Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2016, Síða 22

Skessuhorn - 15.06.2016, Síða 22
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 201622 Úrtökumót hestamannafélaga á Vesturlandi vegna komandi Landsmóts hestamanna á Hólum í Hjaltadal var haldið í Borg- arnesi um liðna helgi. Þar komu fram hross og knapar frá öll- um fimm hestamannafélögunum á Vesturlandi. Félögin Snæ- fellingur, Faxi og Skuggi senda síðan þrjá efstu eða þrjú efstu á LH í hverjum flokki, en Glaður og Dreyri senda tvo fulltrúa í hvern flokk. Óhætt er að segja að árangur vestlendinga lofi góðu um árangur á LM í lok þessa mánaðar. Ágætar einkunnir, glæsileg hross og færir knapar. Meðfylgjandi er samantekt árangurs beggja sýningardaganna í Borgarnesi, þ.e. laugardags og sunnudags. Athugið að hér á listanum er einungis birtur besti árangur knapa í barna,- ung- linga og ungmennaflokki. A flokkur Skýr frá Skálakoti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,98 Atlas f. Lýsuhóli / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,79 Hersir f. Lambanesi / Jakob Svavar Sigurðsson 8,67 Þytur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,53 Kolbrá frá Söðulsholti / Halldór Sigurkarlsson 8,49 Uggi f. Bergi / Viðar Ingólfsson 8,49 Sól frá Reykhólum / Hrefna Rós Lárusdóttir 8,47 Haki f. Bergi / Viðar Ingólfsson 8,46 Þórdís f. Hvammsvík / Styrmir Sæmundsson 8,46 Assa frá Bjarnarhöfn / Hans Þór Hilmarsson 8,46 Prestur frá Borgarnesi / Máni Hilmarsson 8,45 Fengur f. Reykjarhóli / Konráð Axel Gylfason 8,44 Grímur f. Borgarnesi / Björn Haukur Einarsson 8,41 Gýgur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,39 Kolur frá Kirkjuskógi / Benedikt Þór Kristjánsson 8,38 Atlas f. Efri hrepp / Konráð Axel Gylfason 8,37 Nótt frá Kommu / Halldór Sigurkarlsson 8,36 Steinarr f. Skipaskaga / Leifur George Gunnarsson 8,30 Urð f. Bergi / Anna Dóra markúsdóttir 8,30 Hnokki frá Reykhólum / Hrefna Rós Lárusdóttir 8,29 Halur frá Breiðholti, Gbr. / Þorgeir Ólafsson 8,29 Hrókur f. Flugumýri II / Gunnar Sturluson 8,21 Bræðir frá Skjólbrekku / Þorgeir Ólafsson 8,19 Magni frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,18 Halla frá Fremri-Gufudal / Styrmir Sæmundsson 8,17 Skeggi frá Munaðarnesi / Gunnar Halldórsson 8,02 Ezra f. Einhamri / Viðar Ingólfsson 8,01 Höttur frá Syðra-Velli / Bjarki Þór Gunnarsson 7,90 Flækja frá Giljahlíð / Melina Inge Bivona Dahl 7,67 Snerra frá Oddsstöðum I / Sofie Skafte 7,49 Fáni f. Seli / Marteinn Valdimarsson 7,41 B flokkur Steggur f. Hrísdal/Siguroddur Pétursson 8,84 Feykir f. Ey/John Sigurjónsson 8,69 Þjóstur frá Hesti / Agnar Þór Magnússon 8,62 Dreki frá Breiðabólsstað / Flosi Ólafsson 8,60 Ísar frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,57 Lausn f. Skipaskaga/Leuifur George Gunnarsson 8,54 Óskar f. Hafragili/Klara Sveinbjörnsdóttir 8,54 Snjólfur frá Eskiholti / Þórdís Fjeldsteð 8,53 Stæll f. Hvanneyri/Ómar Pétursson 8,51 Roði frá Syðri-Hofdölum / Hanne Oustad Smidesang 8,50 Mynd frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,49 Bráinn frá Oddsstöðum I / Bjarki Þór Gunnarsson 8,45 Hrafnkatla frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,40 Brana frá Gunnlaugsstöðum / Heiðar Árni Baldursson 8,38 Augsýn frá Lundum II / Júlía Katz 8,37 Spuni frá Miklagarði / Ámundi Sigurðsson 8,34 Kjarkur frá Borgarnesi / Ómar Pétursson 8,34 Svalur f. Bergi/Jón Bjarni Þorvarðarson 8,33 Móalingur f. Bergi/Jón Bjarni Þorvarðarson 8,29 Eskill f. Leirulæk/Gunnar Halldórsson 8,29 Mær frá Arnbjörgum / Gunnar Halldórsson 8,25 Dóri f. Fremri –Gufudal 8,22 Hending f. Hrísdal/Gunnar Sturluson 7,71 Barnaflokkur 1. Aníta Björk Björgvinsdóttir / Klöpp f. Skjólbrekku 8,67 2. Arndís Ólafsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 8,47 3. Andrea Ína Jökulsdóttir / Eldur frá Kálfholti 8,45 4. Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sindri f. Keldudal 8,40 5. Fjóla Rún Sölvadóttir / Fjöður f. Ólafsvík 8,30 6. Ester Þóra Viðarsdóttir / Ýmir frá Garðabæ 8,19 7. Unndís Ida Ingvarsdóttir / Dama frá Stakkhamri II 8,08 8. Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Garpur frá Ytri-Kóngs- bakka 7,88 9. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir / Lotning f. Minni-Borg 7,74 10. Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Gustur frá Stykkishólmi 7,68 Unglingaflokkur Gyða Helgadóttir / Freyðir f. Mið-Fossum 8,33 Ísólfur Ólafsson / Þokka f. Bergi 8,32 Fanney O Gunnarsdóttir / Sprettur f. Brimilsvöllum 8,31 Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Stefán f. Hvítadal 8,22 Inga Dís Víkingsdóttir / Ábóti f. Söðulsholti 8,20 Arna Hrönn Ámundadóttir / Hrafn f. Smáratúni 8,05 Sverrir Geir Guðmundsson / Flóki frá Giljahlíð 7,97 Róbert Viðar Víkingsson / Melódía f. Sauðárkróki 7,93 Ungmennaflokkur 1. Sigrún Rós Helgadóttir / Halla frá Kverná 8,48 2. Máni Hilmarsson / Vésteinn frá Snorrastöðum 8,39 3. Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Atlas frá Tjörn 8,38 4. Þorgeir Ólafsson / Öngull frá Leirulæk 8,37 5. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur f. Brennistöðum 8,29 6-7. Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,18 6-7. Konráð Axel Gylfason / Veigar f. Narfastöðum 8,18 8. Gunnar Gunnarsson / Jarl frá Reykhólum 7,85 9. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Abel f. Eskiholti 7,74 10. Kristín Þórarinsdóttir / Megan f. Litlu-Tungu 2 7,60 11. Viktoría Gunnarsdóttir / Kopar f. Akranesi 7,59 12. Vibeke Thoresen / Leiftri frá Lundum II 7,25. kþg/mm Ljósm. Iðunn Silja Svansdóttir. Úrtökumót hestamannafélaga á Vesturlandi fyrir LH Skýr frá Skálakoti stóð langefstur í undankeppninni í A flokki. Knapi er Jakob Svavar Sigurðsson. Sigrún Rós Helgadóttir og Halla frá Kverná urðu efstar í ungmenna- flokki. Aníta Rós Björgvinsdóttir og Klöpp frá Skjólbrekku urðu efstar í barnaflokki. Siguroddur Péturson og Steggur frá Hrísdal stóðu efstir í B flokki. Hér eru Gyða Helgadóttir og Freyðir frá Mið-Fossum, en þau urðu efst í unglingaflokki.

x

Skessuhorn

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1561-2821
Sprog:
Årgange:
27
Eksemplarer:
1290
Udgivet:
1998-nu
Tilgængelig indtil :
03.07.2024
Samkvæmt samningi er 1. árs birtingartöf á Skessuhorni
Udgivelsessted:
Redaktør:
Gísli Einarsson (1998-2005)
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir (2008-2008)
Magnús Magnússon (2009-nu)
Magnús Magnússon (2005-2007)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Skessuhorn var sett á stofn í ársbyrjun 1998 og hóf rekstur sinn með útgáfu Vesturlandsblaðsins Skessuhorns sem komið hefur út vikulega allar götur síðan. Núverandi útgáfufélag tók við rekstrinum 2003. Lögð er áhersla á að skrifa fréttir um og fyrir íbúa á Vesturlandi.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar: 24. tölublað (15.06.2016)
https://timarit.is/issue/404979

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

24. tölublað (15.06.2016)

Gongd: