Morgunblaðið - 01.08.2019, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.08.2019, Blaðsíða 46
 Aðstoð í móttöku sjúkraþjálfunar óskast Gigtarfélag Íslands óskar eftir áreiðan- legum einstaklingi til starfa í móttöku sjúkraþjálfunar. Um 100% starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Móttaka skjólstæðinga, taka á móti greiðslum, símsvörun og almennri aðstoð við störf sjúkraþjálfara. Hæfniskröfur: • Samskiptafærni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund • Samviskusemi, snyrtimennska og þagmælska • Góð tölvukunnátta • Góð kunnátta í ritaðri og talaðri íslensku Umsókn ásamt ferilskrá sendist á Emil Thoroddsen á netfangið emilthor@gigt.is Nánari upplýsingar er að fá í sima 863 9922. Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst næstkomandi. Gigtarfélagið Hjúkrunarforstjóri Capacent — leiðir til árangurs Hraunbúðir er dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldraða í eigu Vestmannaeyjabæjar. Á Hraunbúðum eru 36 íbúar og er önnur þjónusta við aldraða íbúa í Vestmannaeyjum rekin frá Hraunbúðum. Hraunbúðir eru einn af stærri vinnustöðum í Eyjum með um 50 starfsmenn í um 30 stöðugildum. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/14189 Menntun, hæfni og reynsla: Íslenskt hjúkrunarleyfi. Þekking eða reynsla á sviði öldrunarhjúkrunar og/eða stjórnunar. Góð þekking og færni í stjórnun, starfsmannhaldi, uppsetningu vaktarkerfa og skilum á vinnuskýrslum. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæði og skipulagshæfni. Áhugi á öldrunarmálum. · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 14. ágúst 2019 Helstu viðfangsefni starfsmanns eru: Fagleg ábyrgð á þjónustu hjúkrunar- og umönnunar. Umsjón með og ábyrgð á fjármálum, rekstri og stjórnun hjúkrunar- og umönnunarþjónustu heimilisins. Ábyrgð á starfsmannamálum í hjúkrun- og umönnun, þ.m.t. ráðningum og vaktaplönum. Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum auglýsir 100 % stöðu hjúkrunarforstjóra lausa til umsóknar. Staðan er frá 1.október 2019. Hjúkrunarforstjóri er ábyrgur fyrir hjúkrunarþjónustu við íbúa og stjórnar faglegri þróun, rekstri og starfsmannahaldi heimilisins á sviði hjúkrunar og umönnunar. Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir grunnskólakennurum til starfa á komandi skólaári Við óskum eftir áhugasömum grunnskólakennurum sem eru skapandi í starfi. Við leitum að fólki með margþætta reynslu og bakgrunn sem á það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun. Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Okkur vantar umsjónarkennara, stærðfræðikennara, kennara í list- og verkgreinar og íþróttakennara. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennsluréttindi í grunnskóla • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu æskileg • Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og drífandi og áhugasamur fyrir þróunarstarfi Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Starfsfólk Grunnskólans á Þórshöfn hefur tekið virkan þátt í þróunarstarfi á síðustu árum þar sem lögð hefur verið áhersla á þróun fjölbreyttra kennsluhátta, teymisvinnu og á aukna lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfinu. Framundan er áfram- haldandi spennandi skólaþróun. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst og skulu umsóknir sendar rafrænt á netfangið elias@langanesbyggd.is. Við hlökkum til að heyra frá þér! Langanesbyggð leitar eftir áhugasömum grunnskólakennurum Í Grunnskóla Þórshafnar eru 65 nemendur í hæfilega stórum bekkjardeildum. Starfsemi skólans einkennist af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi. Samhliða skólanum er rekinn tón- listarskóli og hefð er fyrir öflugu íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa skólans. Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitar- félag með spennandi framtíðarmöguleika. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður til fyrirmyn- dar. Nýr leikskóli verður tekin í gagnið núna í ágúst. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langaness fyrir öflugu íþrót- tastarfi. Í þorpinu er mikið og fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur land- sins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði. Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langa- nesbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.