Skessuhorn - 15.07.2015, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2015 29
Afleysingaskipstjóri
Afleysingaskipstjóri óskast frá 15. júlí til
20. ágúst á Gretti BA 39, þangflutninga-
skip í eigu Þörungaverksmiðjunnar á
Reykhólum. Réttindakrafa að lágmarki
45 metrar. Upplýsingar hjá skipstjóra, í
síma 892-3347, Örn.
Húsþrif
Tek að mér þrif á húsnæði. Upplýsingar
í síma 863-1199
Labrador Retriever hvolpar til sölu
Ertu að leita
að falleg-
um, geðgóð-
um og hress-
um félaga? Við
erum með óselda hvolpa úr þessu flotta
goti. Hvolpunum fylgir ættbók frá HRFÍ.
Upplýsingar veitir Guðrún Rakel í síma
822-7738 eða gudrunrakel@gmail.com.
Íslenskur hvolpur til sölu
Yndislegur og ljúfur
íslenskur hvolpur til
sölu. Það fylgir hon-
um ættbók frá HRFÍ.
Upplýsingar í síma
899-7614.
Íbúð óskast
Óska eftir 3 herbergja íbúð til leigu á
Akranesi sem fyrst. Upplýsingar í ragn-
arsdottir123@gmail.com.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúð
Einstæð móðir með þrjú börn óskar eft-
ir 3-4 herbergja íbúð til langtímaleigu á
Akranesi. Helst á efri Skaganum. Er reyk-
laus og reglusöm. liljasaevars@gmail.
com.
Íbúð óskast á Hvanneyri
Ungt par með 7 mánaða barn óskar eftir
íbúð til leigu á Hvanneyri eða í nágreni,
þarf að leyfa gæludýr. Sími 846-1303
eða 848-3091.
Vantar húsnæði
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð á Akranesi
frá desember til janúar, áramóta. Upp-
lýsingar í síma 867-2971 og spalma-
dottir1@gmail.com.
Óska eftir íbúð á Hvanneyri eða
nágrenni
Par með einn lítinn 1. árs stúf og vel
þjálfaðan Labrador óskar eftir íbúð/
húsnæði/bæ, til leigu. Erum reglusöm
og ekkert mál að fá meðmæli. Upplýs-
ingar í gegn um tölvupóst rakelmaria@
live.com.
Húsnæði óskast
Við erum par á þrítugsaldri með tvö
börn og tvo hunda í leit að húsnæði. Við
gætum tekið að okkur viðhald, bæði á
húsnæði og garðvinnu og væri alveg
möguleiki að leigja gegn uppgerð á
húsnæði. Greiðslugeta er 130.000 kr. á
mánuði. perladis1985@gmail.com.
Dagmömmu aðstaða óskast
Óska eftir aðstöðu fyrir dagmömmu
starfsemi í Borgarnesi, helst á jarðhæð.
Þarf ekki að vera stórt en með eldun-
ar- og klósettaðstöðu. Mikil vöntun er á
daggæslu fyrir börn í Borgarnesi. Upp-
lýsingar í síma 892-4204
Öryggismyndavélar
Erum að taka inn WIFI myndavélar sem
eru með innbyggðum hita og raka-
skynjara, býður upp á að bæta við þráð-
lausum skynjurum. Frábært í bústaðinn.
Upplýsingar í tölvupósti leidni@leidni.
is.
Antik fataskápur
Til sölu glæsileg-
ur antik fataskáp-
ur í mjög góðu
standi 108 sm. á
breidd, 197 sm.
á hæð og 61 sm.
dýpt. Skápurinn
er með slá. Hægt
er að taka hann í
sundur. Hann var
gerður í kring um
Snæfellsbær – fimmtudagur 16. júlí
Gægst í kistu Bárðar. Fjallganga að
Bárðarkistu. Gestir hitta landverði á
bílastæðinu gengt afleggjaranum að
Saxhóli kl. 11. Gangan tekur um fimm
tíma og nauðsynlegt er að taka með
nesti og vera í gönguskóm.
Stykkishólmur – föstudagur 17. júlí
Skotthúfan 2015 verður haldin 17.-19.
júlí í Stykkishólmi. Hvar er húfan þín?
Hvernig er hún á litinn? Prjónuð, hekluð,
saumuð, ofin? Með skotti? Í fyrra var
blásið til skotthúfukeppni á samnefndri
þjóðbúningahátíð hér í Stykkishólmi.
Fallegar húfur bárust og gátu gest-
ir kosið sína uppáhaldshúfu og dóm-
nefnd valdi síðan sína uppáhaldshúfu.
