Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2016, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 11.05.2016, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2016 13 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Sumarafgreiðslutími Bókasafns Akraness tók gildi 1. maí. Opið: mánudaga – föstudaga kl. 12 – 18 Lokað á laugardögum til 1. október Verið velkomin á bókasafnið í sumar. Bókasafn Akraness - Dalbraut 1 - s. 433-1200 bokasafn.akranes.is - bokasafn@akranes.is SK ES SU H O R N 2 01 6 Umsóknarfrestur er til 10. júní 2016 Nánari upplýsingar og umsóknir á heimasíðunni: www.heimavist.is Hlökkum til að sjá ykkur í haust Starfsfólk Heimavistar MA og VMA Á heimavistinni búa um 330 framhaldsskólanemendur Heimavistin er gott og öruggt heimili þar sem vel er búið að íbúum SK ES SU H O R N 2 01 6 Heimavist MA og VMA á Akureyri Háskólalestin mætti í Auðar- skóla í Búðardal á föstudaginn og bauð upp á valin námskeið úr Há- skóla unga fólksins fyrir unglinga- deildirnar í Auðarskóla og á Reyk- hólum. Unnið var í stöðvum en alls voru sjö kennslustofur nýttar í stöðvavinnuna. Á laugardaginn var svo vísindaveisla í félagsheim- ilinu Dalabúð þar sem almenningi bauðst að spreyta sig á hinum ýmsu þrautum auk þess sem starfsfólk lestarinnar var með sýnitilraunir. Til að mynda var framkvæmd ein- hvers konar froðusprengja og blás- ið í blöðru með hjálp örbylgju- ofns. Í Auðarskóla var svo búið að koma fyrir stóru stjörnutjaldi en þar gátu gestir notið ferðalags um himingeiminn með góðri leiðsögn stjörnufræðings. sm Háskólalestin kom við í Búðardal Þessir skemmtu sér vel við að skapa tónlist með tónlistarpípum. Hitamyndavélin þótti áhugaverð. Vindmyllusmíði í gangi. Söguspjald skoðað, ýmsar uppfinningar eru skráðar inn á þetta kort. Jafnvægislistin þjálfuð. Heimilisfræðistofan breyttist í til- raunastofu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.