Morgunblaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.06.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2008 53 SJÖTTI og síðasti dagur rokkhátíðarinnar Rock in Rio – Lissabon lauk í gær með tón- leikum Linkin Park, Offspring, Kaiser Chiefs og Muse. Upphaf hátíðarinnar má rekja aftur til ársins 1985 þegar hún var fyrst haldin í Rio de Janeiro í Brasilíu en önnur systurhátíð Rock in Rio er einnig haldin í Madrid á Spáni og fer hún fram ár hvert í lok júní. Rock in Rio hefur lengi verið vinsæl á meðal þunga- rokkshausa enda er þar iðulega að finna bæði þyngstu og vinsælustu rokkhjómsveitir sam- tímans. Hápunktur hátíðarinnar í ár voru án efa tónleikar Metallica en þá vöktu tónleikar hinnar portúgölsku Moonspell og hinnar finnsku Apocalyptica einnig mikla lukku. Rokkað í Lissabon Reuters Rokk og ról Portúgalinn Fernando Ribeiro fór fyrir sínum mönnum í Moonspell. Rauður Aðdáandi portúgölsku rokksveit- arinnar Moonspell var sáttur við sína menn. Innlifun Eicca Toppinen úr finnsku selló- rokksveitinni Apocalyptica í miklum ham. Í stuði Hinn bandaríski Robb Flynn úr rokk- sveitinni Machine Head fer mikinn. / SeLFOSSi/ KeFLaVÍK eee ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL eeee ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBLeeee ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ævintýramyndstærstuafmissaekki ára!síðari / aKureyri Sýnd Í KringLunni Og KeFLaVÍK STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ Sýnd á SeLFOSSi Sýnd Í áLFabaKKa Og KringLunni ÍSLandiröð áÍViKur2á tOPPnum eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV bíóUNUM ÁLFabaKKa, KriNgLUNNi, aKUrEYri, KEFLaVíK Og sELFOssi Sýnd á SeLFOSSi ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR !! VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eeeee K.h. - dv eeee 24 stundir eee h.j. - mBL speed racer kl. 2 - 5 - 8 LEYFÐ the forBidden KinGdom kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára in the vaLLey of eLah kl. 10:30 B.i. 16 ára nim's isLand kl. 2 - 4 LEYFÐ speed racer kl. 2 - 5 - 8 LEYFÐ zohan kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára seX & the city kl. 11 B.i. 14 ára speed racer kl. 2 - 5:15 - 8 LEYFÐ what happens in veGas kl. 6 LEYFÐ never BacK down kl. 8 B.i. 12 ára prom niGht kl. 10:45 B.i. 14 ára the hUntinG party kl. 10:20 B.i. 12 ára eee - S.V., MBL Sýnd á áLFabaKKa Og aKureyri eee t.v. - Kvikmyndir.is eee - s.v., mBL eee - K.h. G., dv Sýnd á SeLFOSSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.