Morgunblaðið - 01.08.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.08.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2019 Þórunn er Sveinbjarnardóttir Formaður BHM heitir Þórunn Sveinbjarnardóttir. Rangt var farið með föðurnafn hennar hér í blaðinu í gær. Er beðist velvirðingar á því. LEIÐRÉTT Unnið er að viðgerð á ytra byrði Akureyrarkirkju þessa dagana. Er verið að lagfæra hana eftir skemmdarverk sem unnið var í ársbyrjun 2017. Þá var krotað víða á útveggina með úðamálningu. Ómögulegt reyndist að má um- merkin að öllu leyti af kirkjunni. Að sögn Ólafs Rúnars Ólafs- sonar, formanns sóknarnefndar, verður heildarkostnaður við við- gerðina líklega um 20 milljónir króna. Styrkir fengust úr jöfn- unarsjóði sókna og frá húsafrið- unarsjóði. Ólafur segir framkvæmdina hafa gengið afar vel síðustu daga og að iðnaðarmenn hafi staðið vaktina í blíðskaparveðri. Einhver litamunur muni verða á ytra byrði kirkjunnar eftir þetta fyrsta stig framkvæmda, en nú sé hið minnsta búið að afmá skemmd- irnar af kirkjunni og múra yfir þau svæði þar sem þær voru enn sýnilegar að einhverju leyti í múr- húðinni. Kostar um 20 milljónir Ljósmynd/Þorgeir Umfangsmikil viðgerð á ytra byrði Akureyrarkirkju eftir skemmdarverk í ársbyrjun 2017 Matvælastofnun hefur beint því til tollstjóra að stöðva innflutning á SlimROAST Optimum-kaffi og Prevail SlimROAST-kakói. Þetta sagði Ingibjörg Jónsdóttir, fag- sviðsstjóri neytendaverndar hjá MAST við mbl.is í gær. Vörurnar innihalda beta- phenylethylamín sem er frammi- stöðubætandi og telst lyf. Að lög- um mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. Innflytjanda ber, leiki grunur á því, að senda vöruna til flokkunar hjá Lyfja- stofnun. Ingibjörg segir augljósan grun um það og því hafi þurft að bera innflutning undir stofnunina. Hún segir að að öllum líkindum verði hald lagt á vörur af þessari tegund í tollinum. „Töfrakaffið“ fái ekki tollafgreiðslu Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366 | Opið virka daga kl. 10-18, lokað um helgar í sumar lausar, þunnar aðhaldsbuxur em slétta vel úr línunum Þessar eru líka æði í útlöndum þar sem efnið bindur ekki raka Misty Stærðir S-XXL Verð 6.990 kr. Saum s Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Str. 38-58 Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 LAXDAL SUMARSALAN LÍÐUR AÐ ÚTSÖLULOKUM VERÐHRUN 60 -70% afsláttur 20% aukaafsláttur af allri útsöluvöru Kr. 6.900.- Str. S-XXL Ljósblátt og dökkblátt Gallabuxna- leggings Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Árgerð 06/2017. Sólarsella, uppblásið fortjald, dúkur í fortjaldi. Þrjár gashellur og ein rafmagnshella. Bakarofn, grill og örbylgjuofn. Stór sturta. Sofið langsum í húsinu. Sjónvarpstenging. Lítið notað og mjög gott hús. Ásett verð 3.150 þús. Uppl. í síma 893 7065 eða 567 4949. Til sölu Swift Sprite hjólhýsi Atvinna Allt um sjávarútveg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.