Morgunblaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2008 45 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ER BÚINN AÐ LEITA UM ALLT OG ÉG HEF EKKI ENN FUNDIÐ GJÖF HANDA LÍSU HVERNIG FINNST ÞÉR ÚRVALIÐ AF MAT HÉRNA? MIG LANGAR AÐ FLYTJA HINGAÐ ÉG FÆ ALLTAF MIÐA MEÐ NESTINU MÍNU HMM... ÞETTA ER EKKI NESTI... ÞETTA ER PÁSKAEGG „MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND“ HALLÓ. SOLLA? ÞETTA ER KALVIN. ÞESSI RITGERÐ SEM VIÐ ÞURFUM AÐ SKRIFA FYRIR SKÓLANN... ÉG Á AÐ SKRIFA UM LEÐURBLÖKUR. UM HVAÐ ÁTT ÞÚ AÐ SKRIFA? FÍLA? HMM. ÆTLAR ÞÚ Á BÓKASAFNIÐ AÐ LESA ÞÉR TIL UM FÍLA? ER ÞAÐ? FRÁBÆRT! FYRST ÞÚ ERT HVORT EÐ ER AÐ FARA, GÆTIR ÞÚ NOKKUÐ LESIÐ ÞÉR TIL UM LEÐURBLÖKUR Í LEIÐINNI? VÆRIR ÞÚ TIL Í AÐ LJÓSRITA ALLT SEM ÞÚ FINNUR, OG YFIRSTRIKA ÞAÐ SEM SKIPTIR MÁLI? ÉG VIL HELST LESA SEM MINNST HVERNIG GEKK? ÉG ÞOLI EKKI STELPUR! EN ÞETTA KOM LÍKA FYRIR MIG Í SÍÐUSTU VIKU! RITARINN MINN VAR VEIKUR Í SÍÐUSTU VIKU OG ÞAÐ TÓK ÞIG ENGINN AF LISTANUM HJÁ MÉR AF HVERJU ÉG?!? VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞÉR Ó... AFSAKIÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ BYRJA AÐ ENDURVINNA ALLA AFGANGA? HVAÐ Á ÉG ÞÁ AÐ BORÐA? VINKONA ÞÍN, SARA, FER MJÖG MIKIÐ Í TAUGARNAR Á MÉR JÁ, ÉG BJÓST EKKI VIÐ ÞVÍ AÐ HÚN YRÐI SVONA ERFIÐ HÚN GETUR EKKI LÁTIÐ STRÁKINN SINN Í FRIÐI. HÚN ÝMIST DEKRAR HANN EÐA STJÓRNAR HONUM ÞAU VERÐA BARA EINN DAG Í VIÐBÓT ÞETTA VERÐUR LANGUR DAGUR... ER OSTABÚÐ HÉRNA NÁLÆGT. MAGNI FÆR SÉR ALLTAF STILTON OG SOÐIN EGG Í MORGUNMAT FYRST VIÐ NÁÐUM ENGUM MYNDUM AF DR. OCTOPUS OG KÓNGULÓARMANNINUM AÐ SLÁST, ÞÁ LANGAR MIG AÐ KAUPA MYNDIRNAR SEM ÞÚ TÓKST ÞAÐ HLJÓMAR EKKI ILLA BÍDDU NÚ HÆG, LOPEZ! ÉG Á MYNDIRNAR SEM PARKER TÓK! Velvakandi ÞEIR Vilhjálmur Stefánsson, Davíð Sigurðsson og Loftur Andri Ágústsson eru miklir hjólagarpar og sýndu myndarskap þegar þeir þrifu hjólin sín í góðu veðri við Akurgerði í Reykjavík. Morgunblaðið/Eggert Hjólin þrifin Björgum dýrunum MIKIÐ er leiðinlegt að ísbjörninn sem hingað gekk á land skyldi vera aflífaður, þetta dýr er í útrým- ingarhættu og finnst mér að stjórnvöld ættu að gera viðeig- andi ráðstafanir til þess að bjarga dýrum sem hingað koma í framtíðinni. Það væri gaman ef þessi dýr gætu fengið að vera í Húsdýragarðinum. Ég vonast eftir að um þetta verði meira rætt og leitað lausna ef til þess kemur aftur að við stöndum frammi fyrir samskon- ar vanda og þessum. Sigrún Reynisdóttir. Vonbrigði ÞEGAR dóttir mín 11 ára fékk að skreppa út í 107 sjoppu við Nesveg, til að fá sér langþráðan ís, fékk hún svo lélega þjónustu að ég get ekki orða bundist.Hún keypti ís og gerði