Fréttablaðið - 21.09.2019, Page 35

Fréttablaðið - 21.09.2019, Page 35
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is Hæfniskröfur og eiginleikar ○ Háskólagráða sem nýtist í starfi (meistarapróf kostur) ○ Góð bókhaldsþekking og reynsla af bókhaldsstörfum og uppgjörsvinnu ○ Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur ○ Marktæk reynsla og hæfni í verkefnastjórnun og áætlanagerð ○ Góð tölvukunnátta (reynsla af Navision er kostur) ○ Færni í mannlegum samskiptum ○ Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð FJÁRMÁLASTJÓRI Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins leitar að öflugum fjármála stjóra til að sinna daglegri fjármálastýringu stofnunarinnar. Starfið heyrir beint undir slökkviliðsstjóra. Meginverkefni fjármálastjóra eru daglegur rekstur fjármála, áætlanagerð og uppgjör, útboðsmál, samningagerð, rekstur fasteigna og miðlun stjórnendaupplýsinga. Starfið er bæði umfangsmikið og krefjandi og hent- ar einstaklingi sem býr yfir færni til að vinna undir álagi að mörgum fjölbreyttum verkefnum á sama tíma. Fjármála stjóri er hluti af framkvæmdastjórn slökkviliðsins og vinnur náið með slökkviliðsstjóra og framkvæmda stjórn að því að framfylgja stefnu og ná rekstrarmarkmiðum stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Óðinsdóttir mann auðs stjóri SHS í gegnum netfangið ingibjorgo@shs.is eða í síma 528 3122. Umsóknir sem innihalda ferilskrá, rökstuðning fyrir umsókn og prófskírteini skulu berast í sama netfang. Umsóknar frestur er til og með 1. október 2019. SLÖKKVILIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs. VILTU VINNA VIÐ HEILBRIGÐISLAUSNIR? Við leitum að VÖRUSTJÓRA til að móta framtíðarsýn fyrir sjúkraskrárkerfið Sögu og tengdar vörur í nánu samstarfi við notendur og aðra hagsmunaaðila. Viðkomandi þarf að hafa háskólamenntun sem nýtist í starfið, reynslu og áhuga á vörustjórnun og framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfni. Við leitum að TÆKNILEGUM RÁÐGJAFA til að þjónusta mikilvæga innviði heilbrigðiskerfisins á Íslandi svo sem rafræna sjúkraskrá, lyfjaávísanagátt og aðra miðlæga upplýsingagrunna. Viðkomandi þarf að hafa menntun í tölvunarfræði eða sambærilegum greinum, hafa gott vald á MS SQL Server, Oracle, PL SQL, Windows Server og Power Shell. Allar nánari upplýsingar um störfin og hæfniskröfur má finna á origo.is. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um störfin. Sótt er um störfin á vef Origo. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2019. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Origo er þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni sem hjálpar viðskiptavinum að ná samkeppnisforskoti með sérsniðnum lausnum. Gildin okkar eru þjónustuframsýn, samsterk og fagdjörf. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 D 6 -9 0 8 4 2 3 D 6 -8 F 4 8 2 3 D 6 -8 E 0 C 2 3 D 6 -8 C D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.