Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2015, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 20.05.2015, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 Í vetur stóð Vitinn, félag áhuga- ljósmyndara á Akranesi, fyrir nám- skeiði fyrir grunnskólanema í ljós- myndun. Boðið var upp á valáfanga í báðum grunnskólum bæjarins þar sem 23 nemendur tóku þátt. Loka- verkefni í áfanganum var að setja upp ljósmyndasýningu í Tónlistar- skóla Akraness. Sú sýning hefur nú verið tekin niður. Það varð að sam- komulagi að Skessuhorn birti eina mynd eftir hvern nemanda en þær sýna ótrúlega fjölbreytt myndefni og nálgun unga fólksins á viðfangs- efninu. Sannarlega framtíðar ljós- myndarar á ferð. Þess ber að geta að Menningarráð Vesturlands styrkti verkefnið. Myndatextar greina frá nafni ljósmyndara. mm Lokaverkefni ljósmyndanám- skeiðs nemenda á Akranesi Amalía Sif Jessen. Andrea Dís Elmarsdóttir. Ásta Sóley Jónsdóttir. Björgvin Þór Þórarinsson. Brynjar Karl Ísleifsson. Dawn Valentinesdóttir Simire. Erika Bjarkadóttir. Gísli Laxdal Unnarsson. Eyrún Ingþórsdóttir. Halla Guðrún Hallvarðsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.