Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 5

Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 5
Formáli í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum neyslu- könnunar sem Hagstofan gerði árið 1995. Þetta er umfangs- mesta neyslukönnun sem Hagstofan hefur staðið að. Megin- tilgangur könnunarinnar var að afla upplýsinga um útgjöld heimila til að endurnýja grundvöll vísitölu neysluverðs. Vegna þess hve könnunin er víðtæk og nýta má niðurstöður hennar til fleiri verka þykir ástæða til að fjalla um hana í sérstakri skýrslu. I skýrslunni er greint frá könnuninni sjálfri, úrvinnslu hennar og marktækni. Niðurstöður eru birtar í yfirlitum og töflum þar sem meðal annars koma fram útgjöld heimila skipt eftir búsetu, heimilisgerð, tekjum og fleiri þáttum. Niðurstöður könnunarinnar hafa þegar verið notaðar við gerð nýs vísitölugrundvallar. Við gerð hans voru niður- stöðurnar bornar saman við aðrar tiltækar heimildir og þær lagfærðar ef misræmis varð vart. I þessari skýrslu eru niður- stöður könnunarinnar birtar óbreyttar. Við úrvinnslu gagna voru útgjöld heimila flokkuð eftir nýjum alþjóðlegum staðli, COICOP (Classification of Indi- vidual Consumption by Purpose). Þessi nýja flokkun og ýmsar breytingar á aðferðum valda því að erfitt er að bera niðurstöður þessarar könnunar saman við fyrri kannanir. Allur undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla könnunar- innar fór fram á Hagstofunni. Þjóðhagsstofnun aðstoðaði við útreikning barnabóta og kann Hagstofan henni þakkir fyrir. Spyrlum sem ráðnir voru til starfa vegna neyslukönnunar eru þökkuð vel unnin störf. Neyslukönnun gerir miklar kröfur til þátttakenda bæði um vinnu og vandvirkni. Hagstofan færir þeim bestu þakkir fyrir framlag þeirra og ágætt samstarf. Umsjón með úrvinnslu og gerð skýrslunnar hafði Hrönn Helgadóttir en Sigurborg Steingrímsdóttir sá um uppsetningu og umbrot ritsins. Ensk þýðing var í höndum Bernards Scudder. í október 1997 Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri Preface This report presents the results of the household budget survey conducted by Statistics Iceland in 1995, the most extensive household budget survey ever conducted by Statis- tics Iceland. Its main purpose was to gather information about household expenditure in order to prepare a new base for the Consumer Price Index. Because the survey is so extensive and its results may be used for other purposes, it deserves to be described in a separate report. The report presents the findings of the survey itself, processing of data and its stati'stical significance. Results are presented in sum- maries and tables including specifications of household expenditures broken down by residence, type of household, income, etc. The results of the survey have already been used to prepare a new index base. In doing so, the results were compared with other available sources and adjusted if any discrepancies were felt to be present. In this report, the results are presented without any special adjustments. For the purposes of data processing, household expendi- ture was classified according to a new intemational standard, COICOP (Classification of Individual Consumption by Pur- pose). This new classification and various methodological changes mean that it is not easy to compare the results of this survey with earlier ones. All preparation, implementation and processing of the survey was undertaken by Statistics Iceland. Thanks are due to the National Economic Institute of Iceland for its assistance in calculating child allowances. The interviewers who were commissioned to conduct the survey are thanked for their fine work. Respondents in a household budget survey are expected to put a great deal of effort and care into their participation and Statistics Iceland thanks them kindly for their contributions and cooperation. The English translation of this report was made by Bemard Scudder. Statistics Iceland, October, 1997 Hallgrímur Snorrason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Neyslukönnun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.