Úti - 15.12.1935, Síða 28

Úti - 15.12.1935, Síða 28
28 ÚTI 2. MYND og veggir mætast. í ytra tjaldið skal á til- svarandi stöðum festa kaðalspotta, 4 cm. langa, með eikarbút á endanum og hnýtt um miðja bútana. Þessum spítum er svo smokkað gegnum „kósirnar“ á innra tjaldinu, sem þannig hangir í ytra byrð- inu. Gotl er að liafa slíkan útbúnað á lxornum líka og fram með jöðrum botnsins. Tilgangur innra tjaldsins er að varna hjelu, sem annars vill mvndast á súðun- um og veldur óþægilegum leka, þegar fer að hitna í tjaldinu. Auk þess er tvöfalt tjald vitanlega miklu hlýrra en einfalt. Þá er inngangurinn — dyrnar. Um þær þarf að búa sjerstaklega vel. Besta lausnin á því máli eru svonefnd- ar pokadvr. Það er hringmyndað gat, 60 —70 cm. í þvermál. Dyrnar eru settar á annanlivorn gaflinn, til hliðar við súluna og svo hátt frá botni, að þægilegt sje að klofa í gegn. Þær eru eins og poki i lag- inu og hnýtt fyrir stútinn innan frá. 3. mynd b. Gott er að hafa svolítið loftgat á hinum gaflinum og skal búa eins um og dvrnar. MYNDib Öll stög skulu vera lengri en á venjulegu tjaldi, svo hægt sje að festa þar í snjóinn, sem hann er fastastur. Dúkurinn — efnið i tjaldið — á að vera ljett og vatnsþjett — olíuborið eða á ann- an hátt. Besta efnið mun vera svonefnd- ur flugvjeladúkur. Liturinn dökkbrúnn eða grænn. Það veitir þægilega hvíld fyrir augun, og sker úr við hvítan snjó- inn í þoku eða byl. Áður en tjaldað er skal troða snjóinn niður á tjaldstaðnum. Og jiegar búið er að tjalda skal moka snjó að veggjum og göflum. Þá má ekki gleyma að bursta vel af sjer snjóinn áður en „gengið er í bæinn“. Og yfirleitt verður að gæta allra þrifa, nú sem endranær. Hver hlutur á sínum

x

Úti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.