Morgunblaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2008 51 Á FIMMTUDAG var hin árlega menningarhátið Grand Rokk sett með viðhöfn, en hátíðin stendur til sunnudags. Í dag, laugardag hefst dagskrá menningarhátíðar kl. 12 með tón- leikum South River Band úti í garð- inum við Grand Rokk sem kallaður er Grand Rock Square. Leikfélagið Peðið frumsýnir Skeifu Ingibjargar kl. 15 og Sól- mundur, uppistandari Íslands fer með gamanmál kl. 18. Loks munu Vinir mannsins og félagar halda tón- leika ásamt félögum kl. 22. Á sunnudag ætla Gæðablóðin að slá á létta strengi kl. 14 og kl. 16 hefst uppboð á listaverkum sem unnin hafa verið á rokkstaðnum góða á meðan menningarhátíðin hef- ur staðið yfir. Verða einnig boðnar upp bækur frá Bókabúð Braga Kristjánssonar. Hátíðinni lýkur með bravör kl. 18. Menningarhátíð á Grand Rokk Morgunblaiðið/Svanhildur Eirksd Grandvarir Hljómsveitin South River Band treður upp í portinu í dag BRESKI leikstjórinn Guy Ritchie er með mynd um spæjarann Sherlock Holmes í bígerð. Ritchie mun bæði leikstýra og skrifa handrit myndarinnar sem byggð verður á nýrri teiknimynda- sögu eftir Lionel Wigram. Leikstjórinn, sem er eiginmaður Madonnu, er sagður ætla að beina spjótum sínum að „hæfi- leikum spæjarans í hnefaleikum og skylmingum“ og reyna þannig að sýna Holmes í öðru ljósi en áður hefur verið gert. Sherlock Holmes er skráður í Heimsmetabók Guinness sem sú persóna sem oftast hefur verið leikin á hvíta tjaldinu en alls hafa 70 leikarar túlkað kappann í rúmlega 200 kvikmyndum. Reuters Hjónakorn Ritchie og Madonna. Gerir mynd um Sherlock Holmes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.