Morgunblaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 47
Aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Sótt er um starfið hjá Hagvangi, nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, (katrin@hagvangur.is). Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2019. Starf aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar er laust til umsóknar. Þetta krefjandi starf felur í sér einstakt tækifæri til að taka þátt í stjórnun og framtíðarstefnumótun eins mikilvægasta inn- viðafyrirtækis landsins. Helstu verkefni: • Stjórnun og rekstur, skv. nánari ákvörðun forstjóra • Seta í framkvæmdastjórn Landsvirkjunar • Þátttaka og stjórn ýmissa innri umbótaverkefna • Koma fram fyrir hönd Landsvirkjunar út á við • Samskipti við opinbera stjórnsýslu • Samskipti við hagsmunaaðila • Staðgengill forstjóra Landsvirkjunar • Undirbúningur stjórnarfunda Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólagráða sem nýtist í starfi • Meistaragráða eða sambærileg menntun • Víðtæk stjórnunarreynsla • Leiðtogahæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Lipurð í samskiptum og hæfni til sjálfstæðra og skipulagðra vinnubragða www.landsvirkjun.is        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.