Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 32

Neyslukönnun - 01.10.1997, Síða 32
30 Neyslukönnun 1995 9. Brottfall 9. Non-response Brottfallinu í neyslukönnuninni má skipta í femt: Heimili sem neituðu þátttöku, heimili sem ekki náðist í, heimili sem ekki luku þátttöku og heimili sem skiluðu ófullnægjandi gögnum. Algengast var að heimili neituðu, 75,4%, eða lykju ekki þátttöku, 17,5%. I 16. yfirliti sést hvemig brottfallið skiptist. Til að fá betri hugmynd um þá sem vildu ekki taka þátt í neyslukönnuninni voru þeir beðnir að svara nokkrum spumingumumheimilishagi sína. Þetta vom sömu spumingar og lagðar voru fyrir þá sem samþykktu að taka þátt í könnuninni. Alls svöruðu 2.396 heimili af 2.707 þessum spumingum eða 88,5%. Því ætti að fást allgóð mynd af skiptingu brottfallsins. Hér á eftir er einungis miðað við þau 2.396 heimili sem svömðu spumingum um heimilishagi sína. 117. yfirliti sést hvemig þessi heimili skiptast. Non-response in the household budget survey may be di- vided into four categories: those refusing to take part, those who could not be contacted, those who did not complete the survey and those who submitted inadequate data. The most common reasons for.non-response were refusal 75.4% and failure to complete the survey 17.5%. Summary 16 shows a breakdown of non-response. In order to give a better idea of those who refused to take part in the survey, they were asked about their household background like those who had agreed to participate. A total of 2,396 households out of 2,707 answered these questions, or 88.5%, so that a fairly clear picture of the breakdown of the non-response was available. The following discussion is only based on the 2,396 households which answered ques- tions on their background. Summary 17 shows a breakdown of these households. 16. yfírlit. Sundurliðun brottfalls í neyslukönnun 1995 Summary 16. Non-response rate in the 1995 household budget survey Fjöldi heimila Hlutfall Number of households Per cent Neituðu þátttöku 1.004 75,4 Refusals Náðist ekki í 54 4,1 Non-contact Luku ekki þátttöku 233 17,5 Did not complete Ofullnægjandi gögn 41 3,1 Unusable data Brottfall ails 1.332 100,0 Non-response total 17. yfirlit. Heimili sem svöruðu spurningum um heimilishagi sína Summary 17. Households supplying background data Fjöldi heimila Hlutfall Number of households Per cent ** Neituðu þátttöku 757 31,6 Refusals Luku ekki þátttöku 223 9,3 Did not complete Ofullnægjandi gögn 41 1,7 Unusable data Þátttakendur 1.375 57,4 Respondents Alls 2.396 100,0 Total 9.1 Sundurliðun brottfalls 118. yfirliti erþeim 2.396 heimilum sem svömðu spurningum um heimilishagi sína í neyslukönnun 1995 skipt eftir búsetu, heimilisgerð, heimilisstærð, menntun, starfi, atvinnugrein og ráðstöfunartekjum. Ekki var munur á brottfalli eftir búsetu. Heimili á höfuð- borgarsvæðinu neituðu þó frekar þátttöku en heimili utan þess. Heimili utan höfuðborgarsvæðis luku síður þátttöku þannig að endanleg svörun varð sú sama. Greinilegur munur kom fram á brottfalli eftir heimilisgerð ogheimilisstærð.Brottfallvarminnsthjáhjónumogsambýlis- fólki með böm og næstminnst hjá einstæðum foreldrum. Mest var brottfallið hj á einhleypum. Hlutfall neitana var hæst 9.1 Analysis of non-response Summary 18 divides the 2,396 households which answered questions on household background in the 1995 HBS on the basis of residence, type of household, size of household, education, occupation and economic activity. No difference was shown in non-response according to residence. However, households in the capital area showed a greater tendency to refuse to participate than those outside. Fewer households outside the capital area tended to complete the survey, however, making the final level of non-response the same. A clear difference in response levels emerged according to household type and size. Non-response was noticeably low
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Neyslukönnun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.