Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2016, Síða 27

Skessuhorn - 07.09.2016, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2016 27 Tónlistarsíðan Consequence of So- und frumsýndi í síðustu viku tón- listarmyndband við ‘I Lie’ með Soffíu Björg Óðinsdóttur frá Ein- arsnesi. Síðan er ein af fjórum áhrifamestu tónlistarsíðum heims- ins í dag ásamt Billboard, Pitchfork og Rolling Stone. Myndbandið við ‘I Lie’ var tekið upp fyrir nokkrum dögum og er nokkurskonar óður til fyrstu framkomu Bítlanna í Amer- íku í sjónvarpsþætti Ed Sullivan. Myndbandinu er leikstýrt af Melv- in Krane & Associates. Frumsýn- ingu Cos á tónlistarmyndbandinu við ‘I Lie’ má sjá hér: ‘I Lie’ er fyrsta lagið sem Soffía Björg gefur út frá upp- tökuhrinu sem hún átti með tónlistarfólkinu Ingibjörgu Elsu Turchi, Kristofer Rodriquez Svönusyni, Pétri Þór Benediktssyni og breska upptökustjóranum Ben Hillier í Sundlauginni í febrúar og apríl á þessu ári. Ben Hillier hefur meðal annars stjórnað upptökum á plötum Blur, Elbow, Graham Coxon, Nadine Shah og Depeche Mode. mm Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/ in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síð- asta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók- argjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk orðabók með alfræðiívafi,“ eftir sr. Pétur Þorsteinsson. Alls bárust 62 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Vinátta.“ Vinningshafi er: Gígja Garðarsdóttir, Greni- grund 48, Akranesi. Máls- háttur Amboð Samdi Veiði Átt Tölur Oflæti Ókunn Eðli Skjól 2 Eins Tók Fjöldi Röð Vagga 6 Samhlj. Dýra- ríki Sýll Liggur á Muldur Mylsna Bók Fæddi Getur Beisk Tímab. Ráð- vandur Þaut 1 Óhóf Fyrir- staðan 4 Gjöld Beita Hár Öslaði Lull Ás Skokk Storkar Haf Móða Áköf Duftið Ungviði Góð Gáleysi Spurn Til Grön Þak Ágæti Villt 7 Hús- freyja Næra Busl Hjör Órói Viðmót Kona Æsti Á fæti Hryggur Á fæti Hrein 2 Áhald Geisla- baugur Tæp Sonur Mynni Árblik Söngl Dropana Sefar Rugga Öl- stofa Mak- indi Tónn Leik- fang Hávaði Brún Skyld Skarpar Geð 8 6 Ellefu Taut Fiskur Óttast Málmur Óhæfa Leyfist Iðin Vitund Sverta Ótamin Þefa Einn Málmur Lögun 3 Þar til Tjón Tútta Upphr. T ó n n Jafningi Mó- lendið 5 Grípa Tíu Spil Átt Ekki öll Núll Rimla- kassi 9 Fjöldi Bursta-- þakið Reim Leit 1 2 3 4 5 6 7 8 9 H Ö N D Í H Ö N D R Ö R S Á L E I R Y F I R H Ö F N Ö G Á F A Ö R U G G B G Á T T M Á L U G A F L A Ð I G A T L L L R E I M M U R R Ó P L Ó N I S T I Ó R Ó Ú R F A T T I L I Ð P R E L Á T I L U N N I N G Á N I Ð J A E R N N N N N N N N N S Ó T I N N A L Á E I N Ó N K A U N V Á Ó L E I K U R U R T A Æ A L L I R N Ú A A R T U R N A M E N A U L A G G F A G T A U M M Á L U G G S A M T A K A Á S A R R A K T R I T A R V I N Á T T AL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Soffía Björg frumsýnir tónlistarmyndband Bókasafnsdagurinn er fimmtudag- inn 8. september. Hann nota söfnin til að kynna starfsemi sína fyrir al- menningi. Bókasafn Akraness ætl- ar í ár að bjóða upp á örkynningu á sjálfsafgreiðsluvélinni sem tekin var í notkun í byrjun ársins. Gestum verður boðið að prófa undir leið- sögn bókavarðar. Einnig verður opnuð sýning Þorvaldar