Fréttablaðið - 21.09.2019, Side 39

Fréttablaðið - 21.09.2019, Side 39
Jafnrétti er okkar hjartans mál! Umsóknarfrestur er til 20. október 2019 Allar nánari upplýsingar má finna á: starf.on.is ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is Vilt þú komast á spennandi samning í vél- eða rafvirkjun? Við leitum að jákvæðum og námsfúsum iðnnemum sem eru búnir með grunndeild í vél- eða rafvirkjun og langar til að bætast í hóp þeirra iðnnema sem vinna sinn námssamning hjá okkur í Hellisheiðarvirkjun. Við bjóðum upp á metnaðarfullan námssamning þar sem þú getur klárað allt starfsnám á einum stað og fengið góðan undirbúning fyrir sveinspróf. Við erum leiðandi í umhverfisvænum orkuskiptum á Íslandi og nýsköpun í nýtingu auðlindastrauma. Við höfum sett okkur metnaðarfull loftslagsmarkmið og viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni til að bæta lífsgæði í nútíð og framtíð. Við veljum í iðnnemastöður þannig að tryggt sé að fjölbreyti- leiki kynja sé í nemahópnum - öll kyn eru hvött til að sækja um. Óskum eftir húsasmiðum til starfa Íslenskukunnátta æskileg. Frekari upplýsingar: kristinn@h45.is Sími: 697 8910 H45 verktakar ehf Íþrótta- og verkefnastjóri Gróttu Íþróttafélagið Grótta auglýsir starf Íþrótta- og verkefnastjóra. Um er að ræða 100% starf á skrifstofu aðalstjórnar félagsins. Gert er ráð fyrir að ráðið sé í starfið frá 1. október. Markmið starfs: • Stuðla að metnaðarfullu og faglegu starfi félagsins • Vinna að margvíslegri samræmingu og hámörkun gæða íþrótta-, æskulýðs- og félagsstarfs á vegum félagsins • Ritstjórn heimasíðu og samfélagsmiðla og samræming kynningarefnis • Almenn þjónusta við félagsmenn og samskipti við hagsmunaaðila Kröfur um hæfni (þekking, færni, eiginleikar): • Háskólagráða sem nýtist í starfi • Góð samstarfs- og samskiptahæfni • Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum • Góð tölvufærni • Hreint sakavottorð Umsóknarfrestur er til 28. september 2019. Umsókn ásamt ferilskrá óskast sent á netfangið kari@grottasport.is. grottasport.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 D 6 -8 1 B 4 2 3 D 6 -8 0 7 8 2 3 D 6 -7 F 3 C 2 3 D 6 -7 E 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.