Skessuhorn - 15.06.2016, Blaðsíða 22
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 201622
Úrtökumót hestamannafélaga á Vesturlandi vegna komandi
Landsmóts hestamanna á Hólum í Hjaltadal var haldið í Borg-
arnesi um liðna helgi. Þar komu fram hross og knapar frá öll-
um fimm hestamannafélögunum á Vesturlandi. Félögin Snæ-
fellingur, Faxi og Skuggi senda síðan þrjá efstu eða þrjú efstu
á LH í hverjum flokki, en Glaður og Dreyri senda tvo fulltrúa
í hvern flokk. Óhætt er að segja að árangur vestlendinga lofi
góðu um árangur á LM í lok þessa mánaðar. Ágætar einkunnir,
glæsileg hross og færir knapar.
Meðfylgjandi er samantekt árangurs beggja sýningardaganna
í Borgarnesi, þ.e. laugardags og sunnudags. Athugið að hér á
listanum er einungis birtur besti árangur knapa í barna,- ung-
linga og ungmennaflokki.
A flokkur
Skýr frá Skálakoti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,98
Atlas f. Lýsuhóli / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,79
Hersir f. Lambanesi / Jakob Svavar Sigurðsson 8,67
Þytur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,53
Kolbrá frá Söðulsholti / Halldór Sigurkarlsson 8,49
Uggi f. Bergi / Viðar Ingólfsson 8,49
Sól frá Reykhólum / Hrefna Rós Lárusdóttir 8,47
Haki f. Bergi / Viðar Ingólfsson 8,46
Þórdís f. Hvammsvík / Styrmir Sæmundsson 8,46
Assa frá Bjarnarhöfn / Hans Þór Hilmarsson 8,46
Prestur frá Borgarnesi / Máni Hilmarsson 8,45
Fengur f. Reykjarhóli / Konráð Axel Gylfason 8,44
Grímur f. Borgarnesi / Björn Haukur Einarsson 8,41
Gýgur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,39
Kolur frá Kirkjuskógi / Benedikt Þór Kristjánsson 8,38
Atlas f. Efri hrepp / Konráð Axel Gylfason 8,37
Nótt frá Kommu / Halldór Sigurkarlsson 8,36
Steinarr f. Skipaskaga / Leifur George Gunnarsson 8,30
Urð f. Bergi / Anna Dóra markúsdóttir 8,30
Hnokki frá Reykhólum / Hrefna Rós Lárusdóttir 8,29
Halur frá Breiðholti, Gbr. / Þorgeir Ólafsson 8,29
Hrókur f. Flugumýri II / Gunnar Sturluson 8,21
Bræðir frá Skjólbrekku / Þorgeir Ólafsson 8,19
Magni frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,18
Halla frá Fremri-Gufudal / Styrmir Sæmundsson 8,17
Skeggi frá Munaðarnesi / Gunnar Halldórsson 8,02
Ezra f. Einhamri / Viðar Ingólfsson 8,01
Höttur frá Syðra-Velli / Bjarki Þór Gunnarsson 7,90
Flækja frá Giljahlíð / Melina Inge Bivona Dahl 7,67
Snerra frá Oddsstöðum I / Sofie Skafte 7,49
Fáni f. Seli / Marteinn Valdimarsson 7,41
B flokkur
Steggur f. Hrísdal/Siguroddur Pétursson 8,84
Feykir f. Ey/John Sigurjónsson 8,69
Þjóstur frá Hesti / Agnar Þór Magnússon 8,62
Dreki frá Breiðabólsstað / Flosi Ólafsson 8,60
Ísar frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,57
Lausn f. Skipaskaga/Leuifur George Gunnarsson 8,54
Óskar f. Hafragili/Klara Sveinbjörnsdóttir 8,54
Snjólfur frá Eskiholti / Þórdís Fjeldsteð 8,53
Stæll f. Hvanneyri/Ómar Pétursson 8,51
Roði frá Syðri-Hofdölum / Hanne Oustad Smidesang 8,50
Mynd frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,49
