Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2016, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 21.09.2016, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2016 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/ in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - kross- gáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinn- ingshafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk orðabók með al- fræðiívafi,“ eftir sr. Pétur Þorsteinsson. Alls bárust 78 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Allskonar.“ Vinningshafi er: Fjóla Runólfsdóttir, Eyrarflöt 6, íbúð 102, 300 Akranesi. Þak- brún Heill Reyna Eld- stæði Upp- hækkun Geð Hvíldi Sverta Bara Á - ræðinn Gjöf Vitrun Ákafi Öxull Kona Fisk Spurn Ikt Í hálsi X111 Tölur Læti Hress Tvíhlj. Ótta Gabb Líka Loka Hita- tæki Spil Hérað Áflog Eðli Atlaga Bylgja Löður Með Kássa 17 5 Sunna Semsé Átt 13 2 19 10 Orka 501 Tómir Frí- stund Bleikja 12 15 Úrræði Undin Grobb 7 Þreyta Sjón Skot 26 21 R y k Kaðall Tæpur Jukk 9 Næði Hvíld Sonur Jötnar Vindur 11 Tæja Títt Ambátt 22 Fyrir stundu Belti Snertill Sýl Vélin Fuglinn Veisla Óværa Ras Duft 16 Fótur Kurteis Trjáteg. Röst Sagnir Verma 3 Fyrir- boði Púkar Sk.st. Andlit Fljótur Ágæti 20 Suddi Eðli Heil Raust Hljóð Brotnar 1 Lykkja Alfa 1000 Ernir 4 Býli Snemma Skrökva Temja Mjöður Reykur Féll Net Sérstök Hætta Röst 23 Á fiski Eldur Hljóp Góður Slá 14 6 Laðaði Lyga- saga Unun 8 18 Slæm Rölt Fis Kisa 24 25 Dreitill Þófinn Eind 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 T Í M A M Æ L A R G A P A T A M I N R U P L L U S T U I L A L A S T A T T V P A R D O N U X U Í V I Ð A P A R K A R L A M Á T E V A T Ó F Ó A N I L M A E S P A R I M B I N E I F E R P Ú T A A A Ð N I S T I K I Ð S A K N A H R T R Ö L L A G A R D É L U A Ö R A F T A V R Ó R Ö G N R U G G I O A G G A S P A N N N G L Ó R U S K U N D A R Þ E G A R O K A R R U S L A S Á R A R A R K A K T A R Ó T A R T R A U Ð R A U K A L L S K O N A RL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Bílvelta á Skógarstrandarvegi í dag og fleiri í vikunni. Vatnsnesveg- ur svo holóttur að nálgast hættu- mörk. Vegurinn út á Reykjaströnd ófær vegna aurs og skriðufalla. Svona mætti áfram telja. Þannig hljóma fréttirnar nú dag eftir dag. Um marga þessa sveita- og héraðs- vegi er þó börnum ekið daglega í skóla. Í haustmyrkri og rigningu vaðast þessir malarvegir upp í aur og holum og verða stórhættulegir og nánast ófærir. Viðhald og endurbætur á þess- um vegum hefur drabbast nið- ur. Og þrátt fyrir allt góðæristal- ið og útbólginn ríkissjóð er eins og stjórnvöld séu hrokkin úr sam- bandi við þjóðina á stórum lands- svæðum. Sveita- eða héraðsvegir tengja saman fólk og byggðir inn- an héraða og jafnvel milli lands- hluta og um þá er börnum ekið í skóla eða fólk sækir dagalega vinnu og nauðsynjar. Eftir ferðir mínar að undanförnu verður mér hugsað m.a. til vegarins norður í Árneshreppi, út Barða- strönd og í Örlygshöfn og Breiðu- vík, um Skógarströnd, Vatnsnes, út á Reykjaströnd, Hegranesið, um uppsveitir Borgarfjarðar eða um Mýrar, inn til dala í Skagafirði og Húnavatnssýslum. Svona mætti áfram telja. Aukinn ferðamanna- straumur og stórflutningar á rút- um og flutningabílum eykur enn álagið á þessa vegi og kallar á taf- arlausar aðgerðir. Það er stórátaks þörf í vega- málum á landsbyggðinni. Fáir eða engir af þessum vegum sem ég nefndi eru á raunverulegri sam- gönguáætlun í ár eða á næsta ári. Ég heiti því að beita mér af öllu því afli sem ég hef fyrir því að end- urbótum og uppbyggingu héraðs- og sveitavega landsins verði hrað- að og þeir settir í forgang. Bjarni Jónsson Höfundur gefur kost á sér í 1. sæti á lista VG í forvali í Norðvestur- kjördæmi. Pennagrein Vegir og vegleysur – aðgerðir strax Í 29. tölublaði Skessuhorns, frá 3. september 1998, birtist þessi myndasyrpa. Textinn var svohljóð- andi: „Komið hefur upp um stór- vægilegt kvótasvindl hjá trillukarli einum í Grundarfirði. Guðjón El- ísson tók þessar myndir á vettvangi glæpsins en þær segja allt sem segja þarf.“ Gamla myndin Nemendafélag Fjölbrautaskóla Snæfellinga bauð nýnema vel- komna í skólann fimmtudaginn 15. september. Þá voru nýnem- arnir látnir fara með hollustu- eið um skólann og voru svo vígðir með því að eldri nemendur merktu enni þeirra með tómatsósu líkt og í Disney kvikmyndinni „Konung- ur ljónanna“ þar sem Simbi var vígður inn í ljónahópinn. Eftir það var keppni þar sem nýnemarnir þurftu að leysa ýmsar þrautir eins og til dæmis að leggja Óla húsvörð í sjómanni, kyngja teskeið af kan- il og aðrar þrautir í þeim dúr. Síð- an var hin árlega sápuboltakeppni í Torfabótinni og að lokum grilluðu eldri nemendur pylsur ofan í alla. tfk www.skessuhorn.is Það var hart tekist á í sápuboltanum í Torfabótinni enda bikar í húfi. Haukur Páll Kristinsson, einn af eldri nemendum skólans, var ánægður með pylsuveisluna. Nýnemadagur NFSN í Grundarfirði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.