Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.09.2019, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 21.09.2019, Qupperneq 66
Margir hræðast að eldast og tengja hækkandi aldur við versnandi heilsu og færni. Þó eru margar rannsóknir sem sýna að ýmislegt getur líka batnað með hækkandi aldri. Einn kostur þess að eldast er að ofnæmi virðist fara minnkandi. Einn helsti sökudólgur ofnæmis er mótefnið immúnóglóbúlin E, eins og önnur mótefni fer fram- leiðsla þess minnkandi með hækkandi aldri sem dregur úr ofnæmisviðbrögðum. Þau sem þjást af mígreni geta átt von á því að köstunum fækki þegar þau eldast. Sænsk rannsókn leiddi í ljós að mígreniköstum fækkar, þau vara skemur og eru ekki eins sársaukafull því eldra sem fólk er. Nýleg rannsókn sem fylgdi fólki á aldrinum 18-94 ára í 10 ár, sýndi að eldra fólk hefur betri stjórn á tilfinningum sínum, er afslapp- aðra og hamingjusamara.Eldra fólk er afslappaðra og hamingjusamara. NORDICPHOTOS/GETTY Kostir þess að eldast Stigar og tröppur geta verið slysa- gildrur ef ekki er farið með gát. Flest slys hjá öldruðum verða innan veggja heimilisins. Ýmislegt er hægt að gera til að fyrirbyggja slys en til þess þarf að skoða heimilið með gagnrýnum augum og draga úr slysahættu. n Stigar og tröppur eru skeinu­ hættar. n Góð lýsing er mikilvæg, sérstak­ lega í stigum og ættu rofar að vera bæði uppi og niðri við þá. n Handrið þurfa að vera báðum megin í stigahúsum, við úti­ tröppur og tröppur innanhúss. n Gott er að setja límborða í öðrum lit á neðstu tröppuna til að sjá betur hvar stiginn endar. n Lagfæra þarf trosnuð og slitin teppi þar sem fallhætta skapast við rifur sem myndast. n Hálar tröppur má lagfæra með því að setja á þær hálkustrimla. n Tvískipt gleraugu geta verið varasöm þegar gengið er í tröppum og nokkurn tíma getur tekið að venjast þeim. n Í hálku er gott að geyma fötu með sandi við útidyrnar og dreifa honum yfir þrepin áður en gengið er niður. Heimild: Slysavarnarfélagið Landsbjörg. Örugg heima við Regluleg hreyfing er til bóta fyrir alla aldurshópa. NORDICPHOTOS/GETTY Vart þarf að fjölyrða um mikilvægi þess að hreyfa sig reglulega og á það ekki síst við um þá sem eldri eru. Það er þó ýmislegt sem breytist eftir því sem árin færast yfir og því misjafnt hvað hentar fólki hverju sinni. Meðal líkamsþjálfunar sem talin er henta öldruðum sérstaklega vel eru göngutúrar, sund, þol- og styrktaræfingar. Þá er mikilvægt að passa vel upp á liðleikann, hvort sem það er með teygjuæfingum eða til dæmis jóga. Ávinningurinn af hreyfingu er verulegur og má þar nefna bætta andlega líðan, aukinn styrk og þol, ásamt minni líkum á þróun margs konar sjúkdóma á borð við beinþynningu. Þá skilar hreyfing sér hreinlega í betri lífsgæðum og gerir fólki enn fremur kleift að sinna sjálfu sér og leggja rækt við fjölskyldu og vini. Aldraðir og hreyfing Fákafeni 9 108 Reykjavík Við sendum heim S: 551-4473 8 KYNNINGARBLAÐ 2 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U REFRI ÁRIN 2 1 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 9 6 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 D 6 -3 C 9 4 2 3 D 6 -3 B 5 8 2 3 D 6 -3 A 1 C 2 3 D 6 -3 8 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.