Bráinn frá Oddsstöðum I / Bjarki Þór Gunnarsson 8,45
Hrafnkatla frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,40
Brana frá Gunnlaugsstöðum / Heiðar Árni Baldursson 8,38
Augsýn frá Lundum II / Júlía Katz 8,37
Spuni frá Miklagarði / Ámundi Sigurðsson 8,34
Kjarkur frá Borgarnesi / Ómar Pétursson 8,34
Svalur f. Bergi/Jón Bjarni Þorvarðarson 8,33
Móalingur f. Bergi/Jón Bjarni Þorvarðarson 8,29
Eskill f. Leirulæk/Gunnar Halldórsson 8,29
Mær frá Arnbjörgum / Gunnar Halldórsson 8,25
Dóri f. Fremri –Gufudal 8,22
Hending f. Hrísdal/Gunnar Sturluson 7,71
Barnaflokkur
1. Aníta Björk Björgvinsdóttir / Klöpp f. Skjólbrekku 8,67
2. Arndís Ólafsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 8,47
3. Andrea Ína Jökulsdóttir / Eldur frá Kálfholti 8,45
4. Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sindri f. Keldudal 8,40
5. Fjóla Rún Sölvadóttir / Fjöður f. Ólafsvík 8,30
6. Ester Þóra Viðarsdóttir / Ýmir frá Garðabæ 8,19
7. Unndís Ida Ingvarsdóttir / Dama frá Stakkhamri II 8,08
8. Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Garpur frá Ytri-Kóngs-
bakka 7,88
9. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir / Lotning f. Minni-Borg 7,74
10. Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Gustur frá Stykkishólmi
7,68
Unglingaflokkur
Gyða Helgadóttir / Freyðir f. Mið-Fossum 8,33
Ísólfur Ólafsson / Þokka f. Bergi 8,32
Fanney O Gunnarsdóttir / Sprettur f. Brimilsvöllum 8,31
Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Stefán f. Hvítadal 8,22
Inga Dís Víkingsdóttir / Ábóti f. Söðulsholti 8,20
Arna Hrönn Ámundadóttir / Hrafn f. Smáratúni 8,05
Sverrir Geir Guðmundsson / Flóki frá Giljahlíð 7,97
Róbert Viðar Víkingsson / Melódía f. Sauðárkróki 7,93
Ungmennaflokkur
1. Sigrún Rós Helgadóttir / Halla frá Kverná 8,48
2. Máni Hilmarsson / Vésteinn frá Snorrastöðum 8,39
3. Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Atlas frá Tjörn 8,38
4. Þorgeir Ólafsson / Öngull frá Leirulæk 8,37
5. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur f. Brennistöðum
8,29
6-7. Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1
8,18
6-7. Konráð Axel Gylfason / Veigar f. Narfastöðum 8,18
8. Gunnar Gunnarsson / Jarl frá Reykhólum 7,85
9. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Abel f. Eskiholti 7,74
10. Kristín Þórarinsdóttir / Megan f. Litlu-Tungu 2 7,60
11. Viktoría Gunnarsdóttir / Kopar f. Akranesi 7,59
12. Vibeke Thoresen / Leiftri frá Lundum II 7,25.
kþg/mm Ljósm. Iðunn Silja Svansdóttir.
Úrtökumót hestamannafélaga á Vesturlandi fyrir LH
Skýr frá Skálakoti stóð langefstur í undankeppninni í A flokki. Knapi er Jakob Svavar Sigurðsson.
Sigrún Rós Helgadóttir og Halla frá Kverná urðu efstar í ungmenna-
flokki.
Aníta Rós Björgvinsdóttir og Klöpp frá Skjólbrekku urðu efstar í
barnaflokki.
Siguroddur Péturson og Steggur frá Hrísdal stóðu efstir í B flokki. Hér eru Gyða Helgadóttir og Freyðir frá Mið-Fossum, en þau urðu efst
í unglingaflokki.