Jónasson- ar, Svart og hvítt. Sýningin opnar kl. 17.00 og allir eru velkomnir (sjá nánar í annarri frétt hér í blaðinu). Fyrir utan þá sem koma og fá lán- aðar bækur er fjöldi fólks sem kem- ur til að kíkja í dagblöðin, notfæra sér frítt netsamband eða aðgang að tölvu sem einnig er í boði. Einnig er vinsælt að nýta Bókasafnið sem biðstöð. Börn koma af æfingum og bíða eftir foreldrum eða öfugt. Þá er notalegt að kíkja í bækur og blöð á meðan. Listsýningar, bókmennta- kvöld, fyrirlestrar og jafnvel tón- leikar hafa verið fastir liðir í starfi safnsins og áhersla hefur verið lögð á að taka þátt í hinum ýmsu menn- ingarhátíðum bæjarins. Háskólanemar sem eiga lög- heimili á Akranesi eiga kost á því að sækja um aðgangslykil til að nýta sér lestraraðstöðuna í Svövu- sal utan opnunartíma Bókasafnsins. Um það bil 30 lyklar eru í útleigu en þokkalegt pláss er fyrir 15 – 20 nema í einu. Alltaf er biðlisti eftir lykli og því mikilvægt að þeir sem hafa lykil séu að nota hann reglu- lega. Í Svövusal er frír aðgangur að neti, snyrting og vatnsvél. Góð fundaraðstaða er í salnum, skjá- varpi og möguleiki á fjarfundi. Samstarf við grunnskóla og leik- skóla er mjög mikilvægt og tak- markið er að allir nemendur komi a.m.k. einu sinni á vetri í skipulagð- ar heimsóknir. Sumarlestur hefur verið vinsælt verkefni í mörg ár. Í ár voru voru tæplega 200 börn sem skráðu sig og um það bil 150 voru virkir lesendur og lásu yfir 1000 bækur. Bókin heim er þjónusta fyrir eldri borgara og þá sem ekki hafa kost á að koma sjálfir og fá þá bækur send- ar heim einu sinni í mánuði. Und- ir þá þjónustu fellur heimilisfólk á Höfða en alls eru um 20 manns sem nýta sér þessa þjónustu. Hinir ýmsustu hópar eiga sér af- drep á Bókasafninu. Yfir vetrartím- an sér Halldóra Jónsdóttir bæjar- bókavörður um bókmenntaklúbb með áhugasömum lesendum. Hóp- urinn velur sér bækur til að lesa og hittist svo einu sinni í mánuð. Fundir til áramóta verða 22. sept., 20. okt. og 17. nóvember. Allir eru velkomnir í hópinn. Ljósmyndasafnið hefur nýtt sér aðstöðuna í Svövusal og boðað til morgunfunda hvern miðvikudag frá kl. 10 – 12 yfir vetrartímann. Þessir fundir hafa verið afskaplega vel sóttir og fengu góða kynningu í þættinum Að vestan á N4 í vor. Fyrsti fundur vetrarins verður 21. september. Prjónahópur hittist alla mánu- daga frá kl. 15 – 17. Þar er prjónað af kappi og spjallað um prjónaskap af mikilli kunnáttu. Þessar prjóna- konur sýndu prjónuð sjöl á veggj- um Bókasafnsins síðast liðið vor. Dúlluhópurinn, sá er heklaði og setti saman dúlluverk af Akrafjalli í tilefni af 150 ára afmæli Bókasafns- ins árið 2014 er enn lifandi og hitt- ist á Bókasafninu 2. og 4. þriðjudag í mánuði kl. 15 - 17. Í þessum hópi er handverk af ýmsum toga, þó mest hekl og/eða prjón. Allir eru velkomnir í þennan hóp. Á Bókasafninu er gott að vera og við hvetjum hópa sem eru að hittast reglulega að hafa samband, koma í heimsókn og skoða aðstöðuna. Jafnvel væri hægt að skoða að hóp- ar hittust á Bókasafninu á morgn- anna. Gleðilegan Bókasafnsdag! Starfsfólk Bókasafns Akraness Bókasafnsdagurinn og kynning á Bókasafni Akraness

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.