athugasemd við verðið, síðan greiddi hún fyrir og smakkaði. Ís- inn var að hennar mati vondur, hún bað um endurgreiðslu. Svarið var að enginn hefði kvartað og að hún væri bara ósátt við verðið, væri bara að ljúga. Í stað þess að leysa málið á staðnum og endurgreiða barninu var ausið yfir hana svívirð- ingum, orð eins og „fuck“ og fleiri vel valin orð. Hún hringdi grátandi heim og þegar ég mætti til að tala máli hennar fékk ég sömu trakteringar. Og meira að segja látið liggja að því að þetta væri vegna þess að af- greiðslukonan væri af erlendum uppruna (eins og ég er sjálfur reyndar). Þess ber að geta að ísinn kostaði 370 kr. af sparifé dótt- ur minnar. Ég vona að peningarnir komi sér vel fyrir rekstur sjoppunnar. Franz Ploder. Kisan Sóley týndist SUNNUDAGINN 18. maí hvarf kisan okkar Sóley frá heimili sínu í vesturbæ Reykjavíkur. Hún er eyrnarmerkt 1780 og var með rauða ól eins og sést á mynd- inni, með nafni og símanúmeri. Eigendur sakna hennar sárt og allar upplýsingar eru vel þegnar en símin hjá mér er 898-9727. Ragnheiður.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarf Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur í Króknum kl. 11-12. Hádegismatur. Bólstaðarhlíð 43 | Sýningarferð í Ár- bæjarsafn 10. júní kl. 13, kaffiveitingar á staðnum. Skráning og greiðsla á skrif- stofunni í síma 535-2760. Breiðfirðingabúð | Vorferð félagsins verður farin laugardaginn 14. júní, lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11. Þátttaka tilkynnist til Grétu í síma 553- 0491 fyrir þriðjudaginn 10. júní. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Skráning fer nú fram í 5 daga ferð á Vestfirði 15.-19. júlí og 3 daga ferð á Strandir 2.-4. ágúst, í síma 554-0999, Þráinn og gegnum netföngin: febk@hi- ve.is, thth@vortex.is og gssh@isl.is. Skráningarlistar og nánari ferðalýsingar á upplýsingatöflur félagsmiðstöðvanna eftir 12. júní. Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga er opið kl. 9-16.30, m.a. vinnustof- ur og spilasalur. Mánud. og miðvikud. kl. 9.50 er sund og leikfimi í Breiðholtslaug. Þriðjud. og föstud. kl. 10.30 létt ganga um Elliðaárdalinn. Miðvikud. 11. júní kl. 13.30 ,,Mannrækt trjárækt“, gróðursetn- ing í Gæðareit, og Hraunborg býður heim. Kirkjustarf Óháði söfnuðurinn | Göngumessa í samvinnu við Hornstrandafara FÍ verður í dag kl. 9. Eftir messu í kirkjunni er hald- ið í rútu að fjallinu Þorbirni þar sem gangan hefst. Gangan er u.þ.b. 10 km. Farið verður í sund í Grindavík að göngu lokinni og snætt í Salthúsinu. Verð fyrir rútu, mat og sund er kr. 6000., ,í morgungjöf?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.