Morgunblaðið - 01.08.2019, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.08.2019, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2019 47 Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Náms- og starfsráðgjafi Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu náms- og starfsráðgjafa lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Starfssvið: Náms- og starfsráðgjöf í grunnskólunum á Snæfellsnesi, þátttaka í þverfaglegu starfi Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Skrifleg umsókn er tilgreini menntun, starfsferil, umsagnaraðila ásamt prófskírteinum, starfsleyfi og sakavottorði berist undirrituðum sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2019 Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbær sveinn@fssf.is; s. 430 7800, 861 7802 Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga Gigtarfélagið bráðvantar iðjuþjálfa Iðjuþjálfi óskast í 70 til 100% starf. Um er að ræða framtíðarstarf, en í fyrstu til afleys- ingar. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst faglegra vinnubragða og sjálfstæðis í starfi. Kostur ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Emil Thoroddsen framkvæmdastjóri í síma 863 9922. Fyrir- spurnir er hægt að senda á netfangið emilthor@gigt.is Nánar má fræðast um starfsemi Gigtarfélagsins á www.gigt.is Umsóknir ásamt öðrum upplýsingum send- ist rafrænt á netfangið, emilthor@gigt.is fyrir 15. ágúst nk. Gigtarfélag Íslands Er Nielsen Sérverzlun að leita af þér? Okkur vantar frábært sölufólk í hópinn • Reynsla af verzlunarstörfum mikill kostur • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Hafa gaman af mannlegum samskiptum • Stundvísi • Jákvætt og gott hugarfar Áhugasamir sendi inn umsóknir fyrir 10. ágúst á netfangið laila@nlsn.is Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst 2019. Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur V. Ingólfsdóttir, unnur@mos.is framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, sími 525-6700 og Sigurbjörg Fjölnisdóttir sigurbjorgf@mos.is verkefnastjóri gæða- og þróunarmála sími 525-6700 . Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Um framtíðarstöðu er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í starfið óháð kyni. Stjórnandi barnaverndar á fjölskyldusviði Mosfellsbæjar VIÐ LEITUM AÐ METNAÐARFULLUM EINSTAKLINGI Í STARF STJÓRNANDA BARNAVERNDAR Á FJÖLSKYLDUSVIÐI MOSFELLSBÆJAR Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar auglýsir stöðu stjórnanda barnaverndar lausa til umsóknar. Helstu verkefni eru stjórnunarleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfsemi barnaverndarmála hjá Mosfellsbæ. Ábyrgð á undirbúningi mála fyrir fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar og eftirfylgni með framkvæmd þeirra. Stefnumótun og umbótarstarf í málaflokknum. Stuðla að virku samstarfi við lykil samstarfsaðila barnaverndar ásamt því að veita upplýsingar um málaflokkinn. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði, framhaldsmenntun er skilyrði  Þekking og reynsla á skipulagi barnaverndarstarfs og stjórnsýslu er skilyrði  Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum  Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum  Reynsla af stjórnun og umbótastarfi  Hæfni og reynsla í miðlun upplýsinga Bakari eða konditor óskast til starfa hjá Bernhöftsbakaríi ehf. Eingöngu fagmenntað fólk með sveins- eða meistararéttindi kemur til greina. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar frekari upplýsingar veitir Sigurður Már á netfanginu info@bernhoftsbakari.is. Árbæjarkirkja Kirkjuvörður Sóknarnefnd Árbæjarkirkju óskar eftir kirkju- verði í 50% starf, unnið er aðra hverja viku. Við leitum að samviskusömum, jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem einnig er lipur í mannlegum samskiptum og með hreint sakavottorð. Meðal verkefna er dagleg umsjón með kirkju, undirbúningur fyrir helgihald, mót- taka á fólki, dagleg þrif, umsjón með eldhúsi og ýmislegt sem til fellur. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst á arbaejarkirkja @arbaejarkirkja.is Sóknarnefnd. Ráðgjafar okkar búa                   capacent.is         – erum við með réttu manneskjuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.