Skessuhorn


Skessuhorn - 15.07.2015, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 15.07.2015, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2015 19 Skósmiðir hestanna í Stykkishólmi Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/utbod SK ES SU H O R N 2 01 5 ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur – veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið: Hvanneyri og Deildartunga Aðveita hitaveitu og vatnsveitu Útboðverkið lýtur að endurnýjun aðveituæðar hitaveitu og aðveituæðar kaldavatnsveitu. Endurnýjunarverkefnin eru í landi jarðanna Miðfossa, Vatnshamra, Ausu, Kársnesi, Grófar og Deildartungu 1. Þá er innifalið í verkinu að grafa upp og koma í förgun efni eldri asbestlagnar, jafna lagnastæðið og sá í það. Helstu magntölur útboðsverksins eru: Gröftur 6.000 m³ Klapparlosun 250 m³ Ný DN200/315 aðveituæð hitaveitu 2.040 m Ný Ø90PE aðveituæð kaldavatnsveitu 2.100 m Ný Ø180PE aðveituæð kaldavatnsveitu 605 m Mikilvægar dagsetningar í verkinu: Lagnir aðveituæðar hitaveitu tilbúnar 19.11. 2015 Lagnir aðveituæðar vatnsveitu tilbúnar 19.11. 2015 Tímamörk á uppúrtekt asbests 11.12. 2015 Tímamörk verkloka 18.12. 2015 Sáningu lokið og verklok 01.07. 2016 Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum ORV-2015-16. Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu frá og með þriðju deginum 14.07.2015 á vefsíðu Orkuveitunnar: http://www.or.is/um-or/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur – veitum ohf. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, mmtudaginn 6. ágúst 2015, kl. 11:30. ORV-2015-16 13.07.2015 Rúlluþjónusta Mýrum og Dölum. Söxunarbúnaður og búnaður til að setja íblöndunarefni í hey. Upplýsingar í síma 898 5257 (Tommi) SK ES SU H O R N 2 01 5 Opið: Mánud. – föstud. kl. 9 – 18 Lokað á laugardögum í sumar Grensásvegi 46, 108 Reykjavík - Sími 511 3388 SK ES SU H O R N 2 01 5 Frú Zippe daðrar við útsauminn Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Meistaramót Golfklúbbsins Leynis var haldið dagana 6.-11. júlí síðast- liðna á Garðavelli og litla æfinga- vellinum. Um 130 kylfingar á öll- um aldri öttu kappi á mótinu og fengu þeir gott veður alla keppnis- dagana. Börn og unglingar spiluðu 6. og 7. júlí og urðu úrslit eftirfarandi: Rauðir teigar stúlkur - 2 x 9 hol- ur, Garðavöllur: 1. Bára Valdís Ármannsdóttir 2. Kristín Vala Jónsdóttir 3. Anna Þóra Hannesdóttir Grænir teigar stúlkur - 2 x 9 hol- ur, Garðavöllur: Elísabet Eir Magnúsdóttir Grænir teigar drengir - 2 x 9 hol- ur, Garðavöllur: 1. Óskar Gísli Búason, sigur eftir bráðabana við Aron Elvar 2. Aron Elvar Dagsson 3. Bjarki Brynjarsson Litli völlurinn - 2 x 6 holur: 1. Hilmar Veigar Ágústsson 2. Morten Ottesen 3. Davíð Logi Heiðarsson Fullorðnir og börn/unglingar 15 ára og yngri spiluðu frá 8. júlí til 11. júlí og urðu úrslit eftirfar- andi: Meistaraflokkur karla: 1. Stefán Orri Ólafsson, 303 högg 2. Jón Örn Ómarsson, 317 högg 3. Þórður Emil Ólafsson, 325 högg eftir bráðabana við Hannes Marinó Ellertsson Meistaraflokkur kvenna: 1. Arna Magnúsdóttir, 385 högg 1.flokkur karla: 1. Halldór Karvel Bjarnason, 322 högg 2. Halldór B. Hallgrímsson, 326 högg 3. Alexander Högnason, 327 högg eftir bráðabana við Friðrik Berg Sigþórsson 1. flokkur kvenna: 1. Hildur Magnúsdóttir, 350 högg 2. Elín Dröfn Valsdóttir, 370 högg 3. María Björg Sveinsdóttir, 379 högg 2. flokkur karla: 1. Vilhjálmur E. Birgisson, 343 högg eftir bráðabana við Ísak Darra Þorsteinsson 2. Ísak Darri Þorsteinsson, 343 högg 3. Rúnar Freyr Ágústsson, 347 högg 2. flokkur kvenna: 1. Svandís Rögnvaldsdóttir, 385 högg 2. Bryndís Rósa Jónsdóttir, 419 högg 3. Sandra Björg Axelsdóttir, 437 högg 3. flokkur karla: 1. Atli Teitur Brynjarsson, 370 högg 2. Emil Kristmann Sævarsson, 382 högg 3. Dean Edward Martin, 384 högg 3. flokkur kvenna: 1. Ingibjörg Stefánsdóttir, 319 högg 2. Kristjana Jónsdóttir, 328 högg 3. Soffía Margrét Pétursdóttir, 332 högg 4. flokkur karla: 1. Jón Heiðar Sveinsson, 403 högg 2. Magnús Daníel Brandsson, 419 högg 3. Þórður Guðlaugsson, 429 högg Öldungaflokkur, karlar 70 ára og eldri: 1. Alfreð Viktorsson, 269 högg 2. Gestur Sveinbjörnsson, 301 högg 3. Halldór Friðgeir Jónsson, 311 högg Karlar 55 - 69 ára: 1. Valentínus Ólason, 266 högg 2. Sigurður Grétar Davíðsson, 269 högg 3. Hörður Kári Jóhannesson, 271 högg Konur 50 ára og eldri: 1. Hrafnhildur Sigurðardóttir, 271 högg 2. Sigurbjörg Jenný Sigurðardóttir, 287 högg 3. Sigríður E. Blumenstein, 292 högg 15 ára og yngri: 1. Björn Viktor Viktorsson, 253 högg 2. Ísak Örn Elvarsson, 256 högg 3. Gunnar Davíð Einarsson, 275 högg Nándarverðlaun á par 3 brautum á lokadegi mótsins: 3. braut: Halldór Jónsson, 1,5 m 8. braut: Sverrir Mar Smárason, 0,35 m 14. braut: Haraldur Gylfason, 0,83 m 18. braut: Friðrik Berg Sigþórsson, 0,96 m kgk Meistaramót GL fór fram um liðna helgi Stefán Orri Ólafsson og Arna Magnúsdóttir, sigruðu á mótinu í meistaraflokki karla og kvenna. Ljósm. seþ. Slegið í átt að flötinni á hinni löngu fjórðu holu Garðavallar. Boltanum lyft inn á 18. flöt. Púttað á 18. holu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.