Neyslukönnun - 01.10.1997, Page 13

Neyslukönnun - 01.10.1997, Page 13
Neyslukönnun 1995 11 Atvinnulaus. Fólk taldist atvinnulaust væri það án atvinnu og hefði leitað að vinnu undanfarnar fjórar vikur áður en það tók þátt í könnuninni og gat hafið störf innan tveggja vikna. Arsfjórðungsskýrsla. Spumingalisti semþátttakendurutan höfuðborgarsvæðis fengu sendan að loknu búreikningshaldi. Spurt var um tiltekin útgjöld síðustu þriggj a mánaða. Aðallega var spurt um húsnæðiskostnað, rekstur bfls, ferðakostnað innanlands og erlendis, kaup áheimilistækjum og húsgögnum, útgjöld vegna menntunar og afborganir lána. Arsfjórðungsviðtal. Fieimsókn til þátttakenda áhöfuðborgar- svæði að loknu búreikningshaldi þar sem þeir vom spurðir um tiltekin útgjöld síðustu þriggja mánaða. Aðallega var spurt um húsnæðiskostnað, rekstur bíls, ferðakostnað innanlands og erlendis, kaup á heimilistækjum og húsgögnum, útgjöld vegna menntunar og afborganir lána. Barn. Einstaklingur 24 ára eða yngri sem bjó á heimili foreldra sinna á búreikningstímabilinu og tók þátt í heimilis- haldi þar. Til þess að skilgreina mörk milli bama og fullorðinna var athugað hvenær ungmenni flytja úr foreldrahúsum. Þegar heimili í neyslukönnuninni vom skoðuð með tilliti til þessa þótti rétt að miða við 24 ár. Búreikningur. Bækur sem heimilisútgjöld voru færð í á tveggja vikna búreikningstímabili. Mikillar nákvæmni var krafist við skráningu útgjalda. Skrá þurfti sérstaklega hverja tegund vöru og þjónustu og verð hennar. Miðað var við að allir 12 ára og eldri á heimilinu héldu eigin búreikning. Ut- gjöld heimilisins voru ekki flokkuð eftir því hver keypti, heldur fékk hver heimilismaður sitt eigið búreikningshefti til að auðvelda bókhaldið og tryggja sem nákvæmasta skráningu. Ef sundurliðaðir kassastrimlar með vömlýsingum fengust í verslunum mátti skila þeim og sleppa þannig við að sundurliða útgjöldin. Það auðveldaði vinnuna við könnunina. Búreikningstímabil. Tveggja vikna tímabil sem heimilis- menn héldu búreikning. Búreikningstímabil hófst alltaf á mánudegi og lauk á sunnudegi tveimur vikum síðar. Búseta. Fieimili voru flokkuð í þrjú búsetusvæði: Höfuðborgarsvœði: Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjamames, Mosfellsbærog Bessastaðahreppur. Annað þéttbýli: Þéttbýli utan höfuðborgarsvæðis með 1000 íbúa eða fleiri árið 1995: Grindavík, Sandgerði, Garður, Keflavík, Njarðvík, Akranes, Borgames, Ólafsvík, Stykkis- hólmur, Bolungarvík, ísafjörður, Blönduós, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Egils- staðir, Neskaupstaður, Eskifjörður, Höfn í Homafirði, Vest- mannaeyjar, Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn. Dreifbýli: Landsvæði með færri en 1000 íbúa árið 1995. Heimili. Allir þeir einstaklingar sem bjuggu undir sama þaki og höfðu sameiginlegt heimilishald meðan á neyslu- könnuninni stóð. Auk þess töldust til heimilis: ■ Einstaklingar sem dvöldu tímabundið annars staðar en sném aftur til viðkomandi heimilis að dvölinni lokinni. Dæmi: Böm í heimavistarskóla og heimilismenn sem dveljast langdvölum frá heimili vegna vinnu, t.d. sjó- menn. Til heimilis töldust ekki: • Einstaklingar sem bjuggu annars staðar en vom skráðir búsettir á þessu tiltekna heimili í þjóðskrá. • Gestir sem töldust tíl annars heimilis. • Leigjendur með aðskildan heimilisrekstur. ing for work for the four weeks prior to taking part in the survey, and were able to begin work within two weeks. Quarterly expenditure questionnaire. A questionnaire sent to respondents outside the capital area at the end of the diary recording period. Questions covered specific expendi- ture items during the preceding three months, such as the cost of housing, car, travel, fumishings and household equip- ment, expenditure on education and loan repayments. Quarterly expenditure interview. A visit to respondents in the capital area at the end of the household diary recording period, to ask questions about specific expenditure items during the preceding three months, such as the cost of housing, car, travel, fumishings and household equipment, expenditure on education and loan repayments. Child. An individual aged 24 years or younger who lived at the household of his or her parents during the diary recording period and took part in the running of the house- hold. In order to define a limit to distinguish between a child and an adult, the age at which young people left their parents’ households was examined in the HBS. Household diaries. Books in which household expendi- tures were entered during a two-week period. A high degree of accuracy was insisted upon when expenditures were recorded. Each type of good and service had to be recorded separately, along with the price. Each member of the household aged 12 and over received an individual diary to facilitate accounting and ensure as accurate records as possible. Itemized cash receipts with product descriptions received from shops could be submitted with the diaries instead of writing down each expenditure item, in order to reduce response burden. Diary recording period. A two-week period for which members of the household kept expenditure diaries. It began on a Monday and ended on a Sunday two weeks later. Residence. Residence of households were classified into: Capital area: Reykjavfk, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garða- bær, Seltjamames, Mosfellsbær and Bessastaðahreppur. Towns outside capital area: Communities outside the capital area with 1,000 inhabitants or more in 1995: Grindavík, Sandgerði, Garður, Keflavík, Njarðvík, Akranes, Borgames, Ólafsvík, Stykkishólmur, Bolungarvík, Isafjörður, Blönduós, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Neskaupstaður, Eskifjörður, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjar, Selfoss, Hveragerði, Þorláks- höfn. Other communities: Parts of Iceland with communities of less than 1,000 inhabitants in 1995. Household. All the individuals living in the same dwelling and sharing in the running of the household for the duration of the HBS. Furthermore, the household included: • Individuals temporarily resident elsewhere who would return to the household at the end of that stay. Examples: Children at boarding schools and members of the house- hold who spend long periods away because of their work, such as seamen. Not included as members of the household: • Individuals who lived elsewhere but were registered at the household in the National Register of Persons. • Guests. • Tenants running separate households.

x

Neyslukönnun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.