Félags- og heilbrigðismál - 01.07.2003, Síða 65

Félags- og heilbrigðismál - 01.07.2003, Síða 65
Fjölskyldur og börn 63 4. Fjölskyldur og börn Families and children 4.1. Útgjöld til fjölskyldna og barna Tafla 4.1.1. sýnir þróun útgjalda vegna fjölskyldna og bama á Islandi á árunum 1991-2000 og jafnframt sýnir taflan útgjaldaliðina sem teljast til verkefnasviðsins. Útgjöldin mæld á föstu verðlagi lækka milli áranna 1991 og 1993, en fara vaxandi árlega eftir það. Mest er aukningin milli áranna 1995 og 1996 meðal annars samfara því að það tekst að leggja mat á greiðslur launa í fæðingarorlofi1. Meðal peningagreiðslna eru bamabætur og bamabótaauki stærstu liðimir, en útgjöld til þeirra dragast saman m.a. samfara vaxandi tekjutengingu þeirra. Fram til 1995 er rúmlega sjötti hluti útgjalda til peningagreiðslna vegna fæðingarorlofs. Þá er einungis um að ræða greiðslur vegna fæðingarorlofs sem greitt er af Tryggingastofnun ríkisins, og vantar þar útgjöld vegna greiðslna launa í fæðingarorlofi sem opinberir starfsmenn eiga rétt á og bankamenn að hluta. Frá árinu 1996 hefur tekist að leggja mat á þau útgjöld og hækkar þá hlutur fæðingarorlofs um rúmar 600 milljónir og verður tæplega þriðjungur útgjalda til peningagreiðslna. Loks er vert að benda á að liðurinn meðlög er nettókostnaður, þ.e. útgjöld að frádregnum greiðslum meðlagsskyldra. Útgjöld til þjónustu á þessu sviði vaxa á tímabilinu öfugt við útgjöld vegna peningagreiðslna. Er það ekki síst vegna vaxandi útgjalda til leikskóla, sem er stærsti liður þjónust- unnar, en útgjöld til bamavemdar vaxa einnig. Aukning útgjalda til þessara liða valda því að hlutur sveitarfélaga í fjármögnun vex verulega á tímabilinu eða úr tæpu 31% í rúm 52%, en hlutur ríkissjóðs lækkar á móti úr tæpum 59% í rúm 34% útgjaldanna. 4.2. Samanburður niilli Norðurlanda Á Norðurlöndum eru útgjöld til fjölskyldna og barna hæst á íbúa í Danmörku en lægst á íslandi árið 2000. Ef útgjöld á íslandi eru sett í 100 þá era útgjöld í Danmörku 175. Á sviði peningagreiðslna er munurinn mestur á útgjöldum milli Noregs og íslands. í þjónustuþættinum báru Danir höfuð og herðar yfir hin löndin í útgjöldum vegna dagvistar bama og bamavemdar. Við samanburð á þessu verkefnasviði verður að hafa í huga að hlutfall barna af heildaríbúafjölda er hærra á íslandi en í hinum löndunum. Þannig voru tæp 28% íbúa á aldrinum 0-17 ára á íslandi árið 2000, en 22% íbúa í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð og 24% íbúa í Noregi. Til að leiðrétta fyrir þessum mun eru í töflu 4.2.2. sýnd útgjöld í jafnvirðis- gildum árið 2000 á íbúa 17 ára og yngri á Norðurlöndum. Eins og taflan sýnir eykst munur milli Islands og allra hinna landanna við þessa leiðréttingu. Ef útgjöld á Islandi eru sett í 100 þá eru útgjöld í Danmörku 224, en frá 144 til 198 í hinum löndunum þremur. Skýringar á lægri útgjöldum á Islandi felast einkum í minni útgjöldum vegna fæðingarorlofs. Hér á landi er ekki um að ræða greiðslur til foreldra í foreldraorlofi, barnabætur eru tekjutengdar á Islandi og að síðustu eru útgjöld til dagvistar bama lægri. Það síðasta á sennilega ekki síst við vegna hærri hlutar þjónustugjalda í rekstri leikskóla. Þannig námu þau tæplega 32% rekstrarkostnaðar leikskóla sveitarfélaga á Islandi 2000, en sambærilegar tölur voru 15 til 16% rekstrarútgjalda í Finnlandi og Svíþjóð, 19% í Danmörku en 30% í Noregi. Utgjöld til barnavemdar eru hærri á Islandi en í Noregi og Finnlandi, en lægri en í Svíþjóð og mun lægri en í Danmörku þar sem þessi útgjöld eru mest á íbúa 17 ára og yngri. 4.3. Upplýsingar um peningagreiðslur og þjónustu I töflum í þessum kafla koma fram ýmsar upplýsingar um viðtakendur peningagreiðslna og þjónustu á verksviðinu fjölskyldur og börn. Upplýsingar um bótafjárhæðir og fjölda bótaþega fæðingarorlofs lífeyristrygginga, mæðra- og feðralauna og meðlaga byggja á upplýsingum frá Trygginga- stofnun ríkisins. Upplýsingar fyrir árin 1996-1998 um fjölda fæðinga eftir greiðslutilhögun fæðingarorlofs er by ggt á mati vegna ársins 1997 sem unnið var af aðilum vinnu- markaðarins. Upplýsingar um viðtakendur bamabóta og fjárhæðir bóta byggja á upplýsingum frá Ríkisskattstjóra. Upplýsingar um þjónustu leikskóla, dagmæðra og félags- lega heimaþjónustu við bamafjölskyldur byggja á upplýsing- um sem Hagstofa Islands safnar frá sveitarfélögum. Og loks eru upplýsingar um barnaverndarstarfsemi sem fengnar eru frá Bamavemdarstofu. Byggt á skýrslu Alþýðusambands íslands og Samtaka Atvinnulífsins vegna ársins 1997, „Fæðingar- og fæðingarorlof. Mat á kostnaði við aukin rétt foreldra“ (febr. 2000).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Félags- og heilbrigðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félags- og heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/1388

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.