Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 20

Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 20
18 Neyslukönnun 1995 4.6 Upplýsingar úr opinberum skrám Til viðbótar við gögn sem safnað var í könnuninni voru fengnar upplýsingar úr þjóðskrá, skattskrá og fasteignaskrá. Aðallega var um að ræða upplýsingar úr skattskrá vegna tekna, skatta og tekjutilfærslna (vaxtabóta, barnabóta og bamabótaauka), enda var ekki spurt um þær í könnuninni. Upplýsingar úr fasteignaskrá voru notaðar til að meta kostnað við að búa í eigin húsnæði. 4.7 Notkun tölva og hugbúnaðar f neyslukönnuninni 1995 fengu spyrlar Hagstofunnar í fyrsta skipti fartölvur til að skrá niður svör þátttakenda í viðtölum. Spumingalistinn var forritaður í Blaise, sérstöku spurninga- forriti fyrir kannanir sem hannað er af hollensku hagstofunni og notað hefur verið á Hagstofunni frá árinu 1992. 4.6 Data from public registers In addition to data gathered in the survey, information was obtained from public registers: the National Register of Persons, Tax Register and Real Estate Register. Information from the Tax Register largely concemed income, taxes and income transfers (interest benefits, child allowance and sup- plementary child allowance), while information from the Real Estate Register was used to measure the cost of living in own housing. 4.7 Computers and software In the 1995 household budget survey, interviewers were provided with laptop computers for the first time in order to record responses. The list of questions was programmed in Blaise, a customized survey software package designed by Statistics Netherlands, which has been in use at Statistics Iceland since 1992. 5. Svörun 5. Response 5.1 Svarhlutfall í spurningakönnun fást yfirleitt ekki svör frá öllum sem lenda í úrtaki. Brottfall verður m.a. vegna þess að sumir vilja ekki taka þátt í henni, ekki næst í aðra eða þeir skila ófullnægjandi gögnum. Áhersla var lögð á að reyna að draga úr brottfalli. Auk bréfaskrifta, símtala og viðtala var efnt til happdrættis meðal þátttakenda. Verðlaun voru átta utanlandsferðir, hver að verðmæti 150.000 kr. Af 2.707 heimilum í endanlegu úrtaki neyslukönnunar samþykktu 1.649 heimili að taka þátt í könnuninni. Af þeim skiluðu 1.375 heimili nothæfum búreikningum, 41 heimili skilaði ónothæfum gögnum og 233 heimili gáfust upp á búreikningshaldinu. Þá vildu 1.004 heimili ekki taka þátt í könnuninni og ekki tókst að hafa upp á fólki á 54 heimilum. Endanleg svörun í neyslukönnun 1995 varð því 50,8%. 5.1 Response rate Responses are generally not received from all those sampled in a survey. Non-response can include a refusal on the part of the person in question to take part in the survey, failure to contact that person or submission of inadequate data. The survey made a special effort to reduce non-response. In addition to being contacted by letter, phone and interview, respondents were entered in a lottery with eight prizes of trips abroad, each to the value of ISK 150,000. Of 2,707 households in the net sample of the survey, 1,649 agreed to take part. Of these, 1,375 households retumed usable diaries, 41 retumed unusable data and 233 did not complete their diaries. A further 1,004 households refused to take part in the survey and people in 54 households could not be contacted. The final response in the 1995 survey was therefore 50.8%. 4. yfirlit. Svörun í neyslukönnun 1995 Summary 4. Response rate in the 1995 household budget survey Fjöldi Number of households Hlutfall Per cent Upphaflegt úrtak 2.910 Original sample Attu ekki að vera í úrtaki 203 Not in sampling frame Endanlegt úrtak 2.707 100,0 Net sample Náðist ekki í 54 2,0 Non-contact Neituðu þátttöku 1.004 37,1 Refusals Luku ekki þátttöku 233 8,6 Did not complete Ofullnægjandi gögn 41 1,5 Unusable data Þátttakendur 1.375 50,8 Respondents
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Neyslukönnun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.