERTU KLÁR FYRIR HELGINA Kynnum 10 ára hagnaðarhlutdeild í fyrirtækinu að lágmarki 200.000 kr. Hagnaður greiddur út í lok hvers árs í 10 ár. Nánari upplýsingar hjá tinyiceland@tinyiceland.co 200.000 kr. = 1% 400.000 kr. = 2% 600.000 kr. = 4% 800.000 kr. = 5% 1.000.000 kr. = 7% TINY ICELAND - SKYRBARIR Í AMERÍKU Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.