Aftur verður blásið til skotthúfukeppni
og hafa aðferðir við húfgerð verið gefn-
ar alveg frjálsar. Skila þarf húfum í
Norska húsið fyrir kl. 11,17. júlí.
Akranes – Laugardagur 18. júlí
Matur og menning á Akratorgi í sumar.
Alla laugardaga frá 20. júní til 15 ágúst
frá kl. 13-17 verður Akratorg og Suð-
urgata 57 iðandi af mat og menningu.
Einnig verður sérstakt þema á hverj-
um markaði fyrir sig, þemað fyrir 18. júlí
verða bækur. Aðilar sem hafa áhuga á
að taka þátt í markaðnum eru beðnir
um að senda póst á netfangið hledis.
sveinsdottir@akranes.is. Einnig er hægt
að hafa samband í gegn um Facebook.
Snæfellsbær – laugardagur 18. júlí
Ganga við Djúpalónssand. Gestir hitta
landverði við bílastæðið á Djúpalóns-
sandi kl. 15. Gengið er um Djúpalóns-
sand og yfir til Dritvíkur, sömu leið og
vermenn gengu öldum saman. Á leið-
inni má m.a. sjá völundarhús og búða-
rústir. Gangan er frekar auðveld og tek-
ur tvær klukkustundir.
Snæfellsbær – sunnudagur 19. júlí
Barna- og fjölskyldustund á Arnastapa
kl. 11. Landverðir taka á móti börnum
við Arnarbæ á Arnarstapa og rannsaka
með þeim náttúruna, segja sögur og
fara í leiki. Barnastundir eru miðaðar við
börn á aldrinum 6-12 ára. Foreldrum er
velkomið að taka þátt. 1 klst.
Snæfellsbær – sunnudagur 19. júlí
Ganga, Svalþúfa – Lóndrangar. Gestir
hitta landverði á bílastæðinu við Sval-
þúfu kl. 15. Gengið er fram á Þúfubjarg
þar sem Kolbeinn Grímsson og Kölski
kváðust á forðum. Gengið er að Lónd-
röngum. Gangan tekur um klukku-
stund.
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands
TIL SÖLU
ÖRYGGISKERFI/MYNDAVÉLAR
ATVINNA ÓSKAST
DÝRAHALD
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
7. júlí. Stúlka. Þyngd 3.415 gr.
Lengd 49 sm. Móðir: Ólöf Kol-
brún Sigurðardóttir, Seltjarn-
arnesi. Ljósmóðir Erla Björk
Ólafsdóttir.
. júlí. Drengur. Þyngd 4.325
gr. Lengd 45 sm. Foreldrar:
Unnur Svavarsdóttir og Sölvi
Már Hjaltason, Akranesi. Ljós-
móðir: Erla Björk Ólafsdótt-
ir. Með á myndinni er Þórður
Páll stóri bróðir.
10. júlí. Stúlka. Þyngd 3.645
gr. Lengd 51 sm. Foreldrar:
Aldís Ýr Ólafsdóttir og Sig-
urgeir Viktorsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafs-
dóttir.
12. júlí. Drengur. Þyngd 3.265
gr. Lengd 50 sm. Foreldr-
ar: Aðalheiður Rósa Harðar-
dóttir og Magnús Helgi Sig-
urðsson, Reykjavík. Ljósmóð-
ir: Elín Sigurbjörnsdóttir.
Nældu þér í
rafrænt eintak á
www.skessuhorn.is
Upplýsingar um Vesturland á ensku og
íslensku auk fjölda ljósmynda.
Ferðast um Vesturland – Travel West Iceland 2015
Ferðaþjónustufyrirtæki geta nálgast
blöð á Markaðsstofu Vesturlands í
Hyrnutorgi í Borgarnesi
1910. Verð 55.000 kr. Upplýsingar í síma:
696-2334.
Mjög fallegur antik skenkur
Mjög fallegur antik skenkur til sölu,
sómir sér vel við borðstofuborðið. Verð
70.000 kr. Upplýsingar í síma: 696-2334.
Glæsilegt borðstofuborð með 6 stól-
um
Til sölu glæsilegt borðstofusett með 6
stólum. Settið er danskt frá u.þ.b. 1910.
Verð 110.000 kr. Upplýsingar. í síma:
696-2334.
Delonghi gasofn
Til sölu öflugur þriggja plötu gasofn.
Hægt að hafa eina, tvær eða þrjár plötur
í gangi í einu Verð 12.000 Kr. 4.2 W. Upp-
lýsingar í síma: 698-2757
ATVINNA Í BOÐI