Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2016, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 11.05.2016, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2016 29 Barnapía óskast á Akranesi í sumar Okkur vantar einhverja frábæra pössunarpíu fyrir litla grísinn okkar. Hún heitir Aríela, verður 2ja í haust og er algjört æði! Viðkomandi þarf að geta passað í sumar (fyrr ef hægt er, en í síðasta lagi í endaðan júní) þar sem mamman vinnur vaktavinnu. Frábær sumarvinna í boði fyrir réttan einstakling. Skyndihjálparnámskeið og/eða barnfóstrunámskeið er mikill kostur. Andrea (691-1196), Rúnar (843-0110) & Aríela. Smiður óskar eftir vinnu Smiður óskar eftir vinnu á Borgar- fjarðarsvæðinu. Er staðsettur í Hval- fjarðarsveit. Sími 848-0024. Gefins kettlingar Blíðir og kassavanir kettlingar fást gef- ins á góð heimili. Fæddir 4. mars. Tveir fressar; svartur og gulbröndóttur. Þrjár læður; gulbröndótt, grábröndótt og þrílit. Hanna K.S., Bæheimum, sími 435-1360 og sveitin@vesturland.is. Angórakanínur óskast Óska eftir 2-4 angórakanínum. Hanna K.S., Bæheimum, sími 435-1360 og sveitin@vesturland.is. Tvær rúlluvélar til sölu Welger RP 200, breiðsópa með garn- bindingu og Welger RP 200, mjósópa með garnbindingu. Báðar vélar í góðu lagi. Uppl. í síma 861-3878. Daewoo Musso Hef til sölu Musso árg. 2000. Sjálf- skiptur, keyrður 143.000, bensín. Upplýsingar í síma 861-2434. Suzuki Ignis Sport til sölu Til sölu Suzuki Ignis Sport árg. 2005. Recaro sæti, smurbók, góð heilsárs- dekk, einn eigandi. Ástandsskoðun. Lækkað verð 350.000. Upplýsingar í síma 899-0600 eða 554-4765. ÓE leiguhúsnæði á Akranesi Fimm manna fjölskylda óskar eftir leiguhúsnæði á Akranesi. Erum reglu- söm með báða fætur á jörðinni. Erum með 3 stelpur á aldrinum 1-10 ára. Værum tilbúin að taka við leiguhús- næði frá júlí - september, svona um það bil. hjotti23@gmail.com. Húsnæði óskast í Stykkishólmi Fimm manna fjölskyldu sárvantar húsnæði til leigu í Stykkishólmi, ekki seinna en frá 1. júlí nk. til loka sept- ember. Þarf helst að hafa 4 svefnher- bergi, skoðum einnig húsnæði sem inniheldur 3 og jafnvel 2 svefnher- bergi. Guðrún Svana, s: 861-8066. Til leigu herbergi á Bárugötu Herbergi á 2. hæð til leigu á Bárugötu, Akranesi. Innifalið í leigu er rafmagn og hiti, aðgengi að sameiginlegu eld- húsi, sturtu og salernisaðstöðu. Einnig aðgangur að þvottavél og ljósleiðara. Upplýsingar: 898-0066. Íbúð til leigu í Borgarnesi Á Kveldúlfsgötu 18, jarðhæð. 3 svefn- herbergi, nýtt eldhús, geymsla í kjallara. Leiga 140.000. Leigist frá 3. maí. Upplýsingar: gkarlbjarnason@ gmail.com. Íbúð Óskast til leigu í Borgarnesi Óska eftir íbúð til leigu í Borgarnesi frá 1. ágúst nk. Gott væri ef íbúðin væri þriggja herbergja og ekki verra ef hún væri staðsett í göngufæri frá grunnskólanum. En skoða vissulega alla kosti. Húsnæði óskast á Hvanneyri Við erum 5 manna fjölskylda sem óskar eftir húsnæði til leigu eða kaups á Hvanneyri frá ágústmánuði. Húsnæðið þarf að hafa a.m.k. 3 svefn- herbergi, helst 4. Erum að hugsa um framtíðarbúsetu á Hvanneyri. Upplýs- ingar í tölvupósti (Jónína & Jóhannes, jonina.svavars@gmail.com). Fluga frá Kommu Fluga frá Kommu er traust og mjög viljug alhliða hryssa. Hún er rúm á öllum gangi, samvinnuþýð, með gott geðslag, ljúf og þægileg í umgengni. Hún er keppnisvön. IS2007265889 Faðir er Hrymur frá Hofi og Móðir er Vordís frá Rifkelsstöðum. Frekari upp- lýsingar er hægt að fá hjá Margréti G. Thoroddsen í síma 849-6643 eða í tölvupósti, margretgt@hjalli.is Antik sófasett til sölu Glæsilegt danskt antik sófasett, sófi og fjórir stólar til sölu. Verð 190.000 kr. Upplýsingar í síma 696-2334 eða í tölvupósti ispostur@yahoo.com. Antik skenkur til sölu Fallegur danskur antik skenkur til sölu. Málin eru 135 sm. (L) x 62 sm. (D) x 92 sm. (H). Verð 45.000 kr. Upp- lýsingar í síma 696-2334 eða í tölvu- pósti ispostur@yahoo.com. Stykkishólmur – miðvikudagur 11. maí Vortónleikar Tónlistarskóla Stykk- ishólms kl. 18. Tónleikarnir verða sex talsins í vor. Á tónleikunum er blandað saman hljóðfærum úr mörgum deildum. Á þessum tónleikum verður spilað á píanó og málmblásturshljóðfæri. – Allir hjartanlega velkomnir! Stykkishólmur – miðvikudagur 11. maí Vortónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms kl. 18:45. Tón- leikarnir verða sex talsins í vor. Á tónleikunum er blandað saman hljóðfærum úr mörgum deildum. Á þessum tónleikum verður spilað á píanó, trommur og málmblásturshljóðfæri. – Allir hjartanlega velkomnir! Borgarbyggð – miðvikudagur 11. maí Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi kynnir: Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur heldur erindi um kvíða barna og unglinga kl. 20 í Hjálmakletti. Berglind er starfandi sálfræð- ingur á Barnaspítala hringsins. Sífellt meir ber á kvíða hjá börnum og unglingum og því er þarft að gefa þessu málefni gaum. Allir velkomnir – enginn aðgangseyrir. Akranes – miðvikudagur 11. maí Veikindi Kristins Jens Kristins- sonar eru mörgum kunn en hann glímir við ólæknandi og sjaldgæfan sjúkdóm sem fylgir mikill kostnaður. Því verða haldn- ir styrktartónleikar í Tónbergi Akranesi kl. 20. Aðgangseyrir er 3.000 kr. og rennur það óskipt í styrktarsjóðinn. Hægt verður að kaupa miða í Omnis Akranesi eða við innganginn frá kl. 19 þann 11. maí. ATH aðeins er tekið við peningum. Akranes – fimmtudagur 12. maí ÍA tekur á móti Fjölni í Pepsi- deild karla í knattspyrnu kl. 19:15 á Akranesvelli. Stykkishólmur – laugardagur 14. maí Stykkishólmz Bitter ljúfmets- markaður kl. 13. Á markaðnum gefst gestum kostur á að bragða á margskonar ljúfmeti frá veitingamönnum og mat- vælaframleiðendum í Stykkishóli og nágrenni. Akranes – laugardagur 14. maí ÍA tekur á móti FH í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu kl. 14 á Akranesvelli. Snæfellsbær – mánudagur 16. maí Víkingur Ólafsvík tekur á móti ÍA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu kl. 16 á Ólafsvíkurvelli. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni Markaðstorg Vesturlands Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna á www.SkeSSuhorn.iS fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM 27. apríl. Stúlka. Þyngd 3.610 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Harpa Gunnarsdóttir og Jón Örn Ómarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. ATVINNA Í BOÐI LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU 3. maí. Drengur. Þyngd 3.830 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Sólrún Friðlaugsdóttir og Alex Már Karlsson, Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 4. maí. Drengur. Þyngd 3.006 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Hafrún Ösp Gísladóttir og Þorkell Þorleifsson, Búðardal. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR DÝRAHALD SK ES SU H O R N 2 01 6 Reitir í kartöflugörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu fyrir sumarið 2016. Í boði eru 100 fermetra reitir sem kosta kr. 4.000 og 50 fermetra reitir sem kosta kr. 2.000. Garðarnir verða tilbúnir til notkunar 26. maí n.k. Athugið að takmarkað magn er til úthlutunar og er eingöngu fyrir íbúa sem hafa lögheimili á Akranesi. Þeir sem hafa áhuga á að leigja sér reit eru beðnir um að hafa sambandi við þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, í síma 433-1000 eða á akranes@akranes.is. Kartöflugarðar 2016 Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is 3. maí. Drengur. Þyngd 4.325 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Hrafnhildur Hallsdóttir og Ingólfur Hreimsson, Kópavogi. Ljósmóðir Elísabet Harles. CLARVISTA STURTUGLER FYRIR VANDLÁTA COOL - LITE SÓLVARNARGLER ispan@ispan.is • ispan.is M ynd: Josefine Unterhauser

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.