Vinnuafl - 15.01.1996, Side 15

Vinnuafl - 15.01.1996, Side 15
Vinnuafl 1963-1990 13 Vægi verslunar í heildarvinnuaflsnotkun hélst nokkuð stöðugt á tímabilinu 1963-1990 en fór þó heldur vaxandi. Framtil ársins 1987 fjölgaði ársverkum í þessum atvinnuvegi um 11.500 en fækkaði síðan aftur um 2.600 til ársins 1990. Mest varð aukningin í heild- og smásöluverslun (atvgr. 61 og 62). Ýmiss konar fjármála- og viðskiptastarfsemi hefur einnig vaxið mjög mikið og hefur hlutur þessa atvinnuvegar í vinnuaflsnotkuninni í heild næstum þrefaldast á tímabilinu. Ársverkum í þessum atvinnuvegi fjölgaði úr tæplega 1.850 árið 1963íuml0.100árið 1990.Mestumunaðiumaukningu í þjónustu við atvinnurekstur (atvgr. 83) og starfsemi banka og sparisjóða (atvgr. 81). Vinnuaflsnotkun fyrirtækja í samgöngum jókst hins vegar lítið og vægi þeirra minnkaði því nokkuð. Af einstökum atvinnuvegum hefur orðið einna mest breyting hjá hinu opinbera en hlutfallslegt vægi opinberrar þjónustu jókst úr 9% árið 1963 í rúmlega 18% af heilda- rmannafla árið 1990. Opinberum starfsmönnum fjölgaði 7. Svæðisbundin þróun 1972-1990 Svæðisbundna þróun vinnuaflsins má greina á tvo mismun- andi vegu; með því að skoða skiptingu og þróun vinnuafls með hliðsjón af einstökum landshlutum og með því að skipta sveitarfélögum eftir íjölda íbúa. Með fyrri aðferðinni er hægt að meta landfræðilega samþjöppun eða dreifmgu vinnuaflsins og með seinni aðferðinni hvort stærð sveitar- félaga hafi úrslitaáhrif á þróun vinnuaflsins. Báðum aðferðunum er beitt í þessari skýrslu. Einstakir landshlutar Á 3. yfirlitsmynd og 2. yfirlitstöflu gefúr að líta skiptingu vinnuaflsins eftir landshlutum árin 1972, 1980, 1987 og 1990. Eins og fram kemur í 3. yfirlitsmynd var 53-59% vinnuaflsins á höfuðborgarsvæðinu og um 10% áNorðurlandi eystra þessi ár. Hlutdeild annarra svæða var á bilinu 4-9%. þannig um meira en helming á tímabilinu, um 16.400 ársverk. Árið 1990 var hið opinbera orðinn stærsti starfs- vettvangur landsmanna. Breytingunum í atvinnuskiptingu landsmanna árin 1963- 1990 má í stuttu máli lýsa á þá leið að vægi frumvinnslugreina (landbúnaður og fiskveiðar) hafi minnkað úr 20% í 11% af heildamotkun vinnuafls. Úrvinnslugreinar (iðnaður, veitur og byggingarstarfsemi) héldu hins vegar hlutdeild sinni í um 35% fram undir árið 1984 en síðan minnkaði hlutur þeirra á vinnumarkaðinum í 29%. Mikilvægi ýmiss konar þj ónustu- starfsemi (allar aðrar greinar) jókst aftur á móti stöðugt allt tímabilið. Árið 1990 var svo komið að 60% alls vinnuaflsins var bundið einhvers konar þjónustu. Það er einnig athyglisvert að hlutur fyrirtækja í vinnuafls- notkuninni minnkaði stórlega á tímabilinu, úr 90% í 77%, en vægi hins opinbera og annarrar starfsemi óx að sama skapi. Einnig kemur fram á myndinni að hlutdeild höfúðborgar- svæðisins fór heldur minnkandi fram til ársins 1980, úr 54% í 53%. Eftir 1980 óx hlutdeild þess hins vegar, sérstaklega eftir 1984. Fram til ársins 1980 héldu aðrir landshlutar ýmist hlut sínum eða juku hann. Undantekning frá þessu vom Vestfirðir og Suðurland en hlutdeild þeirra minnkaði á þessu tímabili. Árlegur meðalvöxtur í vinnuaflsnotkun á höfuðborgar- svæðinu var nokkuð undir landsmeðaltali árin 1972-1980, eða 2% borið saman við 2,3% á öllu landinu. Á lands- byggðinni fjölgaði störfum hins vegar um 2,7% að meðaltali á ári þetta tímabil. Það má túlka sem svo að borið saman við þróunina á landsvísu á þessum ámm hafi um 1.500 störf „flust frá” höfuðborgarsvæði til landsbyggðar, að minnsta kosti hlutfallslega (sjá 4. yfirlitsmynd). Þeir landshlutar Mynd 3. Skipting ársverka eftir landsvæðum 1972-1990 1987 □ 1990 Höfiiðborgar- Suðumes Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland svæði vestra eystra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Vinnuafl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnuafl
https://timarit.is/publication/1